Morgunblaðið - 25.03.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 25.03.1999, Síða 59
I I I I I i I 1 ( i ( MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 59 --------------------------i Sigurður Páll og Guðni Stefán sigra á Páska- eggjamðti Hellis KIRKJUSTARF 7 mismunandi gerðir. Verðfrá: 2.690 kr. pr. m2 TEPPABÚÐIN Suðurlandsbraut 26 Sími: 568 1950 Fax: 568 7507 Slóð: www.glv.is SKÁK H e 11 i s h e i in i 1 i ð, Þiinglahakka 1 PÁSKAEGGJAMÓT HELLIS 22. mars 1999 PÁSKAEGGJAMÓT HelKs var haldið mánudaginn 22. mars. Mót- ið var fjölmennt, en 37 keppendur tóku þátt í því, þar af átta stúlkur. Sigurður Páll Steindórsson og Guðni Stefán Pétursson urðu efstir og jafnir með 6 vinninga af sjö mögulegum. Sigurður Páll var úrskurðaður sigurvegari, en þó var keppnin á milli þeii'ra svo jöfn að sigurvegarinn lá ekki fyrir fyrr en eftir þrefaldan stigaútreikning. Gústaf Smári Björnsson og Ólafur Kjartansson komu næstir með 5Vz vinning, en eftir stigaútreikning var Gústaf Smári úrskurðaður í þriðja sæti. Anna Lilja Gísladóttir, kvenna- meistari Hellis, varð efst stúlkn- anna og fékk 5 vinninga. Steinunn Kristjánsdóttir, Margrét Jóna Gestsdóttir og Ragnheiður Bárð- ardóttir komu næstar og fengu 3% vinning. Páskaegg voru í verðlaun fyrir efstu sætin. Auk þess var dreginn út einn keppandi af handahófi sem einnig fékk páskaegg í verðlaun og kom það í hlut Einars Traustason- ar. Lokaröð keppenda varð sem hér segir: 1. Sigurður Páll Steindórsson 6 v. 2. Guðni Stefán Pétursson 6 v. 3. Gústaf Smári Bjömsson 5Vz v. 4. Olafur Kjartansson 514 v. 5. -8. Vilhjálmur Atlason, Hafliði Hafliða- son, Guðmundur Kjartansson, Anna Lilja Gísladóttir 5 v. 9.-20. Eiríkur Garðar Einarsson, Bjöm Gestsson, Stefán Ingi Amarson, Bene- dikt Örn Bjarnason, Öm Stefánsson, Atli Freyr Kristjánsson, Halldór Heiðar Hallsson, Birgir Pór Magnússon, Vignir Már Lýðsson, Ámi Jakob Ólafsson, Jörgen Pétur Jörgensson, Einar Traustason 4 v. 21.-27. Viðar Öm Atlason, Marteinn Briem, Bjarki Pór Steinarsson, Gylfi Da- víðsson, Steinunn Kristjánsdóttir, Mar- grét Jóna Gestsdóttir, Ragnheiður Bárð- ardóttir 314 v. 28.-33. Stefán Már Möller, Rakel Rut Karlsdóttir, Ásgeir Örn Ágústsson, Jó- hannes Jóhannesson, Baldvin Páll Henrysson, Bergþóra Rós Ólafsdóttir 3 v. o.s.frv. Vigfús Óðinn Vig- fússon og Davíð Ólafsson sáu um skákstjórn. Gústaf Smári Björnsson að- stoðaði við skráningu á mótið. Helgi Áss í sænsku deildakeppninni Helgi Áss Grétars- son bætir hverjum titlinum á fætur öðr- um í safnið þessa dag- ana. Helgina 19.-21. mars tók hann þátt í sænsku deildakeppninni (Alls- venskan) þar sem hann tefldi fyrir Lunds Akademiska SK (LASK). Helgi tefldi á fyrsta borði fyrir A- lið félagsins, sem teflir í fyrstu deild. Fyrsta deildin skiptist reyndar í þrjá hluta, en LÁSK sigraði örugglega í suðurdeildinni. LASK hlaut 48 vinninga af 72 og varð 6Vz vinningi fyi’ir ofan Ástorps SS sem varð í öðru sæti. Tíu lið tóku þátt í deildinni. LASK vann sjö viðureignir og gerði jafnt í tveimur. Þessi árangur þýðir að á næsta ári teflir LASK í efstu deild (Elitserien). LASK er með sjö lið í deilda- keppninni og það eru einungis tvö taflfélög í Svíþjóð sem senda fleiri lið til keppninnar. Fjögur liðanna eiu í annarri deild. Félagið á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1848; Helgi Áss er reyndar ekki eini Islendingurinn sem teflir fyrir LASK því Gunnar Finnlaugsson er einn af sterkustu skákmönnum fé- lagsins, en hann hefur búið í Sví- þjóð um margra ára skeið. Ivanchuk - Ljubojevic 0-1 Piket - Kramnik 1-0 Karpov - Van Wely V4-V4 Nikolic - Shirov 0-1 Gelfand - Topalov 1-0 Lautier - Anand 14-14 I blindskákunum fóru leikar þannig: Ljubojevic - Ivanchuk 14- '/2 Kramnik - Piket 1-0 Van Wely - Karpov 0-1 Shirov - Nikolic 1-0 Topalov - Gelfand 1-0 Anand - Lautier 14-14 Staðan á mótinu eft- ir sjö umferðir af ell- efu er þessi: 1. Vladimir Kramnik 2.751 10 v. 2. 4. Joel Lautier 2.596 814 v. 2._4. Alexei Shirov 2.726 814 v. 2._4. Veselin Topalov 2.700 814 v. 5. Anatoly Karpov 2.710 8 v. 6. Viswanathan Anand 2.781 714 v. 7. -9. Vassily Ivanchuk 2.714 6 v. 7.-9. Predrag Nikolic 2.633 6 v. 7.-9. Ljubomir Ljubojevic 2.571 6 v. 10. Boris Gelfand 2.691 514 v. 11. Loek van Wely 2.632 5 v. 12. Jeroen Piket 2.619 414 v. Skákmót á næstunni Skákþing Islands, áskorenda- og opinn flokkur, hefst á laugar- dag íd. 14 í Hellisheimilinu. Kvennamót verður haldið hjá Helli á sunnudag kl. 13. Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Grétarsson Kramnik tapar gegn Piket Vladimir Kramnik tapaði sinni fyrstu skák á Amber-skákmótinu í Mónakó í sjöundu umferð. Það vekur athygli að það var neðsti maður mótsins, Jeroen Piket, sem sigraði Kramnik. Kramnik svaraði fyrir sig í blindskákinni og úrslit viðureignarinnar urðu 1-1. Urslitin í atskákum sjöundu umferðar urðu þessi: Við stór lækkum verðið á Boen parketi um 25-30% Vegna hagstæðra samninga bjóðum við norska gæðaparketið frá BOEN á einstöku verði á meðan birgðir endast. Öllum parket kaupum fylgir motta af gerðinni Nova eða Ruby, stærð 120 x 170 cm. Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðar- heimilinu á milli kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, passíusálmalestur, íhugun, altarisganga. Léttur máls- verður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. KI. 19.30 kristin íhugun. Kl. 21 Taizé-messea. Langholtskirkja. Opið hús fyrir foreldra yngri barna kl. 10-12. Söngstund. Passíusálmalestur og bænastund kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Léttur málsverður á vægu verði að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja. Passíusálma- lestur kl. 12.30. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Digraneskirkj a. Foreldramorgnar kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsdóttur og Bjargar Geirdal. Leikfími aldr- aðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkju- varðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Áhugaverðir fyrirlestr- ar, létt spjall og kaffí og djús fyrir börnin. Kyrrðarstundir í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegisverður. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára böm kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimil- inu Borgum. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarð- ar. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka er í dag kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17- 18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffl eftir athöfn. Bi- blíulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Keflavíkurkirkja. Lokaæfingar fermingarbarna. Fermingarböm sem fermast fyrir hádegi á pálma- sunnudag komi í kirkjuna kl. 15 Þau sem fermast kl. 14, sama dag, komi í kirkjuna kl. 16. Kirkjan opin 17-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Kl. 17.30-18 kyrrðar-, fyrirbæna- og fræðslu- stund í kirkjunni. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Boðunardagur Maríu. Kl. 11 helgi- stund í Hraunbúðum. Kl. 17 TTT- starfíð heldur áfram. Rætt um TTT-mót í Vatnaskógi í vor. Kl. 20.30 opið hús fyrir unglinga í KFUM & K-húsinu. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lof- gjörðarsamkoma í umsjón Lof- gjörðarhópsins. Allir hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.