Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 25.03.1999, Qupperneq 76
£6 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO \ HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kT 4.30 og 6.45. Síðasta sýning. B.i. 16. „Margföld skemmtun" ★★★ 1/2 MBL Rás2 % Bcsta myndiW ^ '■ 9' Besto leikkonaí5 ' .Bcsta liandritið Ástf,*.ngin Shakespéare"-mr A'; ■ Shakespeare in toFé ískrandi fyndin ★★★dv ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is THE REAL BLONDE HIN EINA SANNA LJÚSKA Sródld. 11. B.i.16. Your friends Dead man 's curve and niahbon Framjfeítí mirogfiíLu Sród kl. lf.10. fadH. 9. B.i.16. a‘16 MYNDIRNAR tRU AllAR MiÐ ENSKU tfltl, AH ISl. TEXTfl www.kvikmyndir.is s-q/adllH aa/alilt ! -i'-'-’-' nuHi amaa NÝTT OG BETRA SAG4- FYRIR 990 PUNKTA FERÐUÍBÍÓ BÍÓHÖLL Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Einstök grínmynd sem sat á toppnum í ríkjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn I myndinni. ÖGU Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11.15 scddigital www.samfiim.is freyðivítamín Þegar gæðin skipta öllu Útsölustaðir: Apótek og lyfjabúðir DROPA Móirstilbðð Prins Polo XL Vinnuvettlin^íír (fóðraðir) Verðáðun Nú: 580 kr. 250 kr. Pitter Spert (marsipán eðt» piparmnnta) ©■Ml Verðúðor: Nú: r\r\ \ 170 1,. yytr. P sp°á®5^ m Tork þurrkupappír Verðáður: Nú: 60 kr. 39 kr Uppijrip eru & eftirtcldum stödurri: © Sæbraut við Kleppsveg © Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú í Grafarvogi © Álfheimum við Suðurlandsbraut © Háaleitisbrautvið Lágmúla © Ánanaustum @ Klöpp við Skúlagötu © Hamraborg í Kópavogi © Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ © Vesturgötu í Hafnarfirði © Langatanga í Mosfellsbæ © Tryggvagötu á Akureyri Morgunblaðið/Jón Svavarsson Galsi og vagg- andi vögguljóð Stimpilpressur — skrúfupressur Margar gerðir og stærðir fyrirliggjandi. Eigum einnig hágæða þrýsti- ioftssamstæður fyrir þá sem þurfa 1. flokks þrýstiioft. Hagstætt verð. ÞAÐ LIGGUR f LOFTINU JNbfS HACaTJalCl HFb 108 Reykjavík, sími 568 6925. mbl.is TOJVLIST Geisladiskur Lög úr jólasýningu Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu 1998. Tóniist eftir Kjartan Óiafsson sem einnig sá um allar útsetningar og hljóðfæraleik. Sljórn upptöku: Kjart- an Ólafsson og Þorvaldur Bjarni Þor- valdsson. Söngtextar eftir Karl Ágúst tílfsson. ÞAÐ SEM manni dettur fyrst í hug þegar minnst er á ævintýrið um Pét- ur Pan, drenginn sem vildi ekki full- orðnast, er annars vegar galsi og fjör og hins vegar draumalandið og róin sem þar á að ríkja. Þetta er líka einmitt það sem einkennir þennan disk úr söngleiknum um Pétur Pan, létt og skemmtileg lög og vaggandi vögguljóð. Diskurinn hefst á léttu og skemmtilegu popplagi „Langar þig“ ágætlega sungnu af Friðriki Frið- rikssyni í hlutverki Péturs Pans og er óhætt að segja að það ásamt Sjóræningjasöngnum séu bestu lög þessa disks. Söngur er annars allur með ágæt- um og þannig fer Edda Björg Eyj- ólfsdóttir, í hlutverki Vöndu, vel með „Sönginn um húsið“, laglegt vöggu- lag. Kjartan Ólafsson sér um allan hljóðfæraleik á diskinum, eða alla forritun öllu heldur, þar sem tónlist- in kemur mjög greinilega úr barka tölvu, einfóld aðferð sem þjónar sínu hlutverki. Það má því segja að þessi tónlist hafi ekki yfir sér þennan hefðbundna söngleikjabrag með dramatískum stemmum enda væri slíkt varla við hæfl. Flest lögin á diskinum henta vel til söngs, eins og til dæmis lagið „Hvar er Pétur" og einnig hentar fyn-- nefndur „Sjóræningjasöngur" vel til söngs, hress og skemmtilegur, með suðrænum takti. Það eina sem fór í taugarnar á mér við hlustun disksins voru langir leikhljóðsbútai-, eins og ég kýs að kalla þau lög, sem vantar sárlega það myndræna sem líklega gaf þeim líf á sviðinu. Þó má ímynda sér að lögin undir lok disksins sem undir þetta falla, vaggi börnum, sem hafa sungið og dansað með öðrum lögum disks- ins, í svefn. Umslagið er glaðlegt og hressandi. Textar Karls Agústs fara vel með tónlistinni og saman ættu tónlist og texti að hafa alla burði til að lifa áfram og fylgja börnum á öll- um aldri inn og út úr Hvergilandi. Þóroddur Bjarnason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.