Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Hluta Stasi- gagna CIA skilað til Þýzkalands Bonn. Reuters. TALSMENN þýzkra stjómvalda greindu frá því í fyrradag að leyni- þjónusta Bandaríkjanna, CIA, hefði fallizt á að afhenda hluta gagna upprunninna úr höfuðstöðvum aust- ur-þýzku leyniþjónustunnar, sem lentu í höndum Bandaríkjamanna eftir fall Berlínarmúrsins fyrir rúm- um níu árum. Þýzk yfirvöld hafa haft sérlega mikinn áhuga á að komast yfir þessi gögn, þar sem talið er að þau inni- haldi upplýsingar sem tengi leyni- nöfn njósnara sem störfuðu fyrir austur-þýzku leyniþjónustuna í Vestur-Þýzkalandi og víðar á Vest- urlöndum við þeirra réttu nöfn. „Þýzk og bandarísk stjórnvöld hafa samið um skipti á upplýsing- um,“ sagði talsmaður kanzlaraemb- ættisins í Bonn. En samkvæmt heimildum Iícuters verða þessi upp- lýsingaskipti mjög takmörkuð að umfangi. Bandaríkjamenn myndu aðeins afhenda Þjóðverjum gögn sem beinlínis varða innra öryggi Þýzkalands. CIA lætur þetta takmarkaða magn upplýsinga af hendi í skiptum fyrir upplýsingar sem nýlega fund- ust í Gauck-stofnuninni svokölluðu í Berlín, þar sem öll þau gögn sem varðveizt hafa úr fórum austur- þýzka „öryggismálaráðuneytisins“ (Stasi) eru geymd og rannsökuð. Emst Uhrlau, tengiliður leyni- þjónustumála hjá þýzka kanzlara- embættinu, og George Tenet, yfír- maður erlendra tengsla CIA, munu hafa gert samkomulagið um gagna- skiptin. Þýzkir saksóknarar, sem áður hafa sinnt málaferlum gegn fyrrver- andi útsendurum austur-þýzku kommúnistastjómarinnar í Vestur- Þýzkalandi, sögðust í ekki sjá það fyrir sér, að til nýrra málaferla kæmi á grundvelli þeirra upplýs- inga sem von væri á úr fómm CIA. kimjii Verð frá . 47.600 stgr. JJ'fUJUUEiííAJl með hertu öryggisgleri 80x80 á kani. Blöndunar- tæki, sturtusett, botn og vatnslás innifalinn. veröil við Fellsmúla, s. 588 7332. Opið 9-18, iaugard. 10-14. FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 29 ' Helstu útsöEustaðir: Öminn Reykjavík, Hjólið Eiðistorgi, Músik og Sport Hafnarfirði, Útisport Keflavík, Pípó Akranesi, Olíufélag útvegsmanna Isafirði, Hegri Sauðárkróki, Sportver Akureyri, KÞ Húsavík,Króm og Hvítt Höfn, KlakkurVík, EðalsportVestmannaeyjum, Birgir Oddsteinsson Hveragerði, Hjólabær Selfossi. Enski boltinn á Netinu vAi>mbl.is URSMIÐUR I 200m/vatnsþétt stálúr með vekjara • Úr eru tollfrjáls. Laugavegi 62 - Sími: 551 4100 CITIZEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.