Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 65 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís FRA afliendingu gjafarinnar: Sigríður Ingvarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir og Björn Astmundsson frá Reykja- lundi, Gijsen biskup og séra Georg. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: SaíniO cr opið iaugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar I síma 553- 2906._________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum cr opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylgavíkur v/rafstöð- ina v/Elliöaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi, S. 567-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Geröaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekKjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. __________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vcsturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á GYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.i s:483-1166,483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrltasýnlng opin þriðjudaga, miövikudaga og fímmtudaga frá kl. 14-16 tii 14. mat.______________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5666.________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um heigar frá kl. 13-16. _____ ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema tnánudagakl. 11-17._________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fústu- daga kl. 16-19. Laugard. 16-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alia daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomúlagi. Simi 462-2983._______ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglcga i sum- arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐDAGSINS_____________________________________ Reykiavík siml 551-0000. AkureyTÍ s, 462-1840.____________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöiiin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fost. 7-21. Laugd. og sud. 8-18v Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma lyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjaróar: Mád.- fost. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um heigar kl. 8-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍlfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánúd.-fíistúd. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnúd. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN ( GARÐI: Opin mán. rúst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 16-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2632.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fúst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBÁKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fosl. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁALÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar ki. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tlma. Simi 5757-800.____________________ SÖRPA____________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævar- höfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520-2205. Fjallað um Lúkíanos á fundi hjá Hellas Grikklandsvinafélagið Hellas efn- ir til fundar fimmtudaginn 25. mars í Kornhlöðunni við Bankastræti og hefst hann kl. 20.30. Sigurður A. Magnússon, formaður félagsins, minnist þeirra atburða er mörkuðu upphaf frelsisstríðs Grikkja árið 1821 og lesin verða ljóð er tengjast því. Meginefni fundarins verður kynning á rithöfundinum Lúkíanosi frá Samosata sem uppi var á annarri öld eftir Krists burð og er einkum frægur íyrir skop sitt og beitt háð og hefur því stundum ver- ið nefndur ýmis Voltaire eða Heine fornaldarinnar. Fyrst mun Jóhanna Práinsdóttir þýðandi flytja erindi um Lúkíanos og beinir einkum sjón- um sínum að þeim ritum Lúkíanos- ar sem öfluðu honum óvinsælda meðal kristinna manna. Síðan verð- ur flutt þýðing hennar á verki sem nefnist Sönn saga þar sem höfund- urinn tekur sér fyrir hendur að segja frá ferðalagi sínu inn í heim framliðinna. Flytjendur auk Jó- hönnu verða þau Sigurður Hjartar- son, Þuríður Baxter og Kristján Arnason. Fyrirlestur um notkun tung-umála SAGNFRÆÐINGURINN Hilde Symoens flytur opinberan fyrirlest- ur fimmtudaginn 25. mars kl. 17.15 í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands í hátíðasal Háskólans á annarri hæð í Aðalbyggingu. Fyrirlesturinn fjallar um notkun tungumála í Evrópu á síðari hluta miðalda og fram á 16. öld, og þá með sérstöku tilliti til Niðurlanda. I fyririestrinum mun hún velta fyrir sér hvers vegna íbúar Niðurlanda lögðu meiri áherslu á kennslu tungumála en t.d. Frakkar og Eng- lendingar, hvaða tungumál voru töl- uð og í hvaða samhengi, og að lok- Lýst eftir bifreið UM síðustu helgi, á tímabilinu frá fóstudagskvöldi fram á laugardagsmorgun, var bifreið- inni JK 224 stolið frá Kárastíg 4. Þetta er ljósblá Toyota Corolla Touring, árgerð 1988. Þeir sem telja sig geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við lög- regluna í Reykjavík. um hvaða tungumál voru notuð í al- þjóðlegum samskiptum. Hilde Symoens er prófessor í sagnfræði við Freie Universiteit í Amsterdam, en er nú gistiprófessor við háskólann í Gent í Belgíu. Hún er sérfræðingur í sögu menntunar á tímabilinu 1200-1800 og hefur sér- hæft sig í sögu háskólamenntunar. Hún vinnur nú að bók um notkun og kennslu tungumála í Niðurlöndum á síðari hluta miðalda og á 16. öld. Prófessor Symoens hefur verið í forystu í sinni fræðigrein í Evrópu, en hún er forseti alþjóðanefndar há- skólasagnfræðinga og rannsóknar- hóps hollenskra sagnfræðinga í há- skólasögu. Hilde Symoens dvelur á íslandi í boði sagnfræðiskorar með styrk frá Erasmus-áætlun Evrópu- sambandsins. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður fluttur á ensku. Einmánaðar- fagnaður í Gjábakka Einmánaðarfagnaður verður í Gjábakka í Kópavogi fímmtudaginn 25. mars kl. 14. Kór Hjallaskóla undir stjórn Guðrúnar Bragadóttur syngur vel valin lög og Leopold Jóhannesson hefur leitað í handraða sínum að ýmsu broslegu og fróðlegu. Söng- fuglarnir taka lagið og dansað verð- ur frá kl. 16-17. Aðgangur að dagskráinni verður ókeypis en hátíðarkaffi verður selt á vægu verði. Caritas styrkir Reykjalund CARITAS á íslandi efndi fyrir jól til styrktartónleika í Kristskirkju í Landakoti þar sem landskunnir listamenn komu fram og gáfu vinnu sína. Tónleikarnir tókust með miklum ágætum og alls söfnuðust rúmlega 300.000 kr. Eitt af meginverkefnum Carit- as er að styðja við bakið á þeim sem eiga á brattann að sækja í lífinu. Sl. haust leitaði Iteykja- lundur til landsmanna eftir hjálp. Að sögn Sigríðar Ingvarsdóttur, formanns Caritas á Islandi, var það sérstakt gleðiefni þegar Car- itas ákvað að verja sinni árlegu aðventusöfnun til að styrkja end- urhæfinguna á Reykjalundi. Upp- á Reykjalundi og það gagnmerka starf sem þar sé unn- ið hafi hjálpað svo mörgum sem hafi þarfnast endurhæfingar og heilsubótar. Caritas á íslandi vill þakka öll- um þeim tónlistarmönnum sem lögðu gjörva hönd á söfnunina í heild og velvild fjölmargra ann- arra einstaklinga, segir í frétt frá samtökunum. Fyrirlestur um aðgerðir við lungnaþembu FUNDUR í fræðslufundaröð Sam- taka lungnasjúklinga verður í kvöld, fimmtudaginn 25. mars. Að þessu sinni kemur á fundinn Kristinn B. Jóhannsson, brjóstholsskurðlæknir á Landspítalanum og mun fyrirlest- ur hans fjalla um aðgerðir við lungnaþembu. Kristinn starfaði í Bandaríkjun- um á árunum 1970 til 1979, en hefur síðan heim kom unnið á handlækn- ingadeild Landspítalans. Lungna- þemba er mjög algengur sjúkdómur og eru einkennin vaxandi öndunar- HaWiiataÖBrhíUi arnú- iiaúlnmtslii! Morgunblaðið/Kristinn HILDUR Gísladóttir og börn hennar þrjú (t.h.) veittu vinningnum við- töku úr hendi Adolfs Kristjánssonar verslunarstjóra BT. Unnu tölvu í Pöddu- lífsleik á mbl .is MORGUNBLAÐIÐ á Netinu, Sambíóin og BT stóðu á dögunum fyrir Pöddulífs-leik á mbl.is. Tilefni leiksins var frumsýning teikni- myndarinnar Pöddulíf sem gerð er af sömu aðilum og gerðu Leik- fangasögu (Toy Story). Mikill fjöldi vinninga, 541, var í leiknum og var þátttaka gífurleg, 25.000 svör bárust en af þeim voru 21.000 rétt. Auk miða á myndina var hægt að vinna Pöddulífs-húfur, Disney-marg- miðlunardisk frá Japis, Pöddulífs- tölvuleiki fyrir PC og Sony Pla- ystation frá Japis og Skífunni og loks iMac-tölvu frá BT. Öllum vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur en einnig er hægt að skoða lista yfir vinningshafa í samnefndum lið í flokknum Dægradvöl á mbl.is. Aðalvinninginn, iMac-tölvuna frá BT, vann Hildur Gísladóttir. erfiðleikar sem geta, eftir því sem sjúkdómurinn ágerist, valdið því, að sjúklingar geta ekki gert einfalda hluti s.s. klæða sig eða þvo sér án aðstoðar. Með rannsóknum á þess- um sjúklingum, mati og undirbún- . _ ingi, sem fram hefur farið á Reykja- lundi, er í sumum tilfellum hægt að gera lungnasmækkunaraðgerðir á sjúklingum. Kristinn hefur þegar gert slíkar aðgerðir á 14 sjúklingum og hefur árangur verið góður. Fundurinn er haldinn í Safnaðar- heimili Hallgn'mskirkju í Reykjavík og hefst kl. 20. Hann er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Félagsfund- ur FAAS í Askirkju FAAS, Félag áhugafólks og að- standenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra, heldur fé- lagsfund fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 20.30 í Áskirkju við Vesturbrún í Reykjavík. Guðrún Kristín Þórsdóttir, djákni FAAS og Askirkju, mun byrja á að kynna djáknastarfið, en síðan mun Ingibjörg Asta Gunnarsdóttir ásamt Guðrúnu kynna helstu niður- stöður könnunarinnar á líðan og þörf aðstandenda minnissjúkra. Fræðslufundur i LAUF ÞRIÐJI fræðslufundur LAUF, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, verður haldinn fimmtu- daginn 25. mars í sal Félags heym- arlausra, Laugavegi 26, 4. hæð, og hefst kl. 20.30. Gengið er inn í húsið Grettisgötumegin. Ólöf Bjamadóttir, sérfræðingur í endurhæfingu og taugasjúkdómum, flytur erindi um endurhæfingu og flogaveiki. Að venju er boðið upp á - - veitingar á vægu verði. Abyrgð til umijöllunar á Brunaþingi HIÐ árlega brunavarnaþing Bruna- tæknifélags íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum, Bíósal, föstudag- inn 26. mars kl. 13.30-17. Yfirskrift þingsins í ár er: Brunavarnir: Hver ákveður? Hver er ábyrgur? Fyrirlesarar á þinginu verða: Böðvar Tómasson brunaverkfræð- ingur, Fire Safety Design, Svíþjóð, Níels Guðmundsson verkfræðing- ’ ur, Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Guðmundur Gunnars- son yfirverkfræðingur, Brunamála- stofnun ríkisins, Gestur Pétursson verkefnastjóri brunatækni, Slökkviliði Reykjavíkur, Elín Smáradóttir sviðsstjóri lögfræðis- viðs, Skipulagsstofnun, Egill M. Guðmundsson, arkitekt. Paul Young, alþjóðaforseti Institution of Fire Engineers, flytur inngangs- orð. Þingstjóri er Gunnar H. Krist- jánsson, deildarverkfræðingur á Brunamálastofnun ríkisins. Þingið er öllum opið. Tilkynna skal þátttöku til Brunamálastofnun- ar ríkisins. __ LEIÐRÉTT Aukastundir í Ólafsvík í FRETT Morgunblaðsins á sunnu- dag, þar sem skýrt var frá sóknar- áætlun Grunnskólans í Ólafsvík, sagði að skólinn léti í té aukalega tvær stundir á viku í stærðfræði og íslensku, umfram fullskipaða stundaskrá. Rétt er að fram komi, að auk þessa leggur skólinn nem- endum 10. bekkjar til tíu stundir aukalega í viku hverri til átaks í námsástundun og heimanámsað- ’ stoð, með sérstakri áherslu á ís- lensku, stærðfræði, dönsku og ensku. Ægisíða MEINLEG villa varð í myndafyrir- sögn á baksíðunni í gær. Myndin var auðvitað tekin við Ægisíðuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.