Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 50

Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 50
5.0 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ varla Listhúsinu í Laugardal EBBlatelgj 17-19 » Síml/Fax: 553 288B Húsvirki hf. Lágmúla 5, Reykjavík. Verkfræðistofa Þráins og Benedikts, Laugavegi 178, Reykjavík. Byggingardeild Borgarverkfræðings, Borgartúni 3, Reykjavík. Arkitektar: Gíslína Guðmundsdóttir, Blikanesi 28, Garðabæ, Guðfinna Thordarson, Haukanesi 28, Garðabæ. Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar, Síðumúla 1, Reykjavík. ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banid Þeirri skoðun er stundum fleygt að Landssíminn sé að leggja breið- bandskerfi sitt til þess eins að Glœsilegri gjafavörur finnast Samtök aldraðra afhenda í dag 22 íbúðir í nýju glæsilegu og vönduðu húsi að Dalbraut 16. Samtök aldraðra hafa látið byggja um 250 íbúðir í Reykjavík. Að Dalbraut 16 eru 22 íbúðir, auk húsvarðaríbúðar og bifreiðageymslu fyrir 17 bíla. Þetta er í fyrsta sinn sem samtökin hafa fengið lóð án skilyrða um hver yrði byggingaverktaki. Að undangengnu lokuðu útboði var samið við Húsvirki hf. sem í dag skilar okkur fullkláruðu mjög vönduðu húsi 16 mánuðum eftir undirskrift verksamnings. Arkitektar eru Gíslína Guðmundsdóttir og Guðfinna Thordarson. Verkfræðiráðgjöf Verkfræðistofa Þráins og Benedikts. Raflagnir Jóhann Indriðason. Verktaki Húsvirki hf. Eftirlit með byggingaframkvæmdum Byggingardeild Borgarverk- fræðings, Borgartúni 3. Fjármögnun Búnaðarbanki ís- lands. Stjórn Samtaka aldraðra vill þakka Húsvirkismönnum, arkitektum, verkfræðingum og öllum öðrum sem unnu við þessa glæsilegu byggingu frábær störf og mjög gott sam- starf og óska íbúum til hamingju með húsið. DALBRAUT 16 Hvers vegna breiðbandið? ætla ekki í þessari grein að svara þessum spurningum fyrir menn. Hinsvegar leyfi ég mér að fullyrða að núverandi kvótakerfi sé álíka slæmt fyrir þann hluta íslensku þjóðarinnar sem, eins og Svavar Guðnason, vill sækja sjó en eru all- ar bjargir bannaðar vegna kvóta- kerfisins, og það var óásættanlegt fyrir Jón Hreggviðsson að hafa ekki snæri til að róa með til fiskjar, vegna danskrar einokunar. Það kostaði íslensku þjóðina ómælt blóð, svita, og tár að losna úr viðj- um dönsku einokunarverslunarinn- ar. Kerfis sem í kynslóðir hélt lífs- kjörum fólksins í landinu á hungur- mörkum og þar fyrir neðan, á með- an reistar voru hallir til dýrðar konungi í Kaupmannahöfn, fyrir arðinn. Núverandi fiskveiðistjórn- unarkeifi, kvótakerfið, hefur þrátt fyrir ungan aldur líka svipt marga einstaklinga og byggðarlög á Is- landi afkomumöguleikum sínum, með þeim tárum og niðurlægingu sem slíkum hremmingum fylgir. Kvótakerfíð sem í eðli sínu er byggt upp til að þjóna hagsmunum fárra útvaldra, en ekki í þágu fiskverndar eins og opinberlega er haldið fram, mun að sjálfsögðu líða undir lok. Það er hinsvegar óþarfi nú á dögum að láta þá baráttu standa áratugum saman. Sem betur fer hafa tímarnir breyst á þann hátt að nú í væntan- legum alþingiskosningum í vor hafa allir menn eitt atkvæði. Þar að auki eru atkvæði sumra landsbyggðar- manna meira að segja aðeins jafn- ari en annarra í atkvæðavæginu. Með atkvæði sínu getur einstak- lingurinn ákveðið hvort hann vill viðhalda óréttlæti kvótakerfisins eða ekki. Nú býðst landsmönnum meira að segja að fylkja sér um nýjan stjórnmálaflokk, sem hefur sett það á oddinn að losa lands- menn úr viðjum kvótakerfisins, strax. Og hana nú. Höfundur er matvælafræðingur. Intemetið á breiðbandið Hvenær drepur maður mann? Friðrik Friðriksson GÆTI það verið að Svavar Guðnason, út- gerðarmaður Vatneyr- arinnar BA frá Pat- reksfirði, eigi eitthvað sameiginlegt með bóndanum á Rein, Jóni Hreggviðssyni Skaga- manni? Ekki virðist það nú vera, svona í fljótu bragði. En þegar betur er að gáð kemur í ljós að báðir þessir menn hafa hvor á sín- um tíma í íslandssög- unni boðið óréttlátu kerfi birginn. Jón með snærisþjófnaði frá dönskum einokunar- kaupmanni á Akranesi, í þeim til- gangi að geta róið, þótt hann hafi mátt vita að afleiðingarnar gætu orðið svæsnar. Svavar með fyrir- fram yfirlýstum kvótaþjófnaði frá einokunarkerfi nútímans á íslandi, líka í þeim tilgangi að geta í fram- tíðinni róið sem frjáls maður. Það efast enginn um að Svavari er ljóst að refsivöndurinn verður hafður hátt á lofti, til að kenna honum sína iexíu. A sínum tíma var talið að Jóni Hreggviðssyni hafi orðið á að drekkja böðli einokunarkerfisins, Sigga Snorrasyni, í ölæði, sem að vonum flækti hans mál til muna. Það væri óskandi að Svavari Guðn- asyni heppnaðist á sama hátt að ganga á milli bols og höfuðs á boð- berum og böðlum kvótakerfisins. Þessir tveir menn, Jón Hreggviðs- son og Svavar Guðnason, hafa að mínum dómi, hvor á sinn hátt sýnt '>iðdáunarvert hugrekki til þess að Ekki þarf að líta um langan veg til að sjá hversu stórkostlegar breytingar eru að verða á notkun tölva á heimilum og í fyrir- tækjum. A sama tíma eykst framboð sjón- varpsefnis og íyrir dyr- um er mikil sjónvarps- bylting þegar sjónvarpi verður dreift stafrænt, en þá mun framboð efnis margfaldast. A því leikur ekki vafi að til að mæta gjör- breyttum heimi boð- skipta manna á meðal, í gegnum síma, sjónvarp og tölvur, þá verður að huga að fjar- skiptakerfunum hér á landi eins og annars staðar. Sá sem notast við hefðbundnar símalínur fyrir Net- sambandið heim til sín finnur fyrir hraðatakmörkunum og þeir sem vildu aukna fjölbreytni í sjónvarps- efni verða að sætta sig við takmark- anir á fjölda sjónvarpsrása í loftinu. Aðalverkefni Landssímans er að tryggja landsmönnum bestu fjar- skipti á hverjum tíma og þess vegna á sér stað stöðug uppbygg- ing og endumýjun þeirra kerfa sem fyrir hendi eru. A einhverju árabili kemur þó að þáttaskilum þar sem ekki verður hjá því komist að byggja alveg ný fjarskiptakerfi með áður óþekkta og miklu meiri möguleika en áður. Uppbygging breiðbandsins er dæmi um þetta. Fjárfesting Landssímans í breið- bandinu er grundvölluð á framtíð- arsýn um breytta fjarskiptaþörf Sigurður R. Þórðarson Hreggviðsson og Svavar Guðnason, segir Sigurður R. Þórðarson, hafa að mínum dómi, hvor á sinn hátt sýnt aðdáunarvert hugrekki. an og hagkvæmastan hátt? Við þessum spurningum verða menn að sjálfsögðu að leita svara samkvæmt eigin samvisku og brjóstviti. Eg því, segir Friðrik Frið- riksson, að með því að tengjast breiðbands- kerfi Landssímans eru þeir að tengjast fram- tíðinni í fjarskiptum. byggja upp breiðbandskerfi og sí- fellt eru til skoðunar aðrir mögu- leikar, enda er Landssíminn alls ekki bundinn við tæknilausnina sjálfa við að leggja breiðband held- ur horfir fyrirtækið fyrst og síðast til þeirrar þjónustu sem veita á. Fullyrða má þó að lagning breið- bandsins hefur hingað til verið framkvæmd á mjög hagkvæman hátt en einnig er ljóst að eftir því sem uppbyggingin heldur áfram verða næstu framkvæmdir dýrari, t.d. þegar lagt er í gróin hverfi með einbýlishúsum og raðhúsum. lýsa frati á ónothæf og óréttlát kerfi, sem komið hefur verið á fót í krafti pólitísks valds. E inokunarversluninni dönsku til þess að mylja undir kónginn og umboðsmenn hans hér á landi. Kvótakerf- inu til þess að einka- vinavæða afraksturinn af fiskinum í sjónum. Hvað eiga svo einok- unarverslunin danska og kvótakerfíð sameig- inlegt? Hvað segja menn um uppástungu sem heyrst hefur, að hér séu í báðum tilfell- um ófyrirleitin klæðskerasaumuð kerfi til þess að fáir útvaldir geti nýtt auðlindirnar á sem einfaldast- Þessir tveir menn, Jón landsmanna á nýrri öld þar sem sveitavegimir verða að víkja íyrir hraðbrautinni. Breið- bandið byggir á Ijós- leiðurum sem lagðir eru í jörð. Þetta er til- tölulega seinvirk að- ferð til að byggja upp fjarskiptakerfí en hún er á hinn bóginn ör- ugg, vönduð og varan- leg og hentar vel ís- lenskum aðstæðum. Af því leiðir að kerfið er byggt upp á nokkuð löngum tíma og það er því tekið í notkun um leið og það er lagt í hveiju hverfi og flytur þá þjónustu sem tiltæk er á þeim tíma. Lagning ljósleiðara er aðeins ein þeirra leiða sem farnar eru við að Landsmenn geta treyst Við óskum stjórn Samtaka aldraöra og íbúum hússins til hamingju með glœsilegt hús og þökkum gott og ánœgjulegt samstarf. Kvótinn Fjarskipti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.