Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 27

Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 27 íofiiðum Heilbrigðismál að heilsugæslan yrði grunneining í íslenska neilbrigðiskerfinu ■raran| Árið 1996 var framtíðarstefnu- UIUI mótun i heilsugæslunni kynnt. Framkvæmd hefur gengið mun hraðar en þar var sett fram. að komið yrði á góðu skipulagi í þjónustu og samskiptum heimilis- og heilsugæslulækna og sérfræðinga ■ JJUU Á árunum 1995 og 1996 var * UIUI unnið að því í samstarfi við lækna- samtökin að ná sáttum um skipulagsmál og verka- skiptingu. Tekist hefur að græða nokkuð þau sár sem atgangur alþýðuflokksráðherranna ýfði upp milli starfsstétta og eru samskipt- in að mesm komin í eðlilegt horf. að komið yrði á markviss- ari verka- skiptingu á milli sjukra- húsanna í landinu | JJW| Með B3J1U umfangsmikilli vinnu sérfræðinga í góðu samstarfi við heimamenn náðist um mitt síðasta ár að koma fjárhag sjúkrahúsanna á landsbyggðinni í gott horf. að þiónusta sem heilsu- æslustöðvar veiti á sviði eilsuverndar yrði einstaklingum dvallt að kostnaðaríausu nam Allt lögbundið heilsuvemdarstarf mSJUJi sem unnið er á heilsugæslustöðv- um er einstaklingum að kosmaðarlausu. að greiðsluþótttaka ein- e gre iklii staklinga mætti aldrei hindra þd sem efnaminni eru í að leita sér læknis- þjónustu J ■jan| Þjónusmgjöldum í heilbrigðis- * Ullil þjónusm hefúr verið haldið niðri og afsláttar-og greiðsluþök hafa verið óbreytt allt kjörtimabilið. Greiðsluhluti sjúklinga hefur lækkað verulega á þessu kjörtímabili. að aukin yrði dhersla d heilbrigðishvatningu d öllum sviðum heilbrigðis- þjónustunnar ■3ara Baráttan fyrir forvörnum innan UIUI heilbrigðisþjónustunnar og í sam- starfi við áhugamenn og samtök þeirra, sérstaklega íþrótta og æskulýðshreyfingarinnar, hefur ýtt undir hugarfarsbreytingu í þjóðfélaginu. Með nýju áfengis- og vímuvamaráði em sameinaðir kraftar opinberra aðila og áhugamanna og samtaka þeirra til nýrra átaka í barátmnni við afleiðingar áfengis og annarra vímuefna. Umhverfismál að aukin dherslayrði lögð d að bæta landsspjöll og rýrnun landgæða rara Árið 1997hófstátakílandgræðslu 11119 og skógrækt sem m.a. hafði það markmið að stöðva hraðfara gróðureyð- ingu og jarðvegsrof.Til landgræðslu á átakstímabilinu var ákveðið að setja 260 milljónir í beinar ffamkvæmdir fram til ársins 2000. að færa dbyrgð vegna umhverf - ismdla í auknum mæli heim íhérað nra Með nýjum skipu- 11119 lags- og byggingar- lögum var ifumkvæði og ábyrgð sveitarstjóma aukið verulega. Þá gegna sveitarstjórnir og náltúm- vemdamefndir sveitarfélaga veigamiklu hlutverki í framkvæmd náttúruvemdarmála samkvæmt nýjum náttúmvemdarlögum. Sett vom ný lög um hollustu- hætti og mengunarvamir þar sem heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga var enn frekar treyst í sessi. að auka fræðslu um gildi nýtni og endurvinnslu og þar með virðingu fyrir verðmætum nan Umhverfisráðu- I91U9 nevtið gaf út fræðsluefni sem miðar að þvi að auka þekkingu almenn- ings á umhverfismálum og sjálfbærri þróun. Umhverf- isfræðsluráð var stofnað. Þá var Umhverfisvefurinn opnaðtn- í ársbyrjun 1999. Ríkisstjómin samþykkti að lýsa 25. apríl sérstakan Dag umhverfisins. að umhverf isgjöldum yrði beitt til að hvetja fólk til að velja umhverf isvænar neyslu- og nauðsynjavörur ■nra Sett vom lög um spilliefnagjald ■31119 sem lagt er á vörur sem geta orðið að spilliefnum. Spilliefnagjaldinu er ætlað að standa undir kosmaði við söfnun, meðhöndlun, endurnýt- ingu og eyðingu efnanna. að Island beitti sér d alþjóðavettvangi gegn mengun sjdvar ' ísland tók virkan þátt í gerð w 931119 alþjóðlegrar ffamkvæmdaáætlunar um vemd hafsins gegn megnun frá landi. ísland hefur einnig verið meðal forystuþjóða um gerð bind- andi alþjóðlegs samnings gegn mengun af völdum þrávirkra lifrænna efna. Ennfremur var gert sam- komulag milli iðnrikja í Evrópu og Norður-Ameríku um að notkun ákveðinna þrávirkra lífrænna efna yrði hætt og notkun og losun annarra takmörkuð. Þá hefur ísland fullgilt Samninginn um vemdun Norðausmr-Atlantshafsins. að frumkvöðlastarf í umhverf ismdlum yrði styrkt af opinberum aðilum 7 nira Umhverfisráðuneytið hefúr styrkt V ■31119 margs konar frumkvöðlastarf í umhverfismálum á kjörtimabilinu, bæði með beinum fjárstuðningi og sérfræðilegri aðstoð og ráðgjöf. Alþjóðasamskipti og utanríkismal ja víðtækt sam- rópusambandi ð i cES- É Ný framsokn til nýrrar aldar aS try?|j starf við < d grundvelli samningsins Samstarf innan Evrópu á grund- W ■3Í1Í9 velli EES-samningsins hefur verið eflt og þróað á undanförnum árum. Samþykktar hafa verið samræmdar reglur um meðferð sjávar- afurða og eftírlit með framleiðslu þeirra. » að stofnað yrði * sérstakt Norður- að efla þdtttöku íslands d vettvangi NATO ■Jira Öryggismál Evrópu hafa verið í ■31119 örri þróun og hafa íslensk stjóm- völd tekið virkan þátt i þvi aðlögunarferli sem hefur átt sér stað. Fastanefnd íslands hjá NATO hefur verið efld og þátttaka er hafin 1 störfum hermála- nefndar Atlantshafsbandalagsins. ísland hefur tekið þátt í undirbúningi við stækkun NATO, eflingu Friðarsamstarfsins, stofnun Samstarfsráðs NATO og Rússlands og stofnun Evró-Atlantshafssamstarfs- ráðsins. að samskipti við efna- hagsveldi Asíu yrði byggt | heimskautsrdð « d ■njrara| islendingar tóku þátt í ■31119 því að stofna Norður- skautsráðið með hinum Norðurlöndunum ásamt Kanadamönnum, Bandarikjamönnum og Rússum. gangur Til að fjölga tækifærum íslenskra V 931119 fyrirtækja og koma á viðskipta- tengslum á fjarlægum mörkuðum hefur utanrikis- ráðherra farið fyrir viðskiptasendinefndum til Kina, Kóreu ogTaílands, auk Argentínu og Chile, en viðskiptaráðherra fór m.a. til Malasíu í sama tilgangi. Á þessu ári hefjast viðræður við Asíuríki um tolla- lækkanir. Stefnt er að þvi að opna sendiráð íTókýó til þess að greiða fyrir frekari viðskipmm í Japan og víðar í Asíu. að styrkja og endurskípu- leggja íslensku utanríkis- þjonustuna 973SI9 Unnið hefur verið með mark- ■31119 vissum hætti að styrkingu utan- ríkisþjónustunnar á kjörtímabilinu. Þannig hefur verið opnuð fastanefnd í Strassborg, sendiráð í Helsinki, fastanefnd gagnvart ÖSE í Vínarborg og nú síðast skrifstofa íWinnipeg í Kanada. Þá hefur fyrirsvar okkar á vettvangi NATO verið eflt og inn- viðir ráðuneytisins sjálfs hafa verið styrktir, t.d. með sérstakri auðlinda- og umhverfisskrifstofu. að utanríkisþjónustan yrði markvisst nytt fyrir íslenska markaðssókn d erlendri grund ■nn Utanríkisþjónustan hefur verið ■31119 virkjuð í þágu íslensks viðskiptalifs við markaðsöflun erlendis. í þessu skyni var sett á laggirnar viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins. Sérhæft starfsfólk heima og erlendis hefur verið ráðið til þessarar þjónusm og nú starfa sérstakir viðskiptafúlltrúar í ráðuneytinu og í sendiskrifstofúm okkar í NewYork, Berlín, Paris, London, Moskvu og Peking. jáT Við settum „Islandsmet íefndum11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.