Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 30

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 30
30 FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Láttu lesa og notaá u tfmann í annað • • / / / / / l* l \ \ \ Hefurðu aldrei tíma til að lesa? Vaka-Helgafell kynnir spennandi nýjung, klúbb með lesnum bókum fyrir almenning - LESBÓKAKLÚBBINN. Nú gefst fólki, sem er tímabundið, nýtt tækifæri til að njóta bókanna sem það hefur aldrei haft tíma til að lesa. LESBÆKUR Vöku-Helgafells opna nýja leið til að njóta góðra bóka - hvar sem er og hvenær sem er. Einfaldara getur það ekki orðið í hverjum mánuði færð þú senda áhugaverða LESBÓK á snældu eða geisladiski. Vilji svo ólíklega til að þú hafir ekki áhuga á LESBÓK MÁNAÐARINS getur þú skipt og fengið aðra lesbók að eigin vali. Þú þarft ekki að kaupa fleiri lesbækur en þú kærir þig um og þú getur sagt þig úr klúbbnum hvenær sem er. Mikið úrval Við munum bjóða upp á fjölbreytt úrval LESBÓKA, íslensk og þýdd skáldverk, sígildar heimsbókmenntir og metsöluhöfunda. Á útgáfulista næstu mánaða verða fjölmargar góðar lesbækur við allra hæfi - skemmtileg skáldverk til að njóta hvar sem er, til dæmis á meðan þú gerir eitthvað allt annað! ...og hagstætt verð lES.BÆKURNAR verða að jafnaði mun ódýrari en prentaðar, innbundnar bækur. Þær lesbækur sem verða „bækur mánaðarins" hverju sinni, verða ekki til sölu á almennúm.markaði fyrst í stað - og fást því eingöngu í LESBÓKAKLÚBBNUM...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.