Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 29 VIÐSKiPTI Dresdner semur um lok skattamáls Frankfurt. Reuters. DRESDNER Bank AG í Þýzka- landi og skrifstofa saksóknara í Diisseldorf hafa samþykkt sam- komulag til að binda enda á sex ára rannsókn á ásökunum um að starfs- menn Dresdner hafi hjálpað við- skiptavinum að skjóta sér undan sköttum. Kannað var hvort Dresdner hefði hvatt fjárfesta til að flytja fjánnagn til Luxemborgar til að komast hjá því að greiða þýzkan staðgreiðslu- skatt. Bankinn samþykkti að greiða 37 milljóna marka sekt. FyiTverandi aðalframkvæmda- stjóri bankans, Jiirgen SaiTazin, sem lét af störfum í desember 1997 til að bæta ímynd bankans vegna rannsóknarinnar, fékk eins árs skii- orðsbundinn fangelsisdóm og var dæmdur til að greiða 1,5 milljóna marka sekt. Yfirmaður Dresdner Bank Lux- embourg S.A., Friedrich Otto Wendt, fékk einnig skilorðsbundinn dóm og 500.000 marka sekt. Fjórir aðrir núverandi og fyrrverandi full- trúar í stjóm bankans samþykktu að greiða sektir að upphæð tvær milljónir marka. Neita ásökunum Dresdner ítrekaði að bankinn hefði ekki skipulagt markvissa áætlun um að hjálpa fjárfestum að komast hjá því að greiða skatta. Hann sagði að samkomulagið hefði verið gert fyrst og fremst til að hlífa rúmlega 350 starfsmönnum við frekari rannsókn. Saksóknaraembættið kvað rann- sókn sína hafa sýnt að ráðunautar viðskiptavina um allt Þýzkaland hefðu tekið á málum þeirra á svip- aðan hátt í meginatriðum. Samkvæmt rannsókn skattyfir- valda voru um 5,1 milljarður marka fluttur úr landi undir yfirvarpi nafn- lausra Dresdner-reikninga 1992- 1996. Þannig komust viðskiptavinir Dresdners hjá því að greiða hund- rað milljóna marka í skatta. ----------------- NTC leigir hús- næði í kjallara Kringlunnar NTC hf., sem rekur sjö fataverslan- ir, hefur tekið á leigu eitt þúsund fermetra húsnæði í kjallara Kringl- unnar, þar sem skemmtistaðurinn Amma Lú var áður til húsa. NTC mun nýta húsnæðið fyrir skrifstof- ur, lager og þjónustukjarna fyrir verslanir sínar. NTC hf. (Northern Trading Company) rekur nú samtals sjö fataverslanir. Fimm þeirra eru í Kr- inglunni; Sautján, Smash, Deres, Morgan og skóverslun, en tvær við Laugaveg; Sautján og Smash. A næsta ári er fyrirhugað að Sautján flytji sig til innan Kringlunnar og tvöfaldi rými sitt frá því sem nú er. Verslanir NTC hafa notið mikill- ar velgengni og velta þeirra aukist ár frá ári. Velta fyrirtækisins nam um 1.400 milljónum á síðasta ári og eru starfsmenn þess um 110 talsins. Hæð: 160 cm Breidd: 59,3 cm Dýpt: 60 cm Kælir: 206 I nettó Frystir: 78 I nettó, 4 stjörnu Hæð: 141,4 cm Breidd: 54,0 cm Qýpt: 57,5 cm Kælir: 198 I nettó Frystir: 46 I nettó, 4 stjörnu HAGKAUP ARDO AKF 29 kæli- og frystiskápur < Meira úrval - betri kaup
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.