Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 22

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 22
 MORGUNBLAÐIÐ 22 FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1999 Við kynnum tvo nýja og glæsilega staði á Mallorca þar sem þjónusta og gæði eru í hæsta gæðaflokki. Allir þeir sem bóka á þessa gististaði í tvær eða þrjár vikur fá frían bílaleigubíl (í B-flokki) á áfangastað í fimm daga! Cala Mandia Fjölskyldumiðstöð SL Punta Reina-gististaðurinn á Cala Mandia er heill heimur út af fyrir sig sem býður upp á ótrúlega fjölbreyttni, í fallegu og öruggu umhverfi, kjörinn valkostur fýrir fjölskyldur í leit að sólríku og skemmtilegu sumarleyfi. Port d'Andratx Þar sem rómantíkin blómstrar er staður hinna vandlátu sem vilja verja sumarleyfi sínu í fögru umhverfi þar sem rómantíkin ræður ríkjum og hægt er um vik að njóta lífsins til fulls. Gist er á La Pergola sem er glæsilegt íbúðahótel sem býður gistingu eins og hún gerist best.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.