Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 31

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 31 Möguleiki á ferðavinningi Ef þú svarar innan 10 daga lendir þú í lukkupottinum. í byrjun sumars verða dregnar út tvær spennandi ferðir til London með Samvinnuferðum-Landsýn. Lesbókaklúbbur Vöku Helgafells Hringdu i síma 550 3000 Við erum við simann til ki. 22 1 kvöld, skírdag, á laugardag og á annan í páskum r Þ Bækur á snældum og geisladiskum frá nýjum og spennandi LESBÓKAKLÚBBI Tryggðu þér einstakt tilboð - vertu með frá byrjun Fyrsta LESBÓKIN á aðeins 980 kr. Skáldsaga Halldórs Laxness, Úngfrúin góða og Húsið, kemur nú í fyrsta sinn út í sjálfstæðri íslenskri útgáfu, en í ágúst verður frumsýnd kvikmynd byggð á sögunni. Þessi fyrsta lesbók mun einungis kosta 980 kr. að viðbættu burðargjaldi, hvort sem þú velur hana á tvöföldum geisladiski eða snældum. Ókeypis Fjölskyldukort Fjölskyldukortið gerir þér og þínum kleift að spara tugi þúsunda á ári með afsláttarkjörum og fríðindum hjá rúmlega 200 fyrirtækjum. Geislaspilarar og kassettutæki á sérkjörum Félagar í Lesbókaklúbbnum njóta sérkjara á geislaspilurum og kassettutækjum gegn framvísun Fjölskyldukortsins hjá söluaðilum víða um land. fyri KlIíiSP8!pB|SP mmsigm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.