Morgunblaðið - 27.03.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 9
FRÉTTIR
Breskir sjónvarpsmenn í
íslandsleiðangri
Mynda jökla
og norður-
ljós á há-
lendinu
TVEIR breskir sjónvarpsmenn
frá BBC eru um þessar mundir í
leiðangri um fjöll og firnindi á Is-
landi til að safna efni í þátt um sól,
birtu, ís og vorkomu sem sýna á í
BBC snemma á næsta ári. Hafa
þeir einnig safnað efni í Afríku-
löndum.
Neil Lucas, framleiðandi mynd-
arinnar, sagði þá hafa verið
heppna með veður í vikunni þegar
þeir voru á Vatnajökli. Fóru þeir
víða um jökulinn í tvo daga og
mynduðu m.a. við Grímsfjall. Þá
hafa þeir myndað við Gullfoss og
Geysi og héldu í gær áleiðis í Kerl-
ingafjöll. Aður en þeir komu
hingað söfnuðu þeir efni í Kenýja,
Tansaníu, Marokkó og víðar í Af-
ríku og er ætlunin að safna efni
um margs konar áhrif sólar og
birtu á vorið. „Við erum hér báðir
í fyrsta sinn en komum örugglega
aftur,“ sagði Neil Lucas í samtali
við Morgunblaðið. „Við höfum
myndað jökla, stjörnur, tunglið og
norðurljósin og það hefur verið
mjög áhugavert og skemmtilegt
að mynda í fjölbreyttri birtunni
hér á fjöllum. En það er kalt.“
SKOLAVORÐUSTIG 41
Opið um helgina frá kl. 12-14
® 552 9077
Einiberg Hf. einbýli
Fallegt 150 fm einbýlishús á einni
hæð m. 4 svefnh., parketi, 2 stof-
um, tvöf. 50 fm bílsk. Skipti
möguleg á 4ra herb. íb. m. bílsk.
Verð 15,7 millj.
Mosfellsdalur einbýli
Frábært tækifæri til að eignast
120 fm nýl. steinhús á 6000 fm
eignarlandi I óspilltri náttúru,
draumaeign fyrir útivistar- og
hestafólk. Ekkert greiðslumat.
Opið hús í dag frá kl. 14-17
Áhv. 7,3 millj. Verð 13,5 millj.
Hraunbær raðhús
Fallegt raðhús, 130 fm, á einni
hæð, ásamt bílskúr. 4 svefnher-
bergi. Gestasnyrting og baðher-
bergi. Búið er að skipta um þak.
Verð 13 millj.
Þrastarnes lóð.
Einbýlishúsalóð, 1254 fm, á úr-
valsstað vestarlega á Arnarnesi.
Eignarlóð, gatnagerðargj. greidd.
Verð 7,0 millj.
Skólavörðustígur 3-4 herb.
Ibúð 95 fm á 2 hæðum í sögu-
frægu timburhúsi með sérinn-
gangi ofarlega á Skólavörðustíg.
Áhv. 5,0. Verð 9,4 millj.
Kópavogsbraut 3 herb.
Glæsileg 82 fm ibúð í kjallara í
tvíbýli. Tvö stór svefnherb. með
parketi. Stór lóð. Sérinngangur og
hiti. (búðin er uppgerð á smekk-
legan hátt. Áhv. byggsj. 3,1 milij.
Greiðslub. á mán. 16.000. Verð
6,4 millj.
Flyðrugrandi 2ja herb.
Falleg 2ja herb. 65 fm ibúð á
jarðhæð með sérgarði. Parket,
suðurverönd. Friðsæll staður.
Áhvil. 4,0 millj. Verð 6,3 millj.
Reynimelur einstak-
lingsíbúð
Vönduð 44 fm einstaklingsíbúð
með parketi og nýlegum innr.
Sérinngangur. Laus strax. Verð
4,8 millj.
Kæru seljendur
Góð sala — eignir óskast
Alvarlegt ástand!
Antikhúsgögn
Giíi, Kjalarncsl, s. 566 8963
Vöriduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna.
Sportlegar skyrtur
Verö 3.900
Eddufelli 2 — sími 557 1730.
Opið mán,—fös. frá kl. 10—18,
lau. frá kl. 10—15.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30,
eða eftir nánara samkomulagi í sima 892 3041, Ólafur.
Mikið úrval
af fallegum
vorfatnaði
hi&Q$GufhhiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Urval fermingargjafa
og annarra tœkifœrisgjafa
Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði
Stærðir
41-46
Extra
breiðir
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855
0PIÐ í DAG
FRÁ 10-14
Nýjar sendingar af hornsófum
2H3 m/tauóklæði fró kr. 87.900.
2H3 m/leðri ó slitflötum fró kr. 119.600.
Opið í dag, laugardag, fró kl. 10-16
36 mán.
□□□□□□
HÚSGAGNAVERSLUN
Revkjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 41 on
36 mán.
Opið í dag, laugardag, frá kl. 12-16.
EINBÝLI
Skildinganes - glæsilegt.
Vorum að fá i einkasölu um 230 tvílyft
glæsil. einbýlishús. Á neðri hæð eru m.a.
forstofa, 4 herb., fataherb., tvö baðherb.,
þvottahús og bílskúr sem er innang. í. Á
efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eld-
hús, baðherb., stórar stofur og sólstofa.
Góð hellul. verönd. Fallegt útsýni og
mjög góð staðsetning. V. 25,5 m. 8609
Sunnuflöt m. lítilli íb.
Þetta failega einbýlishús sem er á
tveimur haeðum og samtals um 260
fm er tii sölu. Húsinu fylgir tvöf. 50
fm. innb. bílskúr. ( kjallara hefur ver-
ið innréttuð lítil íb. Falleg lóð. V. til-
boð. 8615
RAÐHÚS
Hálsasel.
Vorum að fá í einkasölu 186,4 fm
fallegt raðhús á tveimur hæðum við
Hálsasel í Reykjavík með innb. bíl-
skúr. Húsið skiptist m.a. í 5 svefn-
herb., stóra stofu, eldhús og
baðherb. Parket á gólfum. Góðar
innréttingar. Bílskúrinn er með sjálf-
virkum hurðaopnara og hiti í plani.
Falleg eign á góðum stað. V. 13,9
m.8602
HÆÐIR
Hátröð 1 - hæð og bílskúr.
Falleg 66,7 fm þakhæð ásamt bíl-
skúr. íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö
herb., baðherb. og rúmg. eldhús.
Björt íbúð á góðum og barnvænum
stað. V. 7,9 m. 8608
4RA-6 HERB.
Grænamýri - í sérflokki.
Vorum að fá í einkasölu gullfallega
111,4 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í
parhúsi. íbúðin er öll fyrsta flokks,
m.a. Iberaro-parket á gólfi og allar
innréttingar sérsmíðaðar úr kirsu-
berjaviði. Mjög stór stofa og rúm-
góð herbergi. Eign í algjörum sér-
flokki. V. 12,5 m. 8607
Breiðavík - sérinng. og verönd.
Falleg 93,5 fm 4ra herb. ibúð sem skipt-
ist m.a. í 3 herb., bað, eldhús og opna
stofu. Úr stofunni er gengið beint út á
verönd. V. 10,5 m. 8599
Mávahlíð - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða
91,0 fm íbúð í kjallara í þessu eftir-
sótta hverfi. (búðin skiptist í tvö
svefnherb., rúmgóða stofu, eldhús
og bað. Þvottahús í sameign.
Geymsla. V. 7,5 m. 8587
Gnoðarvogur.
Vorum að fá í einkasölu 74,5 fm 3ja
herb. íbúð við Gnoðarvog. íbúðin
skiptist í tvö svefnherb., stofu, bað
og eldhús. Blokkin er í mjög góðu
ástandi. Geymsla og þvottahús í
sameign. V. 7,4 m. 8583
2JA HERB.
Miðstræti - Þingholt.
Snyrtileg einstaklingsíbúð, u.þ.b. 34
fm á jarðhæð í fallegu timburhúsi í
Þingholtum. Sérinngangur. Lítil lóð.
íbúðin er samþykkt. Áhv. ca 1,3 m.
húsbréf. V. 3,3 m. 8409