Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 11 FRÉTTIR Hafréttarstofnun Islands komið á fót Verður rannsókna- og fræðslu- stofnun HÁSKÓLI íslands, utanríkisráðu- neytið og sjávarútvegsráðuneytið hafa samið um að koma á fót Haf- réttarstofnun Islands og var samningur undirritaður í gær. Ha- fréttarstofnun Islands verður rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Islands sem lýtur sérstakri stjórn og hef- ur sjálfstæðan fjárhag. Páll Skúlason háskólarektor, Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra og Þorsteinn Pálsson sjáv- arútvegsráðherra undirrituðu samninginn í gær á skrifstofu há- skólarektors. Þeir skipa jafnframt hver sinn fulltrúa í þriggja manna stjórn stofnunarinnar. Stjórnin ræður forstöðumann hennar til fjögurra ára í senn. Markmið Hafréttarstofnunar- innar er að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði alþjóðlegs hafréttar og hún á að vera til ráðuneytis í álitamálum sem upp kunna að koma á sviði hafréttar og varða hagsmuni Islands. Stofn- unin á að ná markmiðum sínum með samvinnu við innlendar og er- lendar vísindastofnanir og aðra aðila, með ráðstefnum, umræðu- fundum, námskeiðum og annarri fræðslustarfsemi, með þjónustu- rannsóknum í eigin nafni og út- gáfu rita og bóka á sviði hafréttar og skyldra greina. -------------- Hjálparstarf Rauða kross Islands vegna Kosovo-deilunnar Hálf fjórða milljón sem fyrsta hjálp RAUÐI kross Islands hefur sent þriggja milljóna króna framlag vegna neyðar flóttafólksins sem streymt hefur frá Kosovo í Jú- góslavíu til nágrannaríkjanna að undanförnu og Hafnarfjarðardeild félagsins hefur þegar ákveðið að leggja fram 500 þúsund krónur að auki. Jafnframt hefur verið ákveð- ið að senda um 15 tonn af fatnaði frá fatapökkunarstöð Rauða krossins í Fjöliðjunni á Akranesi og að sögn Sigrúnar Árnadóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross Islands, hefur félagið boðist til að senda fólk á neyðarsvæðin. Framlagið er hugað sem fyrsta aðstoð en von er á ítarlegri neyð- arbeiðni frá Alþjóða Rauða kross- inum vegna ástandsins sem skap- ast hefur vegna ástandsins í Jú- góslavíu. Rauða kross-hreyfingin hefur haft mikinn viðbúnað vegna ástandsins í Kosovo um skeið en ljóst er að hjálpargögn, sem þegar höfðu verið flutt til nágrannaríkj- anna, munu hvergi nærri duga til þess að mæta neyðinni sem nú hefur skapast. Almenningur getur lagt sitt af mörkum með því að leggja inn á reikning nr. 12 í SPRON á Sel- tjarnarnesi (1151-26-12). Gríóseðl- ar hjálparsjóðsins liggja frammi í bönkum og sparisjóðum. Enn- fremur má tilkynna framlög með greiðslukortum í síma 570 4000 á skrifstofutíma. Mikil þörf er fyrir matvæli, teppi, hreinlætisvörur og fleira þar sem flóttamenn frá Kosovo hafast við. I hjarta Benidorm Nýja Islendingahóteliö, Picasso hefur slegið í gegn og nú er uppselt í margar brottfarir í sumar. Við höfum nú tryggt okkur viðbótar- gistingu á Acuarium íbúðarhótelinu, einföldu og góðu íbúðahóteli í hjarta Benidorm á frábæru verði. M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Acuarium, 9. júní, 2 vikur, skattar innifaldir Nú er uppselt í fjölda ferða, gættu þess að bóka strax eftir páska til að tryggja þér sæti á vinsælasta allt sumar. siðustu sætin biðlisti viðbótarsæti viðbótarsæti viðbótarsæti uppselt uppselt 23 sæti áfangastaðinn í sumar. Vikulegt flug í Kr. 59.990,- M.v. 2 í íbúö, Acuarium, 9. júní, 2 vikur, meö sköttum, Kr. 61.290,- M.v. 2 í studio, Bajondillo, 1. júní, 2 vikur, meö sköttum. 11. apríl 11. mai 18. maí 25. mai 1. júní M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 18. maí i 2 vikur, El Pinar. Skattar innifaldir. 4 sæti 8 sæti 11 sæti biölisti 14 sæti biölisti biölisti biðlisti 18 sæti biölisti Vikulegt flug alla miðvikudaga i allt sumar til þessarar fegurstu borgar Evrópu. Hér getur þú valið um úrval hótela bæði í borginni sjálfri og niður við ströndina. Vikulegt flug til Gatwick flugvallar í London með nýjum Boeing þotum Sabre Airways. í London bjóðum við góð hótel í hjarta borgar- innar og sértilboð á flugi og bíl. M.v hjón með 2 börn, 2-11 ára, flugsæti i júnl, skattar innifaldir. Kr. 34.990,- Flugsæti fyrir fullorðinn, meö sköttum. M.v hjón með 2 börn, 2-11 ára . Skattar innifaidir. Kr. 19.990,- Flugsæti fyrir fullorðinn, með sköttum. Austurstræti 17 • 101 Reykjavík Sími 562 4600 Fax 562 4601 • www.heimsferdir.is Viðbótargisting á Acuarium Barcelona í ■ • iMiil , iiia U /;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.