Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Andlitsmeðferðir Lúxus í húðsnyrtingu Einstök áhrif Tafarlaus árangur KYNNING í dag, fimmtudag og á morgun, föstudag, kl. 13—18. Spennandi nýjungar. Fagleg ráðgjöf. Vertu velkomin NEYTENDUR Listhúsinu Laugardal, sími S88 5022. Leyfðu hjartanu aoráða! 81,5% 65% í Sólblóma er hátt hlutfall fjölómett- aðrar fitu og lítið af mettaðri. Með því að velja Sólblóma á brauðið dregur þú úr hættu á aukinni blóðfitu (kólesteróli) Fita í 100 g —BMW Kjúklingasala jókst um 20% á síðasta ári Ýmsar kjúklingaafurð- ir komnar á markað FYRIR um fjórum árum var ein- ungis hægt að kaupa frosinn kjúkMng í verslunum. I dag eru frosnir kjúklingar einungis 30% af kjúklingasölu. Mest er salan í fersk- um kjúklingum og kjúklingaafurð- um ýmiskonar. „I fyrra varð 20% söluaukning á kjúklingum og það sem af er þessu ári er einnig um söluaukningu að ræða“, segir Bjami Ásgeir Jónsson framkvæmdastjóri Reykjagarðs sem framleiðir Holtakjúklinga. 2,4 tonn af pylsum „Auk þess sem sala á ferskum kjúklingum hefur farið fram úr björtustu vonum eru að bætast á markaðinn tilbúnir kjúklingaréttir, kjúklinga bringuálegg,kjúklinga- pylsur, kjúklingakæfur og kjúklingapepperoni svo dæmi séu tekin.“ Bjarni Ásgeir segir að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Við hófum að kynna kjúklingapylsumar í desem- ber sl. og seldum t.d. 2,4 tonn af þeim í febrúar. Við höfum ekki náð að anna eftirspum en eigum von á nýjum reykofni eftir páska og þá ættum við að vera færir í flestan sjó hvað snertir pylsuframleiðsluna." Hátíðarkj úklingar Sala á kjúlingabringuáleggi hefur einnig gengið mjög vel, en fltuinni- hald í því er einungis 0,7%. BJARNI Ásgeir Jónsson framkvæmdasfjóri hjá Reykjagarði segir sölu á kjúklingapylsum hafa farið fram úr björtustu vonum. „Þá eru á kynningartilboði þessa dagana svokallaðir hátíðarkjúkling- ar, en það em stórir kjúklingar sem vega allt að flmm kíló. Þá er hægt að fá bæði reykta og óreykta. Kjúk- lingamir era aldir í 12 vikur í stað 5-6 vikna. Sá reykti er eldaður með svipuðpum hætti gg hamborgar- hryggur en þann ferska má fylla og elda eins og kalkún.“ Bjarni segir að kjötiðnaðarmenn í sláturhúsinu hafi þróað þessar af- urðir úr kjúklingi fyrir kjúklingabú- ið og þeir munu halda þeirri þróun- arvinnu áfram. Kjúklingaborgarar Með vorinu mega neytendur eiga von á kjúklingaborgurum og giillpylsum. Bjami segir að nóg sé til af kjúklingalifur og því verður þróun- arvinnu haldið áfram með kæfu- gerð. Von er á enn ódýrari kæfu á næstu mánuðum sem seld verður þá í stórum pakkningum. Nýtt 2 nýjar kaffitegundir KOMNAR eru til landsins tvær nýj- ar kaffitegundir frá bandaríska fyr- irtækinu Barnie’s. í fréttatilkynn- ingu frá Kaffi Puccini, sem selur kaffí frá Barnie’s, kemur fram að um sé að ræða Old Key West kaffí sem er vorkaffi fyrirtækisins. Það er með ananas- og kókoskeim. Hinsvegar er um að ræða kaffi- baunablöndu sem hefur fengið heit- ið Sveifla. I blöndunni eru til dæmis baunir frá Mið-Afríku, Indónesíu og Afríku. Kaffi frá Guatemala Þá fæst einnig í Kaffi Puccini kaffiþrenna frá Guatemala. Kaffi- pakkamir koma í litlu húsi og ágóði af sölunni fer til uppbyggingar þorps í Guatemala sem Bamie’s hefur tek- ið að sér. Þar er nú verið að reisa skóla og byggja hús fyrir bágstadda. v^mbl.is LL.TAf= eiTTHX/AÐ A/Ý/ / ; HEILSUDAGAR PULSMÆLIR. Hámarks- og lágmarks- púls, meðalpúls, saman- burður á meðal- og nú- verandi púls, klukka, skeiðklukka. Verð aðeins kr. 7.600, stgr. kr. 6.840. 10% staðgreiðslu- afsláttur \úaí T j I t+SSifQJii «áSS . ^ A _, GEL-hnakkhlífar Hjólabuxur með púða 1. LÆRABANI.Margvíslegar æf- ingar fyrir læri, brjóst, handleggi, bak og maga. Leiðbeiningar fylgja. Einfalt og áhrifaríkt æfingatæki. Verð aðeins kr. 801 stgr. 2. MAGAÞJALFI. Ódýrten gagnlegt tæki til að styrkja maga- vöðvana .Verð aðeins kr. 1.520 stgr. 3. PREKPALLAR (AER0BIC). Frábært æfingatæki, þrek, þol og teygjur fyrir fætur, handleggi og maga. Þrekpallur með myndbands- spólu með æfingum kr. 3.510 stgr. Pallurá mynd kr. 5.310. 4. TRAMPOLÍN. Hentugt fyrir bæði leiki og æfingar, svo sem skokk og hopp.Hagstætt verð. 96 cm kr. 4.050 stgr. 120 cm kr. 5.310 stgr. ÆFINGABEKKIR 0G L0Ð. Bekkur meö fótaæfingum og lóða-sett 50 kg, tilboð kr. 20.800, stgr. kr. 18.720. Lóðasett 50 kg kr. 6.900, stgr. kr. 6.900. HANDLÓD mikið úrval, verö frá kr. 690 parið, stgr. kr. 621. SPINNING-HJ0L. Vandað hjól, 19 kg kasthjól, stiglaus þynging, neyðarbremsa, tölvumælir og lokaður keðjukassi. Verð frá kr. 29.900, stgr, kr. 26.910. ÞREKHJÓL. Besta tækið til að byggja uþþ þrek og styrkja fætur. Mikið úrval af vönduð- um hjólum með fjölvirk- um tölvumælum, Verð frá kr. 14.900, stgr. kr. 13.410. ÞREKHJ0L GSE-421. Mjög vandað þrekhjól á frábæru verði. 13 kg kasthjól, sterkbyggt og hljóðlátt með fjölvirkum tölvumæli með púls. Verð aðeins kr. 19.900, stgr. kr. 17.910. ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN - OTRULEGT VÖRUURVAL ■M Símar: 553 5320 og 568 8860 Ármúla 40 l/erslunin mm Ný 11-11 verslun Á MORGUN, föstudaginn 26. mars, verður ný 11-11 verslun opnuð í Skipholti 70, þar sem verslunin Herjólfur var áður til húsa. í fréttatilkynningu frá Kaupási segir að af því tilefni verði fjöldi til- boða á boðstólum svo og kynning- ar. Þá verða sett upp leiktæki fyrir börn og þeim boðið upp á ís og svala. Einnig fá hundrað fyrstu viðskiptavinirnir Mackintosh að gjöf. Þetta er tólfta 11-11 verslunin á höfuðborgarsvæðinu og stefnt er að því að opna 3-4 verslanir í viðbót á þessu ári. Osteocm Osteocare Verið vandlát skal kalk Hver tafla inniheldur 400 mg. af kalki Ca++ (einnig til í vökvaformi) o VÍTABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum CALCIUM .VMí.jK’W.'W
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.