Morgunblaðið - 25.03.1999, Page 26

Morgunblaðið - 25.03.1999, Page 26
26 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Góðir Islendingar fdag birtum við framsóknarmenn fjórða og stðasta hluta greinargerðar okkar um markmið ogefndir fyrir það kjörtímabil sem nú er að Ijúka. Við fjöllum nú um: — LandbúnaBarmál — Heilbrigðismát — Umhverfismál — Alþjóðasamskipti og utanríkismál. Ekki verður um það deilt að mikið hefur áunnist. I öllum meginatriðum hafa markmið þau sem Framsóknar- flokkurinn setti fram fyrir síðustu kosningar náð að ganga fram á þessu kjörtímabili. En við framsóknarmenn ætlum ekki að láta þar við sitja. Okkar bíða óþrjótandi verkefni við að bæta og treysta innviði þjóðfétagsins sem er ífremstu röð meðal þjóða heims. Þjóðfélagið tekur stfelldum breytingum og er ístöðugri endurnýjun. Það er Framsóknarftokkurinn líka. Nýjar aðstæður krefjast nýrra lausna. Urelt slagorð ogyfirboð til hægri ogvinstri eiga ekki lengur við ístjórnmálum núttmans. Raunsæ og frjálslynd miðjustefna Framsóknarflokksins snýst um stöðugleika og nútímalausnir í stjórnmálum. Með þessari greinargerð höfum við sýnt að Framsóknarflokkurinn var traustsins verður ísíðustu kosningum, og vonum að á grundvetli þessara staðreynda verði okkur sýnt enn frekara traust til að ráðast íenn stærri verkefni íupphafi nýrrar aldar. Þa8 eru verkin sem tala — og Framsóknarflokkurinn hefur verk að vinna. Frelsi,festa, framsókn Halldór Ásgrímsson formaður Framsoknarflokksins FRAMSOKNARFLOKKURINN Vertu með á miðjunni Nokkur mikilvæg mdl sem unnið hefur verið að ílandbun- aðarmdlum Nýr samningur viS sauðfjárframleiðendur Birgðir kindakjöts í lok ágúst 1998 hafa ekki verið jafn litlar á þessum árstíma um árabil. Nýr samningur við mjólkurframieiðendur Rekstrarumhverfi hefur verið breytt til meira frjálsræðis. Fyrsti samningurinn um framlög samkvæmt Búnaðariagum Markmiðið er að stuðla að framförum í íslenskri bávöruframleiðslu og auka samkeppnishæfni. Sjóðagjöld í landbúnaði endurskoðuð með nýjum lögum um búnaðargjald. H Lánasjóður landbúnaðarins tók til starfa Með nýjum lögum var Stofnlánadeild landbúnað- arins breytt í Lánasjóð landbúnaðarins. Átak í landgræðslu og skógrækt hafið Með átakinu verða framlög hins opinbera til beinna framkvæmda í landgræðslu og skógrækt árið 2000 60% hærri en þau voru árið 1996. Samþykkt voru ný lög um dýralæknaþjónustu Með lögunum er skotið styrkari stoðum undir mál er varða dýrasjúkdóma. Ný lög um búnaðarfræðslu Akvæði laga um búnaðarnám og garðyrkjunám samræmd í einni löggjöf um búnaðarfræðslu. (g|j GATT-Úrúgvæ samningur Samningur um framkvæmd landbúnaðarhluta samningsins um Alþjóðaviðskiptastofnunina, tókgildi 1. júlí 1995 oggildirtil 30. júní 2001. Kornrækt hefur verið efld með rannsókna- og þróunarstyrkjum Verið er að gera tilraunir í línrækt. Embætti veiðimálastjóra, sem fer með stjórn- sýslu veiðimála samkvæmt lax- ogsilungsveiði- lögum, hefur verið skilið frá Veiðimálastofnun. Nýjar áherslur í verndun og viðhaldi náttúrulegra stofna laxfiska. ^ Nýlögum Suðurlandsskógasem landshlutaverk- efni í skógrækt voru samþykkt. Ný lög um landshlutabundin skógræktarverkefni Endurheimt votlendis er hafin á svæðum þar sem framræst land er ekki lengur nýtt til landbúnaðar. Nokkur mikilvæ? mal sem unnið hefur verið að íutanríkis- málum: & ísland í forystuhlutverki ísland hefur axlað meiri ábyrgð í alþjóðasam- starfi m.a. með því að taka að sér varafor- mennsku í Evrópuráðinu og mun senn taka við formennskunni. Ákveðið hefur verið að ísland sækist eftir sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóð- annaífyrstasinn. Auðlinda- og umhverfismál Arangur Islendinga við vernd fiskistofna og sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda hefur verið kynntur á alþjóðlegum vettvangi. Samningur um stjórn veiða og skiptingu afla úr loðnustofninum Gerður hefur verið heildarsamningur um skipt- ingu afla stofnsins og fyrirkomulag kvótaúthlut- unar fyrir loðnustofninn á hafsvæðinu mi11i Islands, Grænlands og Svalbarða. Hlutur islands jókst í 81%. Samningur um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum Samningurvargerðurmilli Islands, Færeyja, Noregs, Rússlands og Evrópusambandsins um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofn- inum. Samstarf við Rússland Unnið hefur verið að því að treysta tengslin við Rússland. Samningar hafa verið gerðir eða verið er að ganga frá samningum við Rússa um fjárfestingar, afnám tvískött- unar, loftferðir og samstarf á sviði sjávarútvegs. Samkomulag um afmörkun hafsvæðisins milli Islands og Grænlands I júlí 1997 náðist samkomuiag um afmörkun hafsvæðisins milli Islands og Grænlands. I samkomulaginu felst viðurkenning á fullum áhrifum Grímseyjar við afmörkunina. Þróunarmál Aukin áhersla hefur verið lögð á þátt íslands í alþjóðlegu þróunarstarfi. Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur verið stofnaðurá Islandi við hlið Jarðhitaskóla S.þ. Leyst úr fjárhagsvanda Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar Með auknu frelsi í verslun og þjónustu í flug- stöðinni hefur fundist lausn á fjárhagsvanda hennar. Stækkun flugstöðvarinnar hefst í ár. Norðurlandasamstarfið treyst Sem samstarfsráðherra Norðurlanda hefur Halldór Ásgrímsson beitt sér fyrir nánari sam- starfi Norðurlandanna og fer Island nú með formennsku í norrænu ráðherranefndinni. Aukin samskipti við Evrópusambandið Samstarf og samráð við Evrópusambandið hefur farið vaxandi, einkum með tilkomu pólitísks samráðs milli EES-landanna. Unnið er að gerð milliríkjasamníngs um Schengen- samstarfið sem tryggir meðal annars norræna vegabréfasambandið. Efling samskipta við Bandaríkin Island hefur stóreflt samskiptUín við Bandaríkin á fjölmörgum sviðum. I umhverfismálum hefur verið náin samvinna á alþjóðavettvangi. I undirbúningi er að halda veglega upp á aldamótin í samstarfi við Vestur- Islendinga og minna á 1000 ára afmæli landa- funda Leifs Eiríkssonar. Uppbyggingar- og friðargæslustörf í Bosníu I Bosníu hefur ísland lagt töluvert af mörkum við uppbyggingarstarf, einkum á sviði heil- brigðismála. Islenskt lækna- og hjúkrunarlið hefur tekið þátt í friðargæslu í Bosníu. Þeirsögðu: „Islandsmet íloforðumu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.