Morgunblaðið - 28.03.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 28.03.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM Ljósmyndasýning fjöltæknideildar MHÍ Morgunblaðið/Jón Svavarsson NEMENDUR hjálpuðust að við að undirbúa sýninguna og setja hana upp. Lifandi myndir í gömlu frystihúsi Á SUNNUDAG opna fyrsta árs nemar í fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Islands ljósmynda- sýningu í gamla hraðfrystihúsinu að Grandagarði 7 (við hliðina á kaffivagninum í Ánanaustum). Sýndar verða ljósmyndir, skyggnu- myndir, innsetningar og „tableau vivant“. „Á sýningunni verða ljósmynda- verk sem nemarnir unnu á nám- skeiði hjá mér,“ sagði Osk Vil- hjálmsdóttir kennari. „Sýndar verða ljósmyndir og skyggnur en líka innsetning sem er þýðing á enska orðinu „installation" sem eru rýmisverk ef svo má að orði komast og einnig „tableau vivant" sem er nokkurs konar lifandi mynd.“ Nám nema í fjöltæknideild er mjög fjölbreytt eins og nafn deild- arinnar gefur til kynna og skiptist námið í mánaðarlangar annir þar sem unnið er mjög ítarlega með ákveðið efni eins og ljósmyndun, myndbönd og heimasíðugerð. „Þau fá mjög víðan grunn á fyrsta ári en fara eftir það að vinna meira og minna sjálfstætt," sagði Ósk. „Það er ekki haldin ljós- myndasýning árlega en nemarnir núna vildu gera þetta almennilega og hafa alfarið staðið sjálf að þess- ari sýningu.“ Sýningin verður opin daglega fram á fóstudaginn langa milli klukkan 14 og 18. Öll almenn Apple aöstoð, kennsla, uppsetning tölvu og forrita, vandamálalausnir og heimaþjónusta. Símar: 557 7301 og 699 7301 eftirkl. 17:30 Evlta, Kringlunni Nana, Hólagarði Laugavegs Apótek mán. 29.3. þri. 30.3. fim. 8.4. Snyrtihúsið Selfossl Rós, Engihjalla Evita, Kringlunni fös.9.4. fim. 15.4. fös.16.4. Spennandi kaupauki á kynningardögum. HÁTÍÐLEGUR í BRAGÐI TPegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar kann kórónar matargerðina — brœddur eða djúpsteiktur — eða er einfaldlega settur beint í munninn — þá er hátíð! K lSLENSKIR OSTAÍ^ ,v» www.ostur.is HVlTA HOSIÐ / SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.