Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 67 I DAG Árnað heilia Q/AÁRA afmæli. Á í/vfmorgun, föstudag- inn 2. apríl, verður níræð- ur Guiinar Ól. Hálfdánar- son, Lerkihlíð 7, Reykja- vík. Sambýliskona hans er Magnea Guðjónsdóttir. Hann verður staddur á af- mælisdaginn á Broncem- ar á Grand Canary. BRIDS llinsjón (■uAmuiidur Páll Arnarson SUÐUR opnar á veikum tveimur í hjarta og norður hækkar beint í fjögur hjörtu. Þú ert með spil austurs og makker tromp- ar út: Suður gefur; allir á hættu. Norður * K2 V ÁIO * KD9876 *KD2 Vestur Austur ♦ * Á1076 V V 42 ♦ ♦ ÁG5 ♦ *ÁG64 Suður * V ♦ * Vestur Norðiu- Austur Suður - - 2 hjörtu Pass 4työrtu Allirpass Sagnhafi yfirtekur tíu blinds heima með gosa og spilar tígli upp á kóng. Makker sýnir tvílit og þú dúkkar því. Þá spilar sagn- hafi tíguldrottningunni, væntanlega til að reyna að fella gosann annan. Þú drepur og átt slaginn, og tían kemur frá suðri, eins og þú bjóst við. En hvað gerirðu nú? Þetta er eitt af skemmti- legri dæmum í bók Mart- ins Hoffmans, Defence in Depth. Bókin kom upphaf- lega út árið 1985, en var endurútgefm í fyrra af Batsford-útgáfunni. Sagn- hafi á innkomu á trompásinn til að fría tígulinn, svo það er nauð- synlegt að ráðast strax með kjafti og klóm á lauf- innkomuna. Aðeins ein ör- ugg leið er til þess - að spila gosanum!! Norður * K2 V ÁIO ♦ KD9876 * KD2 Vestur Austur * D8543 * Á1076 V 753 V 42 ♦ 43 ♦ ÁG5 *875 * ÁG64 Suður *G9 V KDG986 ♦ 102 * 1093 Vissulega kostar það slag á lauf, en tryggh- um leið aðra tvo á spaða í fyll- ingu tímans. 00ARA afmæli. Ol/Föstudaginn 2. apr- fl verður áttræður Guð- laugur Ágústsson, Bauganesi 7, Reykjavík. Eiginkona hans er Svan- hild Ágústsson. Þau taka á móti gestum laugardag- inn 3. apríl í Kornhlöð- unni, Lækjarbrekku, milli kl. 14 og 18. rrrkÁRA afmæli. Gyða I vrBergþórsdóttir, Efri-Hrepp, Skorradals- hreppi, verður sjötug þann 6. aprfl næstkom- andi. Hún verður að heim- an þann dag, en stefnir ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Þorsteinssyni, að starfslokateiti þegar sumrar. Nánar síðar. rT/\ÁRA afmæli. Laug- I Vrardaginn 3. apiíl verður sjötugur Gísli Krislján Karlsson, Ný- býlavegi 98, Kópavogi. Eiginkona hans er Guð- munda Eiríksdóttir. Þau verða stödd í Portúgal á afmælisdaginn. /? /\ ÁRA áfmæli. O V/Föstudaginn 2. apr- íl verður Davíð Péturs- son, bóndi og oddviti á Grund í Skorradal, sex- tugur. Eiginkona hans er Jóhanna Guðjónsdóttir húsmóðir. Þau eru erlend- is á afmælisdaginn. p^/\ÁRA afmæli. Ann- OUan dag páska, 5. apríl, verður fímmtugur Hannes R. Óskarsson múrarameistari. Hann og eiginkona hans, Ásta M. Eggertsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu, Hjarðarlundi 7 á Akur- eyri, frá kl. 15. á afmælis- daginn. /\ÁRA afmæli. í dag, t/V/skírdag, er fímm- tugur Ingimar Halldórs- son, Sunnuholti 4 á ísa- firði, útgerðarstjóri hjá Hraðfrystihúsinu hf. í Hnífsdal. Hann og eigin- kona hans, Kristín Karls- dóttir, taka á móti gestum í sal frímúrara frá kl. 17- 20 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu HERNA, taktu þetta bara. Bankastjórinn var að reka mig í morgun. ÉG VONA að gangstígurinn hafí ekki verið allur í mold. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances llrake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill ævintýramaður og lætur einskis ófreistað tii að kanna nýjar slóðir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er allt í lagi að rétta öðr- um hjálparhönd þegar þeir þurfa á aðstoð að halda. Láttu samt ekki góðvildina hlaupa með þig í gönur. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er sótt að þér úr öllum áttum svo þú mátt hafa þig allan við að verja þig og þína. Stattu fast á rétti þínum. Tvíburar _ (21. maí -20. júní) AÁ Samvinna er lykilorðið núna og þú verður að beygja þig undir það eins og aðrir. Það þýðir þó ekki að þú getir ekki haft þínar skoðanir í friði. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver misklíð skýtm- upp kollinum en ef þú bregst rétt við þá nær hún ekki að valda neinum leiðindum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góð bók er gulli betri og nú skaltu láta undan þehTÍ þrá þinni að læra meira. Margir möguleikar standa þér opnir í þessum efnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BS> Mundu að öllu gamni fylgir nokkur alvara hvort sem það nú er fyrsta apríl eða aðra daga. Varastu því að ganga of langt gagnvart þeim sem viðkvæmir eru. (23. sept. - 22. október) Þú hefur lagt hart að þér til þess að tryggja þér og þínum öryggi í lífinu. Njóttu vel þeirrar gleði sem það gefur þér og þú átt ríkulega skilið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað kemur óvænt upp á og setur þig í talsverðan vanda. Varastu hörð við- brögð en taktu þess í stað á málinu með rósemd og festu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) HÁi’ Það má sjá margt í spaugi- legu ljósi þennan dag svo láttu ekki smáóhapp koma þér úr jafnvægi. Njóttu dagsins í faðmi fjölskyldunn- ar. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSt Þú hefur átt erfitt uppdrátt- ar í vinnunni að undanfórnu svo þú skalt nota daginn til að hvíla þig og endurnýja þig til sálai' og líkama. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér berast nýjar upplýsingar úr óvæntri átt. Taktu þeim fagnandi og notfærðu þér þær til þess að endurmeta skoðanii' þínar í ákveðnum málum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur átt í ákveðnum erf- iðleikum sem nú eru að baki. Njóttu þess að hafa haft bet- ur og gerðu þér dagamun með þínum nánustu. Stjörnuspána á að íesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Viltu heilbrigðara líf, geta staðið á rétti þínum, læra betri samskiptaleiðir? Námskeið til að takast á við meðvirkni. Námskeiðið fjallar m.a. um heilbrigðara líf, mörk og varnir, tilfinningar, stjórnun og stjórnleysi. Það hefct þriðjudaginn 13. apríl. Nánari upplýsingar í síma 587 7228 og 897 7225. Ragnheiður Óladóttir. KlýJAFv VÖKUK STVTTKXPUK FXLLfCXR. ÚLPU KVCKOKKPVK H XXIXIX Opið laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, Útiljós, iðnaðar- og sviðslýsingar Þéttiefni, lím og límbönd Úti- og inni- klæðningar ARVIK Lyftarar, stigar, tröppur, ™ ® triliur og vagnar armula 1 • simi 568 7222 • fax 568 7295 \ jr nan /or nsl 1 cei \b hefst mánudag 12. apríl. inn Upplagt til kynningar fyrir byrjendur. j)&u zSckwh Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 16:00-18:00 O^cmmnq imili Háteigskirkiu Safnaðarheimili Háteigskirkju Háteigsvegi • Sími 553 8360 Félag ísienskra lístdansara Athugið að við erum flutt í nýtt húsnæði! Stjörnuspá á Netinu ýi> mbl.is V\l-LTj\f= GITTH\SA& A/ÝT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.