Morgunblaðið - 27.03.1999, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 27.03.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 81 í DAG Árnað heilla rjrÁRA afmæli. í dag, I tílaugardaginn 27. mars, verður sjötíu og fimm ára Kristjana Elísabet Sig- urðardóttir, Hlíðarholti, Staðarsveit. Hún er að heiman. SKAK Uinsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á árlega Melody Amber atskák- og blindskákmótinu í Mónakó. Staðan kom upp í atskák. Loek Van Wely (2.630) var með hvítt, en Vyswan- athan Anand (2.780), Indlandi, hafði svart og átti leik. 25. - Hxcl! og hvít- ur gafst upp, því eft- ir 26. Hxcl - d2 tap- ar hann manni. Að loknum 8 um- ferðum hafði Anand staðið sig best i at- skákunum, en Kramnik náð best- um árangri í blindskákum. Heildarstaðan er þessi: 1. Kramnik IIV2 v. af 16 mögu- legum, 2.-3. Topalov og Shirov 10 v., 4.-5. Anand og Lautier 9 v., 6. Karpov 8V2 v., 7. ívantsjúk 7 v., 8.-9. Pi- ket og Nikolic 6V2 v., 10.-12. Ljubojevic, Van Wely og Gelfand 6 v. SVARTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu BRIDS llmxjón (iuðinunilur Páll Arnarson BESTA vörnin gegn þrem- ur gröndum suðurs er á vissan hátt andstæð öllum hefðbundnum spilalögmál- um. Settu þig í spor aust- urs: Suður gefur; AV á hættu. Norður A 762 ¥ ÁD5 ♦ 732 * ÁDG10 Austur * 1053 ¥ KG93 * ÁG3 * K76 Vestur Norður Auslur Suður - - 1 tígull Pass 2 Lauf' Pass 2 grönd Pass 3grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með spaðadrottningu og þú ákveður að vísa frá með tí- unni (lág/há köll) í þeirri von að makker skipti yíir í hjarta. Sagnhafi dúkkar og makker reynist vandanum vaxinn þegar hann spiiar hjartaáttunni í öðrum slag. Lítið úr borði og nú er að skipuleggja vörnina. Hvernig á að ná í fimm slagi? Aframhaldandi spaða- sókn er tilgangslaus, því makker mun aldrei komast aftur inn. Það er hugmynd að skipta yfir í tígulgosa í þeirri von að suður sé með KD9 og svíni svo níunni síð- ar. En besta tilraunin til að taka spilið niður er að senda hjarta til baka upp í ÁD blinds! Vestur ADG94 ¥ 872 ♦ 654 *932 Norður A 762 ¥ ÁD5 ♦ 732 *ÁDG10 Auslur * 1053 ¥ KG93 * ÁG3 * K76 Suður *ÁK8 V 1064 ♦ KD109 ♦ 854 Ef sagnhafi á fjórlit í tígli þarf hann að sækja báða láglitina, sem þýðir að þú átt tvær innkomur til að brjóta og taka fimmta slag varnarinnar á hjarta. Það er viðráðanlegt að leysa svona þraut á pappír, en við borðið er það sennilega að- eins á færi byrjenda eða meistara. Hverjir aðrir létu sér detta í hug að spila frá kóng upp í gapandi ginið á ÁD? ...frábærþegar búið er að fyrirgefa misgjörðir. TM Reg. U.S. Pat. Otf. — all ríghts resetved (c) 1999 los Angeles Tsnes Syndcate NÚ færðu hláturskast, heldurðu að ég hafi ekki sett skordýraeitrið inn á bað í staðinn fyrir rakfroðuna þína. HÖGNI HREKKVÍSI // kettirJ! Getcx, þelr ekki fengið ViSA -kori ? KOrviZ 6ii SnÍKUkXTrABomAZJ... " COSPER ÞÚ ert heiina, Magnús, ekki á hótelinu á Mallorca. STJÖRNUSPÁ eflir Franees llrake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú heldur fast á þínum málum og hefur einstakt lag á því að hrinda þeim í framkvæmd. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) “r* Nú er kominn sá tími að þú getur haldið áfram með verk sem hefur legið í láginni í nokkurn tíma. Misstu ekki af þessu tækifæri. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það getur kostað málamiðlan- ir að Ieita til annarra um framkvæmd hluta. Vertu til- búinn til þeirra ef þú kýst að fara þá leið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Það sem sýnist lítilfj örlegt nú getur orðið að stórmáli síðar svo hugsaðu þig vel um áður en þú dæmir eitthvað dautt og ómerkt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur verið notalegt að fá hrós að loknu vel unnu verki en mundu að öllu skiptir að þú sért sjálfur ánægður með þinn hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur haft góð áhrif á aðra með nærveru þinni en þá skiptir öllu máli að þú hafir stjórn á skapi þínu og sendir frá þér jákvæða strauma. Meyja (23. ágúst - 22. september) L Það er eins og þér takist ekki að hrista af þér slenið en gefstu ekki upp því þolinmæð- in þrautir vinnur allar og við taka betri tímar. Vog (23. sept. - 22. október) Það er engu líkara en deilur spretti upp hvar sem þú kem- ur en það er ekki þín sök held- ur er það þitt að setja þær niður og hjálpa þannig öðrum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er leiðindaeiginleiki að segja ranga hluti á röngum tíma og afsökunarbeiðnimar verða margar og þreytandi. Leitaðu hjálpai' til þess að breyta þessu. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Iki Ferðalög eru bæði fræðandi og skemmtileg og þau þurfa ekki að vera löng heldur næg- ir oft að fá sér göngutúr og njóta umhverfisins. Steingeit (22. des. -19. janúar) *St Þú rekst illa í samstarfi þessa dagana svo þú ættir að koma því þannig fyrir að þú getir unnið sem mest einn. En slepptu ekki sjónum af sam- eiginlega verkefninu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það getur reynst afdrifaríkt þegar kringumstæðumar halla á skjótar ákvarðanir. Reyndu því að undirbúa þig sem best. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) MW1 Þú ert of fljótur á þér að vilja leiða ákveðið mál til lykta strax. Leyfðu þvi að gerjast betur og þá mun rétta lausnin koma af sjálfu sér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Brian Tracy International Brian Tracy námskeiðin á íslandi KYNNINGARFLNDUR inánudaginn 29. mars kl. 18 á llótcl Borg. Þingvallarsal. Phoenix-klúbbfélagar athugið: Mánudags- fuiiduriiin kl. 20 verð- ur á Hótel Iíorg. C SYN ________rdigjöf Brian Tracy námskeiftin í Islandi Fanný Jðnmundidóttir Einarsnesl 34. 101 Rvk. Slmi: 5S1 5555. Fax: 551 5610 IJmboðsmaður Brian Tracy á Iskmdi. Fanný JónmtmdsdóUir. Fólk verslar þar sem mest fæst fyrir peningana. Þess vegna fer það í Kolaportið. Þar er hœgt kaupa matvœli, kompudót, fatnað, skó, bœkur, antik, ieikföng, geisladlska, frimerki eða nónast allt milli himins og jarðar! í KOLAPORTINU KYNLEGIR KVISTIR j í HVERJU HORNI Valkort Tívolí í Kolanortinu Lósbogaleikur - Skafleíkur Pílukasl - Hrislu fyrir notkun Lukkuhjól Birlubússins Knffi Marino boltakast Pantaðu bás um næstu helgi Notaðu tækifærið, farðu í smá hreingemingu og losaðu þig við allt óþarfadót á skemmtilegum markaðsdegi í Kolaportinu. Með smáleiðbeiningum sem við veitum fuslega, getur þú jafiivel haft tugi þúsunda upp úr krafsittu. Mundu að henda engu því að í Kolaportinu hefur komið í Ijós að "eins manns drasl er annars manns fjársjóður" KCHAPOkTIÐ MARKAÐSTORG Of-ró’ rrru ricTfjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.