Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Valgeir Kristinsson hrl., f lögg. fasteigna- og skipasali J ' Kristján Axelsson sölumaður Kristján Þórir Hauksson sölumaður FASTEI6NA5ALA REYKJAVÍKURVEGI 62 SÍMI 565 1122 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Hörgsdalur, Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu er til sölu. Jörðin er um 42 ha ræktuð tún og í heild rúmlega 1000 ha. Á jörðinni er stórt stein- steypt tvíbýlishús og annað 50 fm að stærð. Meðal útihúsa eru steinsteypt fjós, hlaða, geymsla o.fl., fjárhús úr timbri. Bústofn fylgir. Framleiðsluréttur er 48.000 lítra mjólkurkvóti og 270 ærgildi. Veiðiréttur í Hörgsá og heimaraf- stöð fyrir 20 kw. Mikill og góður vélakostur. Falleg staðsetning um 6 km austan við Kirkjubæjarklaustur. Miklir framtíðarmöguleikar. Jörðin er tvö lög- býli og hægt að selja hana í tvennu lagi. Upplýsingar gefur Valhús fasteignasala, Hafnarfirði, s. 565 1122. Skrifstofan er opin í dag kl. 11.00—14.00. Símar hjá sölumönnum utan skrifstofutíma: 696 1122 og 696 1124. ATVINNUHÚSNÆÐI í HAFNARFIRÐI [MÍITIIÍIIilll llllllllllllllll lllllllllllllllll llllllllllllllll QQE3 □ QE3 QSB E3QQ E3 —-F=\ FH —- |]QE3[| Til sölu nýtt atvinnuhúsnæði við Melabraut. Húsið er á 2 hæðum, 800 fm, ; sem skiptist í 8 einingar, hvert um sig 100 fm með innkeyrsludyrum sem eru j ;i 3,4 m á hæð og 3,5 á breidd. Lofthæð á neðri hæð er 4,0 m en á efri hæð 4,0—5,7 m. Hægt að skipta húsinu upp eftir óskum kaupanda. Skrifstofan er opin í dag kl. 11.00—14.00. Símar hjá sölumönnum utan skrifstofutíma: 696 1122 og 696 1124. Hversu mikið pasta? ÞAÐ vefst oft fyrir fólki hversu mikið þarf að taka til af hráum hrísgrjónum svo þau verði t.d. 450 grömm þegar bú- ið er að sjóða þau. Sama má segja um pasta. Við rákumst á leiðbeiningar um þessi mál í breska timaritinu Prima fyrir skömmu. NU ofna- og grillhreinsir Getur valdið alvarlegum skaða NU ofna- og grillhreinsir var á markaði um skeið en hann er talinn varasamur og hefur verið innkall- aður. Sigurður V. Hallsson, verk- efnisstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þessi hreinsivökvi innihaldi sterka lausn af kalíumlút en hann er í varasöm- um og algjörlega ómerktum sprautubrúsum. „Efnið er mjög ætandi og getur valdið alvarlegum skaða á húð og augum og hefur þegar valdið skemmdum á húsbúnaði. Um er að ræða 75% kalíum hýdroxíð sem má líkja við vítissóda." -Hvernig á að meðhöndla efni sem þetta? „Ef efnið berst í augu á að skola það strax með miklu vatni og leita læknis. Ef fót mengast af efninu á að fara strax úr þeim. Við með- höndlun á efninu skal nota viðeig- andi hlífðarhanska og gleraugu. Sigurður segir að þeir sem keypt hafí efnið þurfí að nota vamar- hanska þegar það er meðhöndlað, skola brúsann vandlega í vatni, setja öryggishak á (skal snúa nið- ur) og herða skrúfaða lokið vel. Þá þarf að þurrka af brúsanum og henda þurrkunni að því loknu, setja brúsann í plastpoka og skila honum til Olíuverslunar Islands á Héðinsgötu 10 í Reykjavík. Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. eilsuhúsið Skólavörfiustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri Græna teið frá Celestial Seasonings er ekkert venjulegt te. Fyrir utan Ijúffengt bragð og angan er það einnig mjög hollt og án allra aukaefna. Græna teið á rætur að rekja til Austurlanda fjær og hafa japanskir Búdda- munkar drukkið grænt te sór til heilsubótar um aldaraðir. Celestial Seasonings hefur tileinkað sér forna vinnsluaðferð græna tesins sem er einungis unnið úr nýtíndum telaufum. Þannig verður teið ferskara á bragðið og náttúrlegir eiginleikar laufanna glatast ekki. (ELESTIAL^ §EASONING§
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.