Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Damstahl opnar lager DAMSTÁHL hf., sem er dótturfyr- irtæki Damstahl A/S, hefur opnað nýjan lager með ryðfrítt stál í Skútu- vogi 6 í Reykjavík. Húsnæðið er 600 fermetrar að stærð með lagerbúnaði sem er sniðinn að sölu á ryðfríum stálvörum. Er ætlunin að bjóða upp á breiðara og meira úrval af ryðfrí- um stálvörum beint af lager en sést hefur á íslandi, og á sama verði og viðskiptavinum Damstahl erlendis stendur til boða. Að sögn Steins Eiríkssonar, fram- kvæmdastjóra Damstahl hf., hefur fyrirtækið markað sér ákveðnar áherslm- í sínum rekstri. Hjá fyrir- tækinu vinna aðeins fjói'ir starfs- menn sem leiðir til lágmörkunar á rekstrarkostnaði og þar með lág- mörkun verðs til viðskiptavina. Vegna þessa telur fyrirtækið þó nauðsynlegt að viðskiptavinir sýni ákveðinn sveigjanleika varðandi af- greiðslutíma og fyrirvai'a. Milliliða- laus innkaup Damstahl-sam- steypunnar í miklu magni erlendis skili sér einnig í lægra verði. Segir Steinn að áður en lagerinn kom til hafi Damstahl hf. aðeins rek- ið söluskrifstofu hér á landi. Þá hafi tekið tíu daga til tvær vikur að af- greiða pantanir, en nú verði sú vara, sem sé til á lager, afhent strax og muni fastir viðskiptavinir fá vöruna á sama verði og gerist af lager Dam- stahl erlendis. Steinn segir að markaðurinn fyrir ryðfrítt stál hér á landi hafi skipst nokkurn veginn þannig að tæpur helmingur hafi verið vara sem til var á lager. Svo hafi afgangurinn verið efni sem boðið hafi verið frá útlönd- um með þessum afgreiðslutíma. Verðið á því hefur verið tugum pró- senta lægra en almennt á efni af lag- Morgunblaðið/Árni Frá hinum nýja lager Damstahl: Mikael Sthaalros, forsljóri Damstalil A/S (t.v.), Karl Eggertsson, Jóna Th. Viðarsdóttir, Hákon Óli Ingi- mundarson og Steinn Eiríksson, framkvæmdastjóri Damstahl. er hérlendis, að því er Steinn segir. Með hinum nýja lager Damstahl hf. sé ætlunin að bjóða verð sem sé sam- bærilegt við verðið úti. Steinn segir að markaðurinn fyrh- ryðfrítt stál hafi vaxið mjög hratt á seinustu árum. „Þetta efni er notað af framleiðendum ýmiss tækjabún- aðar eins og tO dæmis Marel hf. Byggingariðnaðurinn er að auka notkun á ryðfríu stáli sem bygging- arefni. Einnig er ryðfrítt stál mjög mikið notað í sjávarútvegi, til dæmis á vinnsludekkjum skipa, og er orðin krafa mjög víða í matvælaiðnaði að ryðfrítt stál sé notað í búnað og að- stöðu,“ segir Steinn. Steinn sagðist áætla að markaður- inn fyrir ryðfrítt stál hér á landi sé nálægt 2.000 tonnum, og á bilinu 400-500 milljónir króna í veltu. Steinn kvaðst ekki viija nefna hver markaðshlutdeild Damstahl hf. væri FASTEIGNA t tM-\ MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Netfang: http://habil.is/fmark/ OPIÐ í DAG FRÁ KL. 13-15 | SÉRBÝI [B 3JA HERB. Kúrland. Nýkomið í sölu 199 fm endaraðhús, pallahús, ásamt 26 fm bH- skúr í Fossvogi. Arinn í stofu. Stórar suðursvalir. Ný tæki í eldhúsi. 3-4 svefnherb. auk herb. á neðsta palli. Húsið klætt að utan að hluta með Steni. Falleg ræktuð lóð. Verð 17,5 millj. Flétturimi. Nýkomin í sölu falleg og björt 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð að gólffleti 74 fm auk u.þ.b. 15 fm milli- lofts. Góðar innréttingar, parket. Stórar svalir. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Mögul. að taka íbúð upp í kaupverð. Kjarrvegur. Fallegt 327 fm einbýlis- hús, tvær hæðir og kjallari, ásamt 32 fm bilskúr. Arinn í stofu. Góð innr. f eldhúsi. 3 svefnherb. í risi, 4 svefnherb. í kjallara. 2 baöherb. Frábær staðsetning í Fossvogi. Verð 29,0 millj. Sævangur - Hf. útsýni. Fai- legt 403 fm einbýlíshús sem er hæð og kjallari. Innb. einf. bílskúr. Arinn í stofu, eikarinnr. i eldhúsi, 3 svefnherb. auk húsbóndaherb. í kjallara er sér 3ja herb. íbúð u.þ.b. 100 fm. Auk þess er í kjallara stórt herb. og þvottaherb. Fal- legur ræktaður garður með heitum potti. Glæsilegt útsýni. Mögul. skipti á einbýli, raðh. eða parhúsi á einni hæð. Eyjabakki. Nýkomin í sölu 79 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. i íbúð. Suður- svalir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 7,0 millj. Hamraborg - Kóp. 65 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Eikarinnr. í eldhúsi. Tvennar svalir. Þvottahús á hæð. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,0 millj. Él 2JA HERB. Birkimelur - penthouse. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Frábær staðsetning, stórkostlegt útsýni. fbúðin er i toppstandi og húsið nýtekið í gegn að utan. Gríðarmiklar svalir á 3 vegu. H/EÐIR Skaftahlfð. Góð 137 fm neðri sér- hæð í fjórbýli ásamt 25 fm bílskúr. Saml. stofur, stórt og rúmgott eldhús, 3 svefnherb. Parket á gólfum. Nýjar langir. Húsið i góðu standi að utan. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Vífilsgata. 37 fm íbúð i kjallara með sérinngangi. Þribýlishús. Verð 3,9 millj. Ásbraut - Kóp. Góö 76 fm íbúð á jarðhæð. Lítið niðurgrafin. Stór stofa. Rúmgott svefnherb. Stigagangur í góðu ástandi. Laus 1. april nk. Verð 6,0 millj. (tíj ELDRI BORGARAR 4RA-6 HERB. Skipasund - laus strax. Snyrtileg 4ra herb. risibúð í þribýlishúsi. Flísar á gólfum. 3 svefnherb. Nýtt rafm. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. SKEMMTILEG ÍBÚÐ. Jökulgrunn - eldri borgarar. 85 fm 2ja herb. raðhús á einni hæð. Vandaðar innréttingar. Parket á öllum gólfum nema á baðherb. Rólegt og vel skipulagt svæði. Öll þjónusta innan seil- ingar. m NÝBYGGINGAR Snorrabraut - útsýni. Björt og falleg 91 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð, efstu, i fjórbýli. 2 stofur, 2 góð svefnherb. Parket. Gott útsýni. Áhv. 5,6 millj. Verð 8,5 millj. Birkiás - Gbæ. Fjögur 161 fm raðhús, pallahús. Vel skipulögð. Húsin af- hendast frágengin að utan með frágeng- inni lóð án gróðurs, fokheld að innan. Teikningar á skrifst. Verð: Endahús 11,9 millj. Miðhús 11,5 millj. É ATVINNUHÚSNÆDI Breiðavík. Nýkomin í sölu mjög fín 94 fm íbúð á jarðhæð. Góð stofa, verönd þar út af. 3 svefnherb. Parket á gólfum. Áhv. húsbr. 2,9 millj. (BÚÐ I TOPPSTANDI. Brautarhoit - laust strax. 73 fm verslunarhúsnæði. Góðir gluggar. Verð 7,5 millj. Lyklar á skrifstofu. Súðarvogur - laust strax. 440 fm húsnaaði á 1. hæð. Tilvalið undir versl- unar- og þjónustu. Áhv. 17,0 millj. (lang- j; j tlmalánum. Verð 28,0 millj. hér á landi, en sagðist telja að fyrir- tækið hefði nokkuð sterka stöðu og rayndi styrkja hana til muna með lagemum. Steinn segir að Damstahl hafi þá sérstöðu að sérhæfa sig al- gerlega í ryðfríu efni, og ætli sér að halda þeim áherslum áfram. Damstahl hf. er að öllu leyti dótt- urfyrirtæki Damstahl A/S í Dan- mörku, en það fyrirtæki er hluti af Ehrenberg Group-samsteypunni sem teygir anga sína til margra Evr- ópulanda auk Bandaríkjanna og Israels. Vegna opnunar lagersins hér ó landi var staddur hér Mikael Sthaalros, forstjóri Damstahl Scand- inavia, sem hefur starfsemi Dam- stahl í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Islandi og Bretlandi á sinni könnu. Sagði hann að íslenski markaðurinn væri afar spennandi þótt smár væri í samanburði við stór nágrannalöndin, og notkun á ryðfríu stáli á hvem íbúa væri hér meiri en í flestum öðr- um löndum heims. Mikael Sthaalros sagði að fyrsta fyrirtækið í Ehren- berg-samsteypunni hefði verið stofn- sett í Þýskalandi árið 1947 af manni að nafni Henry J. Ehrenberg, en fyr- irtækið hefur nú höfuðstöðvar sínar í Sviss og starfar bæði í sölu og fram- leiðslu vara úr ryðfríu stáli. Dam- stahl hefur selt ryðfrítt stál á Islandi undanfarin 20 ár, sagði Mikael St- haalros. Handmálaðir ískir íkonar Verð frá kr. 1.990 til 25.000 Falleg fermingargjöf Sparisjóðir á íslandi Samband íslenskra sparisjóða Tryggingarsjóður sparisjóða Sparisjóðabanki Islands Eignarhl. 100% Fjáfestingabanki Kaupþing nf. (100%) Eignarleigufyrirtæki SP-Fjármöqnun nf. (100%) 26 Sparisjóðir Upplýsinga- og tölvufyrirtæki Tólvumiðstóð sparisjóðanna (100%) Reiknistofa bankanna (15%) Greiðslukortafyrirtæki Greiðslumiðlun hf. VlSA (21%) Kreditkort hf Eurocard (25%) Líftryggingarfélag Alþjóða líftryggingarralagið hf. (100%) 1 Spansjóðabank- inn hagnast um 110 m.kr. SPARISJOÐABANKINN, sem er í eigu allra sparisjóða landsins, 26 að tölu, hagnaðist um 110,6 milljónir króna eftir skatta á síðasta ári en mikil aukning var í umsvifum bank- ans á öllum sviðum viðskipta á ár- inu. Heildartekjur bankans vom 1.690,3 m.kr. og höfðu hækkað um tæplega 600 m.kr. eða 55% miðað við árið á undan en þá fóm tekjur Tilboð Skrifbordsstólar Teg. Metro 4.950 m/hæðar- pumpu Jatoflioö 1974 munf t Klapparstíg 40, sími 552 7977. 5.950 m/hæður- pumpu Opið fró kl. 10—16 iciaBHEca HÚSGAGNAVfcHbLUN Reykjavikurvegi 66, Hafnarfirði, simi 565 4100 FASTEIGNASALA Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið laugardag og sunnudag frá kl. 12-15 SKILDINGANES Mjög vel staðsett 237 fm einbýlis- hús ásamt 39 fm bílskúr á sjávarlóð með glæsilegu útsýni. Húsið er mjög vel skipulagt með 6 svefnher- bergjum, arni og gufubaði. Gert er ráð fyrir séríbúð í húsinu. Ákveðin sala og húsið gæti losnað fljótlega. 1812 bankans í fyrsta sinn yfir einn millj- arð króna. Vaxtatekjur bankans jukust um 57,4% milli ára en vaxta- gjöld um 74,2%. Rekstrargjöld hækkuðu um 37% milli ára og urðu liðlega 288 m.kr. en voru 210,5 m.kr. árið á undan. Hagnaður af starfsemi bankans fyrir skatta var 176,2 m.kr. á árinu, sem er um 7,4% aukning frá fyrra ári og eins og fyrr sagði var hagnað- ur eftir skatta nánast óbreyttur frá 1997, eða 110,6 m.kr. Heildareignir Sparisjóðabankans námu 31.026,7 m.kr. í árslok 1998 og höfðu aukist um rúmlega 84% frá fyrra ári. Eigið fé bankans í árslok 1998 var 1.420 m.kr. sem er rúm- lega 6,7% aukning frá fyrra ári. I ársskýrslu sparisjóðanna segir að gjaldeyris og peningamark- aðsviðskipti hafi verið sem fyrr langviðamesti þátturinn í starfsemi bankans og annast bankinn þjón- ustu við sparisjóðina á öllum sviðum þessara viðskipta. Hann er einnig viðskiptabanki sameiginlegra dótt- urfélaga sparisjóðanna og bankans. -------------------------- Murdoch selur hlut í flugfélagi Melbourne. Reuters. SINGAGORE-flugfélagið (SIA) hefur samþykkt að greiða 318 millj- ónir Bandaríkjadala fyrir helmings- hlut í næststærsta flugfélagi Ástral- íu, Ansett. SIA kaupir hlutinn af News Corp j fyrirtæki fjölmiðlakóngsins Ruperts [ , Murdoch, sem hefur ákveðið að hætta 20 ára afskiptum af rekstri Ansett til að einbeita sér að fjöl- miðlaumsvifum sínum. Ný-sjálenzka flugfélagið (ANZ) á hinn helminginn í Ansett, mun reyna að auðvelda Ansett að keppa við stærsta flugfélag Ástralíu, Qant- as Airways. SIA er stærsta flugfé- lag Asíu utan Japans. „Ansett er fyrsta meiriháttar fjárfesting okkar í flugfélagi og I verður ekki sú síðasta,“ sagði aðal- jj framkvæmdastjóri SIA, Choong 8 Kong, sem býst við að Ansett auki hagnað félagsins frá byrjun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.