Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Breskir sjónvarpsmenn í íslandsleiðangri Mynda jökla og norður- ljós á há- lendinu TVEIR breskir sjónvarpsmenn frá BBC eru um þessar mundir í leiðangri um fjöll og firnindi á Is- landi til að safna efni í þátt um sól, birtu, ís og vorkomu sem sýna á í BBC snemma á næsta ári. Hafa þeir einnig safnað efni í Afríku- löndum. Neil Lucas, framleiðandi mynd- arinnar, sagði þá hafa verið heppna með veður í vikunni þegar þeir voru á Vatnajökli. Fóru þeir víða um jökulinn í tvo daga og mynduðu m.a. við Grímsfjall. Þá hafa þeir myndað við Gullfoss og Geysi og héldu í gær áleiðis í Kerl- ingafjöll. Aður en þeir komu hingað söfnuðu þeir efni í Kenýja, Tansaníu, Marokkó og víðar í Af- ríku og er ætlunin að safna efni um margs konar áhrif sólar og birtu á vorið. „Við erum hér báðir í fyrsta sinn en komum örugglega aftur,“ sagði Neil Lucas í samtali við Morgunblaðið. „Við höfum myndað jökla, stjörnur, tunglið og norðurljósin og það hefur verið mjög áhugavert og skemmtilegt að mynda í fjölbreyttri birtunni hér á fjöllum. En það er kalt.“ SKOLAVORÐUSTIG 41 Opið um helgina frá kl. 12-14 ® 552 9077 Einiberg Hf. einbýli Fallegt 150 fm einbýlishús á einni hæð m. 4 svefnh., parketi, 2 stof- um, tvöf. 50 fm bílsk. Skipti möguleg á 4ra herb. íb. m. bílsk. Verð 15,7 millj. Mosfellsdalur einbýli Frábært tækifæri til að eignast 120 fm nýl. steinhús á 6000 fm eignarlandi I óspilltri náttúru, draumaeign fyrir útivistar- og hestafólk. Ekkert greiðslumat. Opið hús í dag frá kl. 14-17 Áhv. 7,3 millj. Verð 13,5 millj. Hraunbær raðhús Fallegt raðhús, 130 fm, á einni hæð, ásamt bílskúr. 4 svefnher- bergi. Gestasnyrting og baðher- bergi. Búið er að skipta um þak. Verð 13 millj. Þrastarnes lóð. Einbýlishúsalóð, 1254 fm, á úr- valsstað vestarlega á Arnarnesi. Eignarlóð, gatnagerðargj. greidd. Verð 7,0 millj. Skólavörðustígur 3-4 herb. Ibúð 95 fm á 2 hæðum í sögu- frægu timburhúsi með sérinn- gangi ofarlega á Skólavörðustíg. Áhv. 5,0. Verð 9,4 millj. Kópavogsbraut 3 herb. Glæsileg 82 fm ibúð í kjallara í tvíbýli. Tvö stór svefnherb. með parketi. Stór lóð. Sérinngangur og hiti. (búðin er uppgerð á smekk- legan hátt. Áhv. byggsj. 3,1 milij. Greiðslub. á mán. 16.000. Verð 6,4 millj. Flyðrugrandi 2ja herb. Falleg 2ja herb. 65 fm ibúð á jarðhæð með sérgarði. Parket, suðurverönd. Friðsæll staður. Áhvil. 4,0 millj. Verð 6,3 millj. Reynimelur einstak- lingsíbúð Vönduð 44 fm einstaklingsíbúð með parketi og nýlegum innr. Sérinngangur. Laus strax. Verð 4,8 millj. Kæru seljendur Góð sala — eignir óskast Alvarlegt ástand! Antikhúsgögn Giíi, Kjalarncsl, s. 566 8963 Vöriduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Sportlegar skyrtur Verö 3.900 Eddufelli 2 — sími 557 1730. Opið mán,—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í sima 892 3041, Ólafur. Mikið úrval af fallegum vorfatnaði hi&Q$GufhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Urval fermingargjafa og annarra tœkifœrisgjafa Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði Stærðir 41-46 Extra breiðir Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 0PIÐ í DAG FRÁ 10-14 Nýjar sendingar af hornsófum 2H3 m/tauóklæði fró kr. 87.900. 2H3 m/leðri ó slitflötum fró kr. 119.600. Opið í dag, laugardag, fró kl. 10-16 36 mán. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Revkjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 41 on 36 mán. Opið í dag, laugardag, frá kl. 12-16. EINBÝLI Skildinganes - glæsilegt. Vorum að fá i einkasölu um 230 tvílyft glæsil. einbýlishús. Á neðri hæð eru m.a. forstofa, 4 herb., fataherb., tvö baðherb., þvottahús og bílskúr sem er innang. í. Á efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eld- hús, baðherb., stórar stofur og sólstofa. Góð hellul. verönd. Fallegt útsýni og mjög góð staðsetning. V. 25,5 m. 8609 Sunnuflöt m. lítilli íb. Þetta failega einbýlishús sem er á tveimur haeðum og samtals um 260 fm er tii sölu. Húsinu fylgir tvöf. 50 fm. innb. bílskúr. ( kjallara hefur ver- ið innréttuð lítil íb. Falleg lóð. V. til- boð. 8615 RAÐHÚS Hálsasel. Vorum að fá í einkasölu 186,4 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum við Hálsasel í Reykjavík með innb. bíl- skúr. Húsið skiptist m.a. í 5 svefn- herb., stóra stofu, eldhús og baðherb. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Bílskúrinn er með sjálf- virkum hurðaopnara og hiti í plani. Falleg eign á góðum stað. V. 13,9 m.8602 HÆÐIR Hátröð 1 - hæð og bílskúr. Falleg 66,7 fm þakhæð ásamt bíl- skúr. íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herb., baðherb. og rúmg. eldhús. Björt íbúð á góðum og barnvænum stað. V. 7,9 m. 8608 4RA-6 HERB. Grænamýri - í sérflokki. Vorum að fá í einkasölu gullfallega 111,4 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í parhúsi. íbúðin er öll fyrsta flokks, m.a. Iberaro-parket á gólfi og allar innréttingar sérsmíðaðar úr kirsu- berjaviði. Mjög stór stofa og rúm- góð herbergi. Eign í algjörum sér- flokki. V. 12,5 m. 8607 Breiðavík - sérinng. og verönd. Falleg 93,5 fm 4ra herb. ibúð sem skipt- ist m.a. í 3 herb., bað, eldhús og opna stofu. Úr stofunni er gengið beint út á verönd. V. 10,5 m. 8599 Mávahlíð - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 91,0 fm íbúð í kjallara í þessu eftir- sótta hverfi. (búðin skiptist í tvö svefnherb., rúmgóða stofu, eldhús og bað. Þvottahús í sameign. Geymsla. V. 7,5 m. 8587 Gnoðarvogur. Vorum að fá í einkasölu 74,5 fm 3ja herb. íbúð við Gnoðarvog. íbúðin skiptist í tvö svefnherb., stofu, bað og eldhús. Blokkin er í mjög góðu ástandi. Geymsla og þvottahús í sameign. V. 7,4 m. 8583 2JA HERB. Miðstræti - Þingholt. Snyrtileg einstaklingsíbúð, u.þ.b. 34 fm á jarðhæð í fallegu timburhúsi í Þingholtum. Sérinngangur. Lítil lóð. íbúðin er samþykkt. Áhv. ca 1,3 m. húsbréf. V. 3,3 m. 8409
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.