Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 85
 Söngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Ögrandi og óvenjuleg leðurblaka íslendingar geta státað af mörgum fram- LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 85 MORGUNBLAÐIÐ ákveðin í að fara í söngnám. Ég var þó ekkert ákveðin í að leggja söng- inn fyrir mig en langaði annaðhvort að verða söngkona eða leikkona. En í dag hef ég valið sönginn.“ - Ertu þá hætt að leika? m ■ „Nei, nei. Maður leikur auðvitað líka í óperum. Meðan að ég var í Menntaskólanum við Hamrahlíð lékc ég öll fjögur árin með leikfélagi skól- ans. Eftir M.H. tók ég líka Jiátt í að stofna lítinn leiklistarskóla sem hcit- ir Leikskólinn.“ \ - Er það góður undirbúningur að taka þátt í leiklist í menntaskóla? . / „Já, bæði uppsetningamar sem maður tekur þátt í og líka leiklistar- námskeiðin sem eru haldin eru góð reynsla. Ég hef lært mjög mikið af þeim. Ég er reyndar á því að leiklist- arþjálfun sé mjög gagnleg fyrir söngvara. I menntaskóla gefst manni tækifæri til að fá slíka þjálfun. Þá er maður í svo vernduðu umhverfi og getur verið óhræddur við að gera ýmsar tilraunir!" - Þetta er þitt fyrsta hlutverk í óp- eru? „Þetta er mitt fyrsta sönghlutverk á sviði. Þetta er mikil áskorun fyrir mig og mjög stórt tækifæri sem ég er þakklát fyrir að fá. Leðurblakan er mjög skemmtilegt verk, með að- gengilegri tónlist. Það er líka farin mjög spennandi leið að verkinu í þessari uppsetningu með þvi að færa það til nútímans og staðfæra í Reykjavík. Það má segja að úr grunnhugmyndum verksins sé unnið _ / á nýjan hátt. Leikstjórinn, Da\ód Freeman, gerir miklar leiklistarleg- ar kröfur til söngvaranna og hefur unnið mikið með okkur í spuna og persónusköpun. Það er því mjög ögrandi að takast á við hlutverkið.“/ - Hvað tekur við hjá þér að loknu söngnámi? „Ég á eitt ár eftir í skólanum og stefni síðan á framhaldsnám erlendis eftir það. Það er samt ekkert ákveðið hvar það verður,“ sagði hin unga óperusöngkona að lokum. þessa hláturmildu söngkonu er vildi 1 bærilegum óperusöngvurum og innan tíð- ar mun hin unga Guðrún Jóhanna Olafs- dóttir þreyta frumraun sína í óperuupp- færslu. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við eina tíð aðeins syngja dægurlög. UM ÞESSAR mundir standa yfir æfingar í Islensku óperunni á Leður- blökunni eftir Jóhann Strauss sem frumsýnd verður hinn 16. apríl. Guð- rún Jóhanna, sem er aðeins 21 árs, fer með hlutverk gestgjafans Orlof- skys. Hún er þó kunnug leikhúslífinu og hefur leikið á sviði ft’á bamæsku. Lék í Þjóðleikhúsinu níu ára „Móðir mín vann sem leikhúsritari í Þjóðleikhúsinu og sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar þegar ég var að alast upp. Þess vegna hef ég alla tíð verið mikið í kringum leikhúsið, sá allar leiksýningar og lék fyrsta hlutverkið mitt í Þjóðleikhúsinu þeg- ar ég var níu ára í „Gættu þín“, síðan lék ég í „Óvitum“ og „Haustbrúði“. Ég lék líka á Akureyri þegar við bjuggum þar, m.a. Onnu í „Línu Langsokk". Núna er ég að læra söng hjá Rut Magnússon þriðja árið í röð. Þetta er ann- að árið mitt í fullu námi í Tón- listarskólanum í Reykjavík en áður var ég í einkatímum." - Hvað kom til að þú snerir þér að söngnámi? „Ég hef alltaf sungið mikið og haft gaman af því að syngja fyrir fólk. Ég var t.d. í kór þegar ég var lítil. Síð- an þegar ég var fimmtán ára þá langaði mig mjög mikið til að læra söng og fór í nokkra söngtíma til írskrar söngkonu sem var stödd á Akureyri. Þá fannst mér röddin verða alltof „óperuleg" en mig langaði á þeim tíma mest til að syngja í söngleikjum og lög Janisar Joplin. Því hætti ég í söngtímunum/ í FRÉTTUM GUÐRUN Jóhanna Óiafsdóttir fer með Orlofskys ÍLeðurblökunni rk Varð fyrir tónlistaropinberun „Þegar ég varð eldri fór ég að hlusta á Ceciliu Bartoli og Mariu Callas og varð alveg dolfallin. Svo varð ég fyrir tónlistaropinberun á Listahátíð 1996, þá fór ég á tónleika þar sem fjórir einsöngvarar sungu með sinfóníuhljómsveitinni. Þar á meðal var einn mezzosópran og eftir að hafa hlustað á tónleikana var ég 1 /f II I Komdu viö í FJALLAHJOLABUÐINNI Faxafeni 7 og fáðu boðsmiða á sérstaka forsýningu á myndinni Blast trom the Past í Laugarásbíó 29. mars kl. 9.00. LAUGARÁ Möf udvígi SÍMI 5200 200 - OPIÐ MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9-18. LAUGARD. KL. 10 - 14. (g) RAÐGREIÐSLUR '""4S , DX 3.3 DX 3.5 DX 3.7 | DX5.3 Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano TY-32 Afturskiptir: Shimano 7 speed Skiptar: Shimano ST-EF 28 Bremsur: V Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano TY-32 Afturskiptir: Shimano 7 speed Skiptar: Grip Shift Bremsur: V Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano Altus Afturskiptir: Shimano Alivio Skiptar: Shimano Alivio Bremsur: V Stell: Cro-Mo Framskiptir: Shimano Acera X Afturskiptir: Shimano Alivio Skiptar: Shimano MC18 Bremsur: V *Kr. 25.931^ Kr. 29.352,- Kr. 33.842,- - HTr. 47.730,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.