Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 65 BRÉF TIL BLAÐSINS Viltu læra eitthvað nýtt? Frá Jóhönnu Pórdórsdóttur: ALLT frá því að ég fór á vegum Al- þjóðlegra ungmennaskipta til Ghana í Vestur-Afríku hefur hug- takið sjálfboðavinna verið mér hug- leikið. Sjálfboðavinna til lengri tíma er lítt þekkt hugtak á íslandi en þeim mun betur þekkt sunnar í Evrópu, að ekki sé talað um í fjar- lægari löndum. Þó er það svo að ár- lega fer fjöldi manns frá íslandi til annan-a landa til að stunda þar sjálfboðavinnu í eitt ár. Við höfum kosið að kalla þetta unga fólk skiptiliða, því um er að ræða eins konar skiptinema. Farið er til ann- ars lands þar sem búið er inni á heimilum en í stað þess að stunda nám vinna skiptiliðarnir sjálfboða- vinnu. Markmið sjálfboðavinnu til lengri tíma er að veita ungu fólki tækifæri til að sinna störfum er byggjast á félagslegum og/eða öðrum mannleg- um þáttum, sem einnig veita reynslu og gefa því tækifæri á að víkka sjóndeildarhringinn, land- fræðilega jafnt sem menningarlega. Af hverju skiptiliði? Af eigin reynslu sem skiptiliði í Afríku veit ég hversu dýrmæt reynsla það getur verið. Arsdvöl í öðru landi með fullri þátttöku í samfélaginu fær okkur til að hugsa um hvað átt er við þegar talað er um „heima“ og „að heim- an“. Er „heima“ húsið okkar, sveit- in, borgin, ísland „eða er það kannski plánetan öll“? Ársdvöl í öðru landi er raunhæf leið fyrir fjölmargt ungt fólk til að komast yfír hið, oft á tíðum erfiða, bil milli þess að slíta barnsskónum og verða fullorðið; taka þátt í vinnumarkaðnum, vera treyst og sýna fram á að það sé traustsins vert. Ársdvöl sem skiptiliði í öðru landi getur gert ungu fólki grein fyi'ir því að framlag þess skiptir málið fyrir samfélagið. Ársdvöl í öðru landi getur hjálpað í baráttunni gegn fordómum. Ársdvöl í öðru menningarsamfé- lagi getur byggt upp gagnkvæman skilning manna á milli á mismun- andi menningaraðstæðum. Ársdvöl í öðru landi getur verið áhrifarík leið til að skilja sjálfan sig og aðra betur. Ársdvöl í öðru landi er stórkost- legt tækifæri fyrir ungt fólk sem vill víkka sjóndeildarhringinn, kynnast nýjum viðhorfum og læra nýtt tungumál í leiðinni. Litlu hlutirnir Með því að stunda sjálfboðavinnu uppgötvar fólk oft að það getur lagt eitthvað af mörkum til mismunandi málefna. Það virkjar þá orku og ferskleika sem blundar í huga æsk- unnar. Eins og áður sagði fer fjöldi manns á aldrinum 17-30 ára utan á hverju ári til að gerast skiptiliðar í eitt ár. Það er einungis eitt skilyrði sem sett er fyrir þátttöku: áhugi. Áhugi á að kynnast einhverju nýju, áhugi á að læra eitthvað nýtt og öðl- ast þar með dýrmæta reynslu, áhugi á að láta gott af sér leiða. Sil- ke, sem var skiptiliði á Islandi í eitt ár, orðaði reynslu sína á eftirfarandi hátt: „Sjálfboðavinna er bæði erfíð og gefandi. Maður lærir að meta og virða „litlu hlutina" í kringum sig, hluti sem maður annars tekur sem sjálfsagða. Þú lærir líka meira um sjálfan þig og það er eitthvað sem maður býr að alla ævi. Já, það var sannarlega oft erfitt en ég hefði ekki viljað missa af þessu ári og þeirri reynslu sem ég öðlaðist, þrátt fyrir alla erfíðleikana. Eg myndi gera þetta aftur - hvenær sem ég gæti. JÓHANNA ÞÓRDÓRSDÓTTIR, fyrrverandi stjórnarmeðlimur í AUS. Varðandi íþróttalj/s- ingar RUV í sjónvarpi Frá Lúðvík Þorgeirssyni: EITT það skemmtilegasta sem und- irritaður gerh' er að fylgjast með beinum sjónvarpsútsendingum RUV frá íþróttakappleikjum. Oftast eru íþróttafréttamenn sangjarnir og hlutlausir í lýsingum og í raun gaman að hlusta á þeiiTa fróðleik. í lýsingu sjónvarpsins á leik KA og Fram í úslitakeppni Nissan- deildarinnar í handknattleik þann 29.03 lýsti Adólf Ingi Erlingsson leiknum og á tímabili mátti halda að hann væri stjórnarmaður eða styrktaraðili KA-liðsins; slík var hlutdrægni hans að með ólíkindum var. íþróttafréttamenn verða að gæta hlutleysis í lýsingum sínum, það er lágmarkskrafa áhorfenda RUV. Ég get vel skilið að íþróttaf- réttamenn styðji hin ýmsu félög, en þegar þeir eni í sinni vinnu við íþróttalýsingar verða þeir að gæta sanngirni og taka ekki afstöðu með öðru liðinu. Það hefur að að vísu ekki gerst áður að ég hafí þurft að lækka niður í sjónvarpinu vegna hlutdrægni íþróttafréttamanns. Ég held að menn ættu að taka Bjarna Felixson sér til fyrirmyndar, allir vita að Bjarni er einhver harðasti stuðningmaður KR, en aldrei má heyra á hans lýsingum þegar KR á í hlut að þar sé fyrrum leikmaður KR að lýsa. Bjami sýnir fólki þá virð- ingu að fara úr KR-búningnum þeg- ar hann lýsir leikjum íyrir RUV, KR leikjum sem öðrum. LÚÐVÍK ÞORGEIRSSON, Skógarási 11, Reykjavík. KVOLDNAMSKEIÐ I HUGARÞJALFUN HUGEFU Grand Hótel 6 apríl kl. 19:00 Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðslu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu ímyndunaraflsins. Með sjálfsdáleiðslu getur þu m.a.: ► Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. ► Náð djúpri slökun og sofnað á nokkrum mínútum. ► Fyrirbyggt taugaspennu, kvíða og áhyggjur. ► Hætt reykingum og ofáti. ► Auðveldað ákvarðanatöku og úrlausn vandamála. Þýskaland Diisseldorf f* t. Flogið 3-4 í viku frá 10/6 -12/9 26/920/~ Múnchen í;á Flogið 2svar í viku frá 25/7 -12/9 2öf920f- Flug og 1 blll frákr. i viku á mann m/v hjon með 2 börn 2-11 ára 25,700,-* *| Flugvallargjöld eru innifalin LTU er annað stærsta flugfélag Þýskalands og er þekkt fyrir gæði og góða þjónustu. Upplýsingar og bókanir á næstu ferSaskrifstofu eSa hjá LTU á íslandi í síma 587 1919 Fasteignir á Netinu ý|> mbl.is A.LLTAf= eiTTH\SAÐ A/ÝTl Hvert námskeið er 4 klst. og verða haldin nokkur námskeið í hverjum mánuði. Hringið eða heimsækið vefsíðu okkar til að fá uppl. um aðra námskeiðsdaga. ítarleg gögn, slökunarspóla og veitingar innifalið. Leiðb. er Garðar Garðarsson NLP pract. Skráning og nánari upplýsingar alla daga frá kl. 9 -18 Sími 898-3199 www.gardar.com París Flogið fró 2. júní til 22. september Verð kr. 27,800/ Flug og bíll í A-flokki, m/v hjón meó kr. 2 börn 2-11 óra 28,150, Flug og hótel í viku, fr° kr. ó mann í tvíbýli 38,500,-* Sumarbæklingurinn kominn M *| Flugvallargjöld eru innifalin I samvinnu við stærstu ferðaskrifstofu Frakklands, Nouvelles Frontieres, bjóðum við flua með flugfélagi þeirra, Corsair, ósamt úrvali hótela, sumarhúsa, bífaleigubíla og aðra þjónustu á góðu verði. Fer&ami&stöb Austurlands • Fer&askrifstofa Símar 587 1919 og 567 8545 • fax 587 0036 Stangarhyl 3a • 110 Reykjavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.