Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 7 Hafðu Veltuh artið í veskinu ag þú ræður ferðinni Þú ræður hversu mikið þú bargar Dæmi: Þú hefur 300.000 kr. heimild Þú kaupir nýtt sófasett með Veltukortinu og notar til þess 120.000 kr. Þú sleppur við lántökukostnað sem jafnan fylgir raðgreiðslusamningum og færð jafnvel staðgreiðsluafslátt. Þetta gefur þér einnig færi á að ákveða hversu hratt þú greiðir sófasettið niður. Um næstu mánaðamót ákveður þú að greiða 15.000 kr. upp i úttektina en velta eftirstöðvunum áfram. Eftir standa 105.000 kr. og næst ákveður þú að greiða aðeins lágmarkið 5%. sem eru 5.250 kr., auk vaxta. Þannig ræður þú hversu mikið þú greiðir um hver mánaðamót svo lengi sem þú greiðir lágmarkið kr. 5.000 eða 5% af úttekt. VeiEiÆkesrtíS -ný hugsun í hredithnwTum Veltukortið er nýtt kreditkort sem gott er að eiga með öðrum kreditkortum. Á Veltukortinu hefur þú fasta heimild og um hver mánaðamót ræður þú hversu mikið þú borgar af kortareikningnum, þó að lágmarki 5% afúttekteða kr. 5.000. spnj/i S489 - '14. ,, Sr 550 1415 snron B SPARISJÚBUR REYKJAV Örlw&BWÍSM en önnur kreditkart Veltukortið er Mastercard kreditkort og er útgefið hjá SPRON. Öllum verðurþó frjálstað sækja um að fá kortið, sama hvaða viðskiptabanka þeir nota að öðru leyti. Hringdu í þjónustu- og upplýsingasima Veltukortsins á milli kl. 9 og 22 virka daga eða komdu í næsta útibú og talaðu við þjónustufulltrúa. Veltukortið frá SPRON er frábrugðið hefðbundnum kreditkortum og því nýjung á íslandi. Helsti munurinn er sá að þú ræður hversu mikið þú borgar af kortareikningnum um hver mánaðamót. Annar munur er sá að ekkert árgjald er af kortinu og ekki þarf ábyrgðarmenn eða tryggingar til þess að fá kortið. Kort sem Veltukortið eru algeng viða um heim og nú loksins fæst slíkt kort á Islandi. K. lO korthafar sem nota kartid fyrir 1. maí, fá ferð Híl Lnndon fyrir tvo. REYKJAVÍKUR 06 NÁGRENNIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.