Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 73 FÓLK í FRÉTTUM BILL Pullman og Ben Stiller í hlutverkum sínum sem Daryl Zero og Steve Arlo, aðstoðarmaður hans. Leikstjóramir fá ekki að sitja al- veg við stjómvölinn þegar svona miklu er kostað tíl. Jim Cameron fékk það vissulega, en aðrir ekki. Og þeir virðast ekki vera neitt sér- staklega viðkvæmir fyrir því. Aðal- atriðið er að fullsmíða myndina þannig að sem flestir kaupi hana. Niðurstaðan er nokkurs konar skrímsli sem spýtir út sömu ælunni aftur og aftur. En sem betur fer verða alltaf einnig til óháðir kvik- myndagerðarmenn og íyrirtæki.“ Eins og í heraum -Af hverju ákvaðstu að gera þessa mynd? „Eg vann að einu handriti í nokkur ár sem enginn vildi neitt með hafa. Þá fékk ég hugmynd að þessu handriti og þegar menn sýndu því áhuga langaði mig til að leikstýra myndinni sjálfur. Þá varð allt erfíðara en mér tókst á endan- um að fá hana fjármagnaða." - Var kostnaðurinn mikill? „Samanborið við hvað?“ segir Kasdan og hristir höfuðið. „Það væri hægt að gera mína mynd 35 sinnum fyrir sumarmyndirnar í fyrra.“ - Hversu Iangan tíma tóku upp- tökumar? „Þær stóðu í átta vikur.“ -Sumum leiðast tökur þar sem þær einkennast af langri bið og sí- felldum endurtekningum. Fannst þér gaman á tökustað í æsku? „Mér fannst það frábært," segir Kasdan. ,,Mér líkaði það alveg frá upphafi. Eg kunni vel við fólkið og það var eitthvað heillandi við það hvemig allt gekk fyrir sig - eins og stór vél. Ekki ósvipað hemum nema hvað þetta var ekki hættu- legt. Við fómm heim til einhvers, sneram húsinu á annan endann, umbyltum öllu, tókum upp í einn dag, settum allt á sama stað aftur og fóram.“ Ekki jafn raglaður - Era svona menn eins og Daryl Zero til í raunveraleikanum? „Já.“ - Þekkirðu einhverja? „Já!“ -Ert þú sjálfur ef til vill fyiir- myndin? „Já!!“ hrópar Kasdan og hlær. „Eg er ekki jafn mikill snillingur, ekki eins raglaður, ekki jafn mikill einfari, ekki jafn einangraður, en vissulega er persónan öfgamar í nokkrum þáttum í mínu eðlisfari. Enda skrifaði ég söguna. Eg hugsaði samt ekki um hann eins og ég væri að skrifa um sjálf- an mig. Þá hefði hann ekki verið einkaspæjari. Eftir að ég byrjaði að skrifa leikrit og handrit hætti ég fijótlega að skrifa um persónur sem vora alveg eins og ég. Þá hafði ég gert mikið af því eða um fjögur leikrit. Ég var orðinn dauðleiður á mínum eigin þankagangi. Þrátt fyrir sannleikann í þeim orðum að maður eigi að skrifa um þann heim sem maður þekkir skiptir ímyndunaraflið ekki síður máli. Ég ákvað með sjálfum mér að það væri spennandi að skrifa öðra- vísi sögur og gera þær þannig úr garði að þær skiptu máli og stæðu fyrir eitthvað.“ - Er fyrirmyndin ef til vill Sher- lock Holmes? „Mér fínnst þær sögur frábærar. Það era fyrstu einkaspæjarasög- umar sem ég las. Þegar ég byrjaði að skrifa myndina var ég ekld með Sherlock Holmes í huga. En þegar leið á sá ég að það vora nokkur at- riði lík með þeim tveimur. Ég reyndi ekki að draga úr þeim áhrif- um heldur ýtti undir þau og nokkr- ir brandarar í myndinni era raunar bein skírskotun í Sherlock Holmes.“ Verðmætt og fágætt Á MYNDINNI gefur að líta fágætasta frímerki Ástrah'u, Bláa svaninn, sem gefið var út árið 1854. Frímerkið er í eigu drottningarinnar og er eitt af Qórtán slíkum sem skráð hafa verið. Frímerkið er einstaklega verðmætt sökum þess að sfafirair umhverfis svaninn eru á hvolfi miðað við fuglinn sjálfan. vitamin- kremið frá Cliristian Dior er komið í búðir. Kynningar Fimmtudogur 25. mar$ cSÁ Bankastræti Föstudagur 26. mars SNVRTIVÖRilVKRSI UNIN. GiÆsmv. Fjóla Díana Gunnarsdóttir snyrti- og narfræðingur verður á staðnum. ían ARIS Di íor DX 3.7 DX3.3 DX3.5 DX5.3 Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano TY-32 Afturskiptir: Shimano 7 speed Skiptar: Shimano ST-EF 28 Bremsur: V Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano Acera X Afturskiptir: Shimano Alivio Skiptar: ShimanoMC18 Bremsur: V Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano TY-32 Afturskiptir: Shimano 7 speed Skiptar: Grip Shift Bremsur: V Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano Altus Afturskiptir: Shimano Alivio Skiptar: Shimano Alivio Bremsur: V o Kr. 47.730,- Kr. 25.931, Kr. 29.352,- Kr. 33.842, Komdu viö í FJALLAHJOLABUÐINNI Faxafeni 7 og fáðu boðsmiða á sérstaka forsýningu á myndinni Blast from the Past í Laugarásbíó 29. mars kl. 9.00. 3 DX 5 _____1 HÁSKÓLABÍÓ LAUGARÁS- - Miö FJALLAHJOLABIIÐIN FAXAFEN 7 SÍMI 5200 200 - OPIÐ MÁNUD. TIL FOSTUD. KL. 9-18. LAUGARD. KL. 10 - 14. (D RAÐGREIÐSLUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.