Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR Mál fréttamanns og lögreglumanns á einni hendi Aðskilin mál en verða að skoðast saman Aukin ökuréttindi Ökuskóli fslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 EMBÆTTI ríkissaksóknara hefur til rannsóknar kæru lögmanns fyr- ir hönd fréttastofu Sjónvarps, fréttamanns og myndatökumanns á hendur lögreglumanni, sem lögð var fram skömmu eftir að lögi’egl- an kærði Loga Bergmann Eiðsson, fréttamann Sjónvarps, eftir atvik á vettvangi fréttaöflunar hinn 31. janúar sl. sem leiddi til handtöku fréttamannsins. Saksóknari hjá embætti ríkis- saksóknara segir að um tvö aðskil- in mál sé að ræða, annars vegar ætluð brot fréttamannsins gegn valdstjórninni, sem er á hendi lög- reglu að rannsaka, og hins vegar ætluð brot lögreglumannsins, sem ríkissaksóknari hefur rannsóknar- valdið í. Auk gagna vegna rannsóknar ríkissaksóknara hefur embættið gögn sem tengjast rannsókn lög- reglunnar vegna kæru á hendur fréttamanninum. Ríkissaksóknari kallaði eftir gögnum hjá lögregl- unni vegna sinnar rannsóknar er kæra lögmanns Sjónvarps var lögð fram, en rannsókn lögreglunnar vegna ætlaðra brota fréttamanns- ins var þá komin á veg. Að sögn saksóknara er óhjákvæmilegt ann- að en að skoða málin saman, þar sem um sömu atburðarás sé að ræða og sé eðlilegt að ríkissak- sóknari geri það, þar sem hann hefur ennfremur ákæruvaldið vegna ætlaðra brota fréttamanns- ins gegn valdstjórninni. Ef tilefni er til að ætla að brot hafí verið framin gegn valdstjórn- inni mun ríkissaksóknari mæla fyr- ir frekari rannsókn, gerist þess þörf. Búist er við að ákvörðun um hvort ástæða þyki til að gefa út ákæru á kærðu liggi fyrir á næstu vikum. BALLY Næstu daga munum við rýma fyrir nýjum sendingum af Bally-skóm. Þess vegna býðst nú það einstæða tækifæri að kaupa eldri gerðir á verulega niðursettu verði. Rýmum fyrir Athugið! nýjum sendingum Stendur aðeins í örfáa daga. Opið laugard. kl. 10-16 20-50% SKÓUERSLUN afsláttur KOPAUOGS HAMRABORC 3 • SÍMI SS4 17S4 NÝTT NÁTTÚRULEGT HÚÐKREM FRÁ MIRANDAS • Inniheldur virka efnið CARAMIDE 3 • Dag og/eða næturkrem • Viðheldur raka og mýkt húðarinnar • Inniheldur A og B vítamín • Fyrir alla húð • Smígur vel inn í húðina • Má líka nota á börn CERAMIDE -BYLTING í HÚÐKREMI Nýja CERAMIDE-húðkremið í 50 ml. dós kostar 2.900- —^—i BVEataróregla Ertu með mat á heilanum? Haldið verður 5 vikna námskeið fyrir bulimiur og fólk með ofátsvandamál. Einnig er stuðningshópur fyrir bulimiur. Einkaviðtöl. Stuðst er við 12 spora kerfið. Upplýsingar í síma 552 3132. Inga Bjarnason. Ásmundur Daníel Bergmann Efni: Jóga gegn kvífla með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20. Hefst 8. apríl. Yoga - breyttur lífsstíll 7 kvölda grunnnámskeið með Daníel Bergmann. Mán. og mið. kl. 20. Hefst 7. april. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að tæk- jasal og opnum jógatímum fylgir meðan á námskeiðinu stendur. * jógaleikfimi (asana) * mataræði og lífsstíll * öndunaræfingar * siökun * andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Y06A#> STU D I O Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. II . ' m §§ Yoga - Tæki - Sauna - Polarity therapy CD §1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.