Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ
__________________________________FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 73
FÓLK í FRÉTTUM
BILL Pullman og Ben Stiller í hlutverkum sínum sem Daryl Zero og
Steve Arlo, aðstoðarmaður hans.
Leikstjóramir fá ekki að sitja al-
veg við stjómvölinn þegar svona
miklu er kostað tíl. Jim Cameron
fékk það vissulega, en aðrir ekki.
Og þeir virðast ekki vera neitt sér-
staklega viðkvæmir fyrir því. Aðal-
atriðið er að fullsmíða myndina
þannig að sem flestir kaupi hana.
Niðurstaðan er nokkurs konar
skrímsli sem spýtir út sömu ælunni
aftur og aftur. En sem betur fer
verða alltaf einnig til óháðir kvik-
myndagerðarmenn og íyrirtæki.“
Eins og í heraum
-Af hverju ákvaðstu að gera
þessa mynd?
„Eg vann að einu handriti í
nokkur ár sem enginn vildi neitt
með hafa. Þá fékk ég hugmynd að
þessu handriti og þegar menn
sýndu því áhuga langaði mig til að
leikstýra myndinni sjálfur. Þá varð
allt erfíðara en mér tókst á endan-
um að fá hana fjármagnaða."
- Var kostnaðurinn mikill?
„Samanborið við hvað?“ segir
Kasdan og hristir höfuðið. „Það
væri hægt að gera mína mynd 35
sinnum fyrir sumarmyndirnar í
fyrra.“
- Hversu Iangan tíma tóku upp-
tökumar?
„Þær stóðu í átta vikur.“
-Sumum leiðast tökur þar sem
þær einkennast af langri bið og sí-
felldum endurtekningum. Fannst
þér gaman á tökustað í æsku?
„Mér fannst það frábært," segir
Kasdan. ,,Mér líkaði það alveg frá
upphafi. Eg kunni vel við fólkið og
það var eitthvað heillandi við það
hvemig allt gekk fyrir sig - eins og
stór vél. Ekki ósvipað hemum
nema hvað þetta var ekki hættu-
legt. Við fómm heim til einhvers,
sneram húsinu á annan endann,
umbyltum öllu, tókum upp í einn
dag, settum allt á sama stað aftur
og fóram.“
Ekki jafn raglaður
- Era svona menn eins og Daryl
Zero til í raunveraleikanum?
„Já.“
- Þekkirðu einhverja?
„Já!“
-Ert þú sjálfur ef til vill fyiir-
myndin?
„Já!!“ hrópar Kasdan og hlær.
„Eg er ekki jafn mikill snillingur,
ekki eins raglaður, ekki jafn mikill
einfari, ekki jafn einangraður, en
vissulega er persónan öfgamar í
nokkrum þáttum í mínu eðlisfari.
Enda skrifaði ég söguna.
Eg hugsaði samt ekki um hann
eins og ég væri að skrifa um sjálf-
an mig. Þá hefði hann ekki verið
einkaspæjari. Eftir að ég byrjaði
að skrifa leikrit og handrit hætti ég
fijótlega að skrifa um persónur
sem vora alveg eins og ég. Þá hafði
ég gert mikið af því eða um fjögur
leikrit. Ég var orðinn dauðleiður á
mínum eigin þankagangi.
Þrátt fyrir sannleikann í þeim
orðum að maður eigi að skrifa um
þann heim sem maður þekkir
skiptir ímyndunaraflið ekki síður
máli. Ég ákvað með sjálfum mér að
það væri spennandi að skrifa öðra-
vísi sögur og gera þær þannig úr
garði að þær skiptu máli og stæðu
fyrir eitthvað.“
- Er fyrirmyndin ef til vill Sher-
lock Holmes?
„Mér fínnst þær sögur frábærar.
Það era fyrstu einkaspæjarasög-
umar sem ég las. Þegar ég byrjaði
að skrifa myndina var ég ekld með
Sherlock Holmes í huga. En þegar
leið á sá ég að það vora nokkur at-
riði lík með þeim tveimur. Ég
reyndi ekki að draga úr þeim áhrif-
um heldur ýtti undir þau og nokkr-
ir brandarar í myndinni era raunar
bein skírskotun í Sherlock
Holmes.“
Verðmætt
og fágætt
Á MYNDINNI gefur að líta
fágætasta frímerki Ástrah'u,
Bláa svaninn, sem gefið var út
árið 1854. Frímerkið er í eigu
drottningarinnar og er eitt af
Qórtán slíkum sem skráð hafa
verið. Frímerkið er einstaklega
verðmætt sökum þess að
sfafirair umhverfis svaninn eru
á hvolfi miðað við fuglinn
sjálfan.
vitamin-
kremið frá
Cliristian Dior
er komið í
búðir.
Kynningar
Fimmtudogur 25. mar$
cSÁ
Bankastræti
Föstudagur 26. mars
SNVRTIVÖRilVKRSI UNIN.
GiÆsmv.
Fjóla Díana Gunnarsdóttir snyrti- og
narfræðingur verður á staðnum.
ían
ARIS
Di
íor
DX 3.7
DX3.3
DX3.5
DX5.3
Stell: Cro-Mo
Framskiptir: Shimano TY-32
Afturskiptir: Shimano 7 speed
Skiptar: Shimano ST-EF 28
Bremsur: V
Stell: Cro-Mo
Framskiptir: Shimano Acera X
Afturskiptir: Shimano Alivio
Skiptar: ShimanoMC18
Bremsur: V
Stell: Cro-Mo
Framskiptir: Shimano TY-32
Afturskiptir: Shimano 7 speed
Skiptar: Grip Shift
Bremsur: V
Stell: Cro-Mo
Framskiptir: Shimano Altus
Afturskiptir: Shimano Alivio
Skiptar: Shimano Alivio
Bremsur: V
o
Kr. 47.730,-
Kr. 25.931,
Kr. 29.352,-
Kr. 33.842,
Komdu viö í FJALLAHJOLABUÐINNI Faxafeni 7
og fáðu boðsmiða á sérstaka forsýningu
á myndinni Blast from the Past
í Laugarásbíó 29. mars kl. 9.00.
3
DX
5
_____1
HÁSKÓLABÍÓ
LAUGARÁS- -
Miö
FJALLAHJOLABIIÐIN
FAXAFEN 7
SÍMI 5200 200 - OPIÐ MÁNUD. TIL FOSTUD. KL. 9-18. LAUGARD. KL. 10 - 14.
(D RAÐGREIÐSLUR