Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 81

Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 81 í DAG Árnað heilla rjrÁRA afmæli. í dag, I tílaugardaginn 27. mars, verður sjötíu og fimm ára Kristjana Elísabet Sig- urðardóttir, Hlíðarholti, Staðarsveit. Hún er að heiman. SKAK Uinsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á árlega Melody Amber atskák- og blindskákmótinu í Mónakó. Staðan kom upp í atskák. Loek Van Wely (2.630) var með hvítt, en Vyswan- athan Anand (2.780), Indlandi, hafði svart og átti leik. 25. - Hxcl! og hvít- ur gafst upp, því eft- ir 26. Hxcl - d2 tap- ar hann manni. Að loknum 8 um- ferðum hafði Anand staðið sig best i at- skákunum, en Kramnik náð best- um árangri í blindskákum. Heildarstaðan er þessi: 1. Kramnik IIV2 v. af 16 mögu- legum, 2.-3. Topalov og Shirov 10 v., 4.-5. Anand og Lautier 9 v., 6. Karpov 8V2 v., 7. ívantsjúk 7 v., 8.-9. Pi- ket og Nikolic 6V2 v., 10.-12. Ljubojevic, Van Wely og Gelfand 6 v. SVARTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu BRIDS llmxjón (iuðinunilur Páll Arnarson BESTA vörnin gegn þrem- ur gröndum suðurs er á vissan hátt andstæð öllum hefðbundnum spilalögmál- um. Settu þig í spor aust- urs: Suður gefur; AV á hættu. Norður A 762 ¥ ÁD5 ♦ 732 * ÁDG10 Austur * 1053 ¥ KG93 * ÁG3 * K76 Vestur Norður Auslur Suður - - 1 tígull Pass 2 Lauf' Pass 2 grönd Pass 3grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með spaðadrottningu og þú ákveður að vísa frá með tí- unni (lág/há köll) í þeirri von að makker skipti yíir í hjarta. Sagnhafi dúkkar og makker reynist vandanum vaxinn þegar hann spiiar hjartaáttunni í öðrum slag. Lítið úr borði og nú er að skipuleggja vörnina. Hvernig á að ná í fimm slagi? Aframhaldandi spaða- sókn er tilgangslaus, því makker mun aldrei komast aftur inn. Það er hugmynd að skipta yfir í tígulgosa í þeirri von að suður sé með KD9 og svíni svo níunni síð- ar. En besta tilraunin til að taka spilið niður er að senda hjarta til baka upp í ÁD blinds! Vestur ADG94 ¥ 872 ♦ 654 *932 Norður A 762 ¥ ÁD5 ♦ 732 *ÁDG10 Auslur * 1053 ¥ KG93 * ÁG3 * K76 Suður *ÁK8 V 1064 ♦ KD109 ♦ 854 Ef sagnhafi á fjórlit í tígli þarf hann að sækja báða láglitina, sem þýðir að þú átt tvær innkomur til að brjóta og taka fimmta slag varnarinnar á hjarta. Það er viðráðanlegt að leysa svona þraut á pappír, en við borðið er það sennilega að- eins á færi byrjenda eða meistara. Hverjir aðrir létu sér detta í hug að spila frá kóng upp í gapandi ginið á ÁD? ...frábærþegar búið er að fyrirgefa misgjörðir. TM Reg. U.S. Pat. Otf. — all ríghts resetved (c) 1999 los Angeles Tsnes Syndcate NÚ færðu hláturskast, heldurðu að ég hafi ekki sett skordýraeitrið inn á bað í staðinn fyrir rakfroðuna þína. HÖGNI HREKKVÍSI // kettirJ! Getcx, þelr ekki fengið ViSA -kori ? KOrviZ 6ii SnÍKUkXTrABomAZJ... " COSPER ÞÚ ert heiina, Magnús, ekki á hótelinu á Mallorca. STJÖRNUSPÁ eflir Franees llrake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú heldur fast á þínum málum og hefur einstakt lag á því að hrinda þeim í framkvæmd. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) “r* Nú er kominn sá tími að þú getur haldið áfram með verk sem hefur legið í láginni í nokkurn tíma. Misstu ekki af þessu tækifæri. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það getur kostað málamiðlan- ir að Ieita til annarra um framkvæmd hluta. Vertu til- búinn til þeirra ef þú kýst að fara þá leið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Það sem sýnist lítilfj örlegt nú getur orðið að stórmáli síðar svo hugsaðu þig vel um áður en þú dæmir eitthvað dautt og ómerkt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur verið notalegt að fá hrós að loknu vel unnu verki en mundu að öllu skiptir að þú sért sjálfur ánægður með þinn hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur haft góð áhrif á aðra með nærveru þinni en þá skiptir öllu máli að þú hafir stjórn á skapi þínu og sendir frá þér jákvæða strauma. Meyja (23. ágúst - 22. september) L Það er eins og þér takist ekki að hrista af þér slenið en gefstu ekki upp því þolinmæð- in þrautir vinnur allar og við taka betri tímar. Vog (23. sept. - 22. október) Það er engu líkara en deilur spretti upp hvar sem þú kem- ur en það er ekki þín sök held- ur er það þitt að setja þær niður og hjálpa þannig öðrum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er leiðindaeiginleiki að segja ranga hluti á röngum tíma og afsökunarbeiðnimar verða margar og þreytandi. Leitaðu hjálpai' til þess að breyta þessu. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Iki Ferðalög eru bæði fræðandi og skemmtileg og þau þurfa ekki að vera löng heldur næg- ir oft að fá sér göngutúr og njóta umhverfisins. Steingeit (22. des. -19. janúar) *St Þú rekst illa í samstarfi þessa dagana svo þú ættir að koma því þannig fyrir að þú getir unnið sem mest einn. En slepptu ekki sjónum af sam- eiginlega verkefninu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það getur reynst afdrifaríkt þegar kringumstæðumar halla á skjótar ákvarðanir. Reyndu því að undirbúa þig sem best. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) MW1 Þú ert of fljótur á þér að vilja leiða ákveðið mál til lykta strax. Leyfðu þvi að gerjast betur og þá mun rétta lausnin koma af sjálfu sér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Brian Tracy International Brian Tracy námskeiðin á íslandi KYNNINGARFLNDUR inánudaginn 29. mars kl. 18 á llótcl Borg. Þingvallarsal. Phoenix-klúbbfélagar athugið: Mánudags- fuiiduriiin kl. 20 verð- ur á Hótel Iíorg. C SYN ________rdigjöf Brian Tracy námskeiftin í Islandi Fanný Jðnmundidóttir Einarsnesl 34. 101 Rvk. Slmi: 5S1 5555. Fax: 551 5610 IJmboðsmaður Brian Tracy á Iskmdi. Fanný JónmtmdsdóUir. Fólk verslar þar sem mest fæst fyrir peningana. Þess vegna fer það í Kolaportið. Þar er hœgt kaupa matvœli, kompudót, fatnað, skó, bœkur, antik, ieikföng, geisladlska, frimerki eða nónast allt milli himins og jarðar! í KOLAPORTINU KYNLEGIR KVISTIR j í HVERJU HORNI Valkort Tívolí í Kolanortinu Lósbogaleikur - Skafleíkur Pílukasl - Hrislu fyrir notkun Lukkuhjól Birlubússins Knffi Marino boltakast Pantaðu bás um næstu helgi Notaðu tækifærið, farðu í smá hreingemingu og losaðu þig við allt óþarfadót á skemmtilegum markaðsdegi í Kolaportinu. Með smáleiðbeiningum sem við veitum fuslega, getur þú jafiivel haft tugi þúsunda upp úr krafsittu. Mundu að henda engu því að í Kolaportinu hefur komið í Ijós að "eins manns drasl er annars manns fjársjóður" KCHAPOkTIÐ MARKAÐSTORG Of-ró’ rrru ricTfjur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.