Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 43
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf halda
velli, Dow hikar
EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði
í gær, en Dow Jones hikaði aftur við
10.000 punkta markið og það dró úr
hækkunum. [ London og Frankfurt
hækkaði lokagengi um 0,5%, en í
París um meira en 1,3%. Viðskipti
voru í dræmara lagi vegna páska.
Evrópsk skuidabréf styrktust eftir
hækkun bandarískra ríkisskuldabréfa
vegna ánægju með að bandaríski
seðlabankinn hélt vöxtum óbreyttum
f fyrrakvöld. Dollar lækkaði um tæp 2
jen gegn evru. Bjartsýni á evrópskum
mörkuðum kom á óvart eftir slaka út-
komu f fyrradag, þegar Dow lækkaði
um 1% eftir 10.006,78 punkta met á
mánudag. Dow komst enn yfir
10.000 punkta í gær, en lækkaði
þegar verðbólguvísitalan Chicagol-
and Business Barometer reyndist
hærri en búizt var við (57 stig í marz
miðað við 52,9 í febrúar, en yfir 50
stig táknar þenslu). I London hækk-
aði FTSE vísitalan fimmta daginn í
röð og þegar viðskiptum lauk hafði
Dow hækkað um 14 punkta. Rúmur
helmingur hækkunarinnar í London
stafaði af velgengni Glaxo, British
Telecom og Vodafone. ( Frankfurt
hækkaði Xetra Dax vegna velgengni
Mannesman, sem tvöfaldaði hagnað
í 1998 í 600 milljarða evra, og Daim-
lerChrysler, sem spáir því að hagn-
aður í ár muni aukast jafnmikið og
sala, sem á að aukast um 4%. Tæp-
ur helmingur hækkunarinnar í París
stafaði af því að verð bréfa í France
Telecom hækkaði um 5%. Flækkun á
tilboði Olivetti í Telecom Italia hafði
áhrif.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
! 8,001-------------------------------------------------;------------
’ Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
Byggt á gögnum frá Reuters
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
31.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 122 122 122 1.012 123.464
Samtals 122 1.012 123.464
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hrogn 165 165 165 867 143.055
Karfi 46 46 46 89 4.094
Lúða 370 230 283 21 5.950
Sandkoli 10 10 10 300 3.000
Skarkoli 106 70 97 800 77.600
Steinbítur 77 71 72 7.478 535.500
Sólkoli 100 100 100 200 20.000
Ufsi 60 60 60 3.300 198.000
Ýsa 170 160 163 3.100 504.401
Þorskur 121 70 117 8.923 1.043.723
Samtals 101 25.078 2.535.323
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 276 276 276 180 49.680
Grásleppa 16 16 16 1.796 28.736
Karfi 43 40 43 1.250 53.600
Keila 54 30 43 219 9.522
Langa 84 36 49 578 28.391
Rauðmagi 28 28 28 61 1.708
Sandkoli 26 26 26 300 7.800
Skrápflúra 6 6 6 800 4.800
Steinbítur 72 55 65 470 30.381
Stórkjafta 5 5 5 85 425
Sólkoli 93 93 93 81 7.533
Ufsi 58 54 54 1.131 61.459
Undirmálsfiskur 73 57 71 627 44.379
Ýsa 102 99 101 546 55.392
Þorskur 171 92 138 5.026 691.678
Samtals 82 13.150 1.075.484
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 108 108 108 187 20.196
Steinbítur 65 65 65 75 4.875
Þorskur 119 119 119 81 9.639
Samtals 101 343 34.710
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 16 16 16 1.005 16.080
Karfi 41 40 41 3.244 132.939
Keila 54 30 31 202 6.252
Langa 93 36 76 148 11.199
Langlúra 70 70 70 164 11.480
Lúða 378 221 324 118 38.230
Rauðmagi 9 9 9 248 2.232
Sandkoli 60 60 60 99 5.940
Skarkoli 108 108 108 107 11.556
Skrápflúra 45 45 45 775 34.875
Steinbítur 79 55 62 7.487 462.996
Sólkoli 108 93 96 711 68.071
Ufsi 48 10 48 1.338 63.849
Undirmálsfiskur 95 51 95 2.074 196.055
Ýsa 162 82 143 1.371 196.478
Þorskur 176 91 119 31.557 3.764.119
Samtals 99 50.648 5.022.352
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 108 2.160
Karfi 46 46 46 100 4.600
Keila 46 46 46 89 4.094
Langa 46 46 46 100 4.600
Lúða 280 240 269 19 5.120
Skarkoli 124 123 124 2.000 247.000
Steinbítur 59 59 59 900 53.100
Sólkoli 130 130 130 103 13.390
Ufsi 30 30 30 100 3.000
Undirmálsfiskur 70 70 70 300 21.000
Ýsa 164 109 143 3.900 557.115
Þorskur 139 96 114 10.050 1.143.791
Samtals 116 17.769 2.058.969
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 50 50 50 11 550
Hrogn 126 126 126 61 7.686
Karfi 46 46 46 196 9.016
Keila 46 46 46 87 4.002
Langa 46 46 46 39 1.794
Skarkoli 70 70 70 3 210
Steinbítur 30 30 30 26 780
Ufsi 50 50 50 159 7.950
Ýsa 108 100 108 38 4.088
Þorskur 135 110 115 2.856 329.183
Samtals 105 3.476 365.259
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
April 1999 ....................................Mánaðargreiðsiur
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ....................16.829
1/2 hjónalífeyrir........................................15.146
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega(einstaklingur) ......28.937
Full tekjutrygging örorkulífeyris-þega ..................29.747
Heimilisuppbót, óskert...................................13.836
Sérstök heimilisuppbót, óskert............................6.767
Örorkustyrkur............................................12.622
Bensínstyrkur ............................................5.076
Barnalífeyrir v/eins barns...............................12.693
Meðlag v/eins barns......................................12.693
Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ......................3.697
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...........9.612
Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða ..........................19.040
Ekkju-/ekkilsbætur -12 mánaða ...........................14.276
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..............................19.040
Fæðingarstyrkur mæðra....................................32.005
Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur .........................16.003
Umönnunargreiðslur /barna,25-100% ..............16.519 - 66.078
Vasapeningar vistmanna .................................16.829
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...........................16.829
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar ..............................1.342
Fullir sjúkradagpeningar einstakl..........................671
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri...............182
Fullir slysadagpeningar einstakl...........................821
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................177
Vasapeningar utan stofnunar...............................1.342
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 80 55 74 7.311 543.354
Grásleppa 20 20 20 610 12.200
Hrogn 125 125 125 2.940 367.500
Karfi 68 55 61 1.783 108.603
Keila 74 46 50 1.105 55.239
Langa 106 40 89 2.669 237.968
Langlúra 30 30 30 291 8.730
Litli karfi 8 8 8 83 664
Lúða 450 100 317 247 78.371
Lýsa 19 19 19 12 228
Rauðmagi 5 5 5 239 1.195
Sandkoli 46 46 46 906 41.676
Skarkoli 125 100 117 2.108 247.479
Skata 170 170 170 65 11.050
Skrápflúra 5 5 5 1.533 7.665
Skötuselur 170 100 153 322 49.211
Steinbítur 82 30 53 2.686 141.982
Stórkjafta 30 30 30 265 7.950
Sólkoli 136 100 116 987 114.897
Ufsi 70 49 64 6.863 436.418
Undirmálsfiskur 66 66 66 700 46.200
Ýsa 192 55 143 29.022 4.139.408
Þorskur 168 102 136 45.551 6.175.805
Samtals 119 108.298 12.833.791
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 87 87 87 360 31.320
Þorskur 99 99 99 2.500 247.500
Samtals 97 2.860 278.820
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 41 31 38 379 14.220
Keila 54 54 54 85 4.590
Langa 93 86 90 2.035 182.540
Langlúra 60 60 60 316 18.960
Sandkoli 55 55 55 542 29.810
Skötuselur 185 185 185 66 12.210
Ufsi 64 26 62 2.015 125.615
Ýsa 151 146 148 877 129.559
Þorskur 173 112 152 31.204 4.750.809
Samtals 140 37.519 5.268.313
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 16 16 16 135 2.160
Karfi 40 30 39 362 14.288
Keila 54 30 31 183 5.754
Langa 93 36 76 324 24.699
Lýsa 35 35 35 102 3.570
Skarkoli 125 108 124 3.194 397.046
Skata 260 253 258 154 39.672
Steinbítur 45 45 45 59 2.655
Sólkoli 93 93 93 388 36.084
Ufsi 67 48 60 770 46.169
Undirmálsfiskur 57 57 57 444 25.308
Ýsa 156 82 138 1.942 267.530
Þorskur 111 100 110 618 68.159
Samtals 108 8.675 933.094
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 66 66 66 120 7.920
Hrogn 125 125 125 151 18.875
Karfi 50 46 48 85 4.110
Keila 46 46 46 50 2.300
Langa 46 46 46 50 2.300
Lúða 200 200 200 20 4.000
Lýsa 19 19 19 100 1.900
Steinbítur 70 68 69 1.600 110.800
Ufsi 50 50 50 250 12.500
Ýsa 120 120 120 400 48.000
Þorskur 126 96 114 5.700 649.401
Samtals 101 8.526 862.106
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grásleppa 16 16 16 194 3.104
Hlýri 64 64 64 257 16.448
Karfi 49 40 49 5.383 261.668
Lúða 420 262 344 286 98.244
Lýsa 35 35 35 990 34.650
Skarkoli 78 78 78 764 59.592
Skata 190 190 190 123 23.370
Steinbítur 79 65 65 646 42.132
Sólkoli 108 108 108 79 8.532
Ufsi 56 23 55 414 22.654
Undirmálsfiskur 164 144 160 1.480 236.933
Ýsa 179 97 143 8.816 1.257.426
Þorskur 142 120 139 812 112.892
Samtals 108 20.244 2.177.645
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
31.3.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 116.613 105,00 104,99 0 225.470 107,32 107,27
Ýsa 37 49,00 49,00 49,98 19.963 191.489 49,00 51,02 51,25
Ufsi 40.500 31,00 29,00 30,99 50.000 70.822 27,80 31,17 30,09
Karfi 40,99 0 95.411 41,59 41,42
Steinbítur 10.856 18,50 18,50 19,49 2.131 257 18,'49 19,49 17,06
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Grálúða 91,00 0 5.753 91,00 91,50
Skarkoli 35,00 37,99 500 28.345 35,00 39,05 38,74
Langlúra 51 36,90 36,99 0 10.000 36,99 36,80
Sandkoli 3.206 12,00 12,00 26.617 0 12,00 12,00
Skrápflúra 905 11,01 11,02 40.948 0 11,02 11,16
Úthafsrækja 4,02 11.000 0 4,02 6,36
Rækja á Flæmingjagr. 32,00 36,00 250.000 250.000 32,00 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Glaxo
Wellcome
hyggur á
samruna
London. Reuters.
LIKUR hafa aukizt á því að brezki
lyfjarisinn Glaxo Wellcome semji
við annað fyrirtæki um samruna -
nokki-um árum eftir að hann varð
til við það að Glaxo í Bretlandi
keypti bandaríska lyfjafyrirtækið
Wellcome um miðjan þennan ára-
tug.
Hermt er að biðlað hafi verið til
bandaríska fyrirtækisins Bristol-
Myers Squibb. Svissneska fyrir-
tækið Roche og brezki keppinaut-
urinn SmithKIine Beecham hafa
einnig komið til greina.
Glaxo Wellcome vildi ekki stað-
festa frétt í Financial Times um að
könnunarviðræðum við Bristol-
Myers Squibb hefði verið slitið.
Samkvæmt fréttinni tókst ekki að
ná samkomulagi um hvernig
skipta eigi æðstu embættum og
hvort fyrirtækið eigi að eiga ráð-
andi hlut.
Stærstur í
heiminum
Ef Glaxo og Bristol-Myers sam-
einast verður komið á fót mesta
lyfjaframleiðanda heims með 8,1%
markaðshlutdeild á 250 milljarða
dollara lyfjamarkaði heims. Mark-
aðsvirði Bristol-Myers er 118
milljarðar dollara.
Sérfræðingur Lehman Brothers
sagði að samruni kæmi til greina.
Vitað væri að stjórnarformaður
Glaxo, Sir Richard Sykes, reyndi
að stuðla að því að hlutabréf fyrir-
tækisins hækkuðu í verði og hefði
sett sér það markmið að auka sölu
og hagnað þess í yfir 10%.
Þar sem tvö ný lyf hafa valdið
vonbrigðum er erfitt að standa við
þessi loforð án þess að skera niður
rannsóknir og þróun að sögn full-
trúa Lehman Brothers. Samvinna
við annað fyrirtæki geti aukið vöxt
Glaxo.
Skæðir
keppinautar
Eftir samruna Zeneca og Astra í
Svíþjóð og Hoechst í Þýzkalandi
og Rhone-Poulence í Frakklandi
verða til álíka stór fyrirtæki og
Glaxo Wellcome. Hvert þessara
fyrirtækja mun hafa um 4,3% hlut-
deild á heimsmarkaði.
Samþjöppun hefur aukizt í
greininni vegna nýrra aðstæðna.
Kostnaður við þróun nýrra lyfja er
mikill, auglýsingakostnaðar er hár.
Markaðurinn hefur þrengzt vegna
þess að forvarnir hafa aukizt og
betur gengur að ráða við sjúkdóma
en fyrr. Eftirspurn eftir lyfjum
eykst ekki eins mikið og á árum
áður.
Talið er að litlu hafi munað að
Glaxo og SmithKline Beecham hafi
náð samkomulagi um samruna.
Sumir álíta að brezka fyrirtækið
telji hinn bandaríska keppinaut
sinn vænsta kostinn.
Olivetti
hækkar boð
í Telecom
Míland. Reuters.
OLIVETTI á Ítalíu hefur hækkað
tilboð sitt í Telecom Italia um 15%
í 65 milljarða dollara og þar með
brugðizt hai-t við mikilli lántöku
keppinautsins, sem er stæn-i og vill
ekki samruna.
Telecom hefur breytt varnarað-
ferðum og fengið loforð fyrir 28
milljörðum evra, þótt ekki væri
farið fram á nema 22,5 milljarða
evra.