Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 41
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Brezk bréf slá öll
met
pens og HSBC um 4,76% í 2205
pens. Fjárfestar telja sem fyrr að
vextir á evrusvæðinu og Bretlandi
verði lækkaðir á fundum í dag. Þýzka
Xetra DAX vísitalan lækkaði í innan
við 5000 punkta í gærmorgun eftir
slaka frammistöðu í Wall Street í
fyrradag, en lokagengi hennar mæld-
ist 5027,25 punktar, sem var 4,98
punkta eða 0,10% hækkun. Mest var
verzlað með bréf í Deutsche Tel-
ekom, en 2% hækkun þeirra lækkaði
um helming fyrir lokun. Bréf í Metro
hækkuðu um 2,1% og í Karstadt um
5,6% vegna vona um vaxtalækkun í
París mældist CAC-40 4318,04
punktar, sem var 13,56 punkta eða
0,32% hækkun. Bréf í France Tel-
ecom hækkuðu mest, eða um
1,81%.
EVRÓPSK hlutabréf komust í nánd
við ný met I gær, en lækkuðu við lok-
un þegar hækkanir í Wall Street
þurrkuðust út. Þó sló brezka FTSE
100 hlutabréfavísitalan öll fyrri met
annan daginn í röð og mældist
6473,2 punktar, sem var 57,9 punkta
eða 0,90% hækkun. í New York
hækkaði Dow vísitalan um rúmlega
0,5% eftir opnun, en lækkaði fljótlega
í innan við 10.000 punkta. í gjaldeyr-
isviðskiptum varð lítil breyting á gengi
dollars gegn evru. í London stafaði
hækkun FTSE 100 aðallega af góðri
stöðu banka. „Samþjöppun er orðin
tímabær í brezka bankageiranum og
Bretar standa öðrum Evrópuþjóðum
að baki að þessu leyti,“ sagði miðlari.
Bréf í Halifax hækkuðu um 6,05% í
850 pens, Barclays um 4,04% í 1955
VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. nóv. 1998
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
07.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 130 105 125 5.148 644.055
Annar flatfiskur 30 30 30 121 3.630
Blandaður afli 30 30 30 38 1.140
Blálanga 76 55 74 2.206 163.981
Djúpkarfi 79 58 71 12.600 898.758
Gellur 230 230 230 30 6.900
Grásleppa 31 19 21 130 2.746
Hlýri 113 50 89 455 40.485
Hrogn 165 145 152 798 121.290
Karfi 94 46 53 3.411 179.152
Keila 80 30 59 304 17.870
Langa 93 50 79 2.673 210.956
Langlúra 70 70 70 77 5.390
Lúða 400 250 314 492 154.307
Lýsa 180 180 180 29 5.220
Rauðmagi 90 10 41 1.059 43.261
Skarkoli 156 60 127 202 25.605
Skata 200 177 187 222 41.617
Skrápflúra 50 30 40 291 11.570
Skötuselur 200 145 177 1.090 193.332
Steinbítur 205 60 115 . 12.814 1.477.342
Stórkjafta 53 53 53 65 3.445
Sólkoli 150 92 116 249 28.940
Tindaskata 10 10 10 32 320
Ufsi 67 50 64 3.896 251.096
Undirmálsfiskur 115 71 109 1.577 172.215
Ýsa 330 95 197 22.034 4.335.181
Þorskur 171 100 145 58.327 8.456.540
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 30 30 30 14 420
Steinbítur 103 103 103 1.550 159.650
Undirmálsfiskur 100 100 100 54 5.400
Þorskur 127 127 127 . 106 13.462
Samtals 104 1.724 178.932
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 130 129 129 3.700 478.188
Gellur 230 230 230 30 6.900
Hrogn 165 165 165 279 46.035
Karfi 56 46 46 2.520 117.130
Langa 76 76 76 334 25.384
Lúða 300 300 300 94 28.200
Steinbítur 97 75 95 2.018 190.943
Ufsi 65 65 65 2.660 172.900
Ýsa 185 170 178 600 106.500
Þorskur 127 118 120 9.195 1.107.078
Samtals 106 21.430 2.279.258
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 19 19 19 107 2.033
Karfi 94 60 88 155 13.575
Langa 93 93 93 662 61.566
Rauðmagi 85 10 42 731 30.527
Skarkoli 133 60 114 133 15.207
Steinbítur 89 60 74 1.104 81.541
Ufsi 62 50 62 439 27.051
Undirmálsfiskur 113 71 108 983 106.164
Ýsa 237 133 151 7.479 1.132.769
Þorskur 170 114 152 14.650 2.225.921
Samtals 140 26.443 3.696.355
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 76 76 76 2.031 154.356
Hlýri 84 63 69 119 8.232
Langa 72 72 72 418 30.096
Lúða 303 303 303 149 45.147
Skötuselur 156 156 156 306 47.736
Steinbítur 60 60 60 342 20.520
Sólkoli 92 92 92 120 11.040
Samtals 91 3.485 317.127
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Skrápflúra 50 50 50 142 7.100
Skötaselur 180 180 180 67 12.060
Stórkjafta 53 53 53 65 3.445
Ýsa 300 95 236 1.064 251.210
Þorskur 171 145 155 2.914 452.865
Samtals 171 4.252 726.680
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 90 50 86 82 7.020
Langa 70 70 70 44 3.080
Skrápflúra 30 30 30 102 3.060
Skötuselur 145 145 145 105 15.225
Undirmálsfiskur 115 115 115 379 43.585
Ýsa 100 100 100 12 1.200
Þorskur 152 148 152 12.680 1.926.346
Samtals 149 13.404 1.999.516
FRÉTTIR
Liberty Media kaupir
8% í News Corp
Sydney. Reuters.
LIBERTY Media, fyrii’tæki kapal-
risans John Malone, verður næst-
stærsti hluthafi News Corp fyrir-
tækis Ruperts Murdoch með 2,1
milljarðs dollara samningi, sem mun
líka auka umsvif News-fyrirtækisins
á sviði kapalsjónvarps í Bandaríkj-
unum.
News Corp ætlar að kaupa helm-
ingshlut Liberty Media Corp í
íþróttasjónvarpi Fox/Liberty
Networks, sem nær til rúmlega 100
milljóna heimila, í skiptum fyrir 51,8
milljónir hlutabréfa án atvæðisréttar
í eigu News Corp, sem eru metin á
1,425 milljarða Bandai'íkjadala.
Samkvæmt öðrum samningi
hyggst News kaupa aftur 56,2 millj-
ónir hlutabréfa sinna án atkvæðis-
réttar af MCI WorldCom fyrii' 1,39
milljarða Bandaríkjadala og AT&T
fyrirtækið Liberty fyrirtæki mun
kaupa 28,1 milljón hlutabréfa á sama
verði.
Samkvæmt samningnum fær Li-
berty Media um 8% hlut í News
Corp og verður annar stærsti hlut-
hafinn að sögn News.
Verð hlutabréfa í News Corp
hækkaði um 14,1%, 13,35 Ástralíu-
dali, í Sydney og hafði áður hækkað
um tæp 11% í New York vegna
frétta um samkomulagið í Wali
Street Joumal.
Arabi kaupir hlutabréf
News Corp tilkynnti einnig að
saudi-arabíski fjárfestirinn Alwal-
eed bin Talal prins mundi kaupa
átta milljónir hlutabréfa án atkvæð-
isréttar. Hann á fyrir 5% hlutabréfa
News Corp án atkvæðisréttar.
Samkvæmt samkomulaginu sam-
þykkti Liberty að selja ekki 207,1
milljón hlutabréfa sinna án atkvæð-
isréttar í tvö ár.
Stjórnarformaður Liberty Media,
John Malone, kvaðst telja að fá al-
þjóðleg fyrii'tæki í skemmtanageira
heimsins væru eins vel rekin og vel í
stakk búin til afreka og News Corp.
Ruper Murdoch kvað samkomu-
lagið sýna þá stefnu News Corp að
auka enn umsvif sín á sviði kapal-
sjónvarps, einkum á vettvangi
íþrótta og skemmtiefnis.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 31 31 31 23 713
Hrogn 145 145 145 43 6.235
Keila 30 30 30 2 60
Langlúra 70 70 70 77 5.390
Lúöa 400 400 400 12 4.800
Skarkoli 149 149 149 28 4.172
Steinbítur 112 80 80 1.257 100.975
Sólkoli 150 150 150 27 4.050
Tindaskata 10 10 10 32 320
Ufsi 50 50 50 ■ 26 1.300
Ýsa 330 145 278 681 189.420
Þorskur 145 100 118 6.127 725.437
Samtals 125 8.335 1.042.872
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 118 113 117 1.192 138.987
Blálanga 55 55 55 175 9.625
Djúpkarfi 79 58 71 12.600 898.758
Annar flatfiskur 30 30 30 121 3.630
Hlýri 113 110 112 190 21.200
Hrogn 145 145 145 476 69.020
Karfi 76 64 70 548 38.108
Keila 60 60 60 260 15.600
Langa 70 50 57 393 22.228
Lúða 400 250 343 136 46.649
Lýsa 180 180 180 29 5.220
Rauðmagi 90 90 90 57 5.130
Skata 200 200 200 10 2.000
Skrápflúra 30 30 30 41 1.230
Skötuselur 200 195 196 334 65.491
Steinbítur 106 90 91 482 43.766
Sólkoli 150 100 136 102 13.850
Ufsi 67 67 67 513 34.371
Undirmálsfiskur 106 106 106 161 17.066
Ýsa 289 115 218 11.661 2.544.663
Þorskur 156 126 153 4.470 682.614
Samtals 138 33.951 4.679.206
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
I Steinbítur 76 76 76 2.372 180.272
I Samtals 76 2.372 180.272
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
I Lúða 287 287 287 93 26.691
I Samtals 287 93 26.691
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 83 83 83 99 8.217
Ufsi 63 63 63 198 12.474
Ýsa 236 236 236 296 69.856
Þorskur 171 150 166 7.213 1.195.699
Samtals 165 7.806 1.286.246
FISKMARKAÐURINN HF.
Blandaður afli 30 30 30 38 1.140
Keila 80 80 80 19 1.520
Rauðmagi 20 20 20 215 4.300
Skata 200 200 200 91 18.200
Skötuselur 190 190 190 278 52.820
Samtals 122 641 77.980
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 63 63 63 64 4.032
Rauðmagi 59 59 59 56 3.304
Skata 177 177 177 121 21.417
Ýsa 154 154 154 88 13.552
Þorskur 145 145 145 111 16.095
Samtals 133 440 58.400
HÖFN
Annar afli 105 105 105 256 26.880
Karfi 55 55 55 188 10.340
Keila 30 30 30 9 270
Langa 91 91 91 47 4.277
Lúða 370 370 370 6 2.220
Skarkoli 139 139 139 10 1.390
Skrápflúra 30 30 30 6 180
Steinbítur 110 110 110 137 15.070
Ufsi 50 50 50 60 3.000
Ýsa 170 170 170 153 26.010
Þorskur 150 150 150 384 57.600
Samtals 117 1.256 147.237
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 83 83 83 676 56.108
Steinbítur 60 60 60 52 3.120
Samtals 81 728 59.228
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 300 300 300 2 600
Skarkoli 156 156 156 31 4.836
Steinbítur 205 190 195 3.500 681.485
Þorskur 112 112 112 477 53.424
Samtals 185 4.010 740.345
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
7.4.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 41.300 104,85 104,70 0 199.876 105,39 105,39
Ýsa 49,00 0 215.526 50,80 49,00
Ufsi 30.000 29,00 26,00 29,00 20.000 88.822 26,00 30,69 30,55
Karfi 50.000 40,48 40,99 0 14.381 41,45 . 41,63
Steinbítur 4.116 18,25 17,13 18,00 15 31.141 17,13 18,01 18,50
Grálúða 91,00 0 5.753 91,00 91,50
Langlúra 10.000 37,00 0 0 36,90
Sandkoli 12,00 26.617 0 12,00 12,00
Skrápflúra 11,50 84.948 0 11,27 11,01
Úthafsrækja 6,50 0 100.000 6,50 6,36
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Mazda og
Mitsubishi
í samstarf?
Tókýó. Reuters.
MITSUBISHI Motors og Mazda í -.
Japan eiga í viðræðum um víðtækt
bandalag til að draga úr stöðugri
umframgetu í japanska bílageiran-
um samkvæmt blaðafréttum.
Verið getm- að Mazda hefji fram-
leiðslu sendibíla með leyfi frá
Mitsubishi í júní og kaupi spar-
neytnar vélar í staðinn að sögn
blaðsins Nihon Keizai Shimbun.
Hlutdeild Mazda á japönskum
innanlandsmarkaði hefur aukizt í
6% vegna mikillar sendibílasölu.
Samkvæmt fyi'irhuguðum samn- •
ingi mun Mitsubishi hætta fram-
leiðslu Delica-sendibíla, sem hafa
selzt illa.
Mitsubishi mun kaupa hina vin-
sælu Bongo-sendibíla Mazda og
selja þá undir Delica-vörumerkinu.
Mitsubishi stendur enn í nánum
tengslum við Chrysler, þótt banda-
ríska fyrirtækið hafi selt hlut sinn
1993, fimm árum áður en það sam-
einaðist DaimlerBenz.
DaimlerChrysler athugar mögu-
leika á auknum tengslum við
Mitsubishi, þar sem fyrirtækið hef-
ur misst áhuga á Nissan. Renault í
Frakklandi hefur samþykkt að
greiða 5,8 milljarða dollara fyi'ir
36,8% hlut í Nissan.
Hins vegar stendur Mitsubishi
einnig í nánum tengslum við Volvo
á vöru- og sendibílamarkaði, þótt
Volvo seldi Ford fólksbíladeild sína
í febrúar.
-----------------
Olivetti
hækkar boð
í Telecom
Milanó. Reuters.
OLIVETTI á Ítalíu hefur hækkað
tilboð sitt í Telecom Italia um 15% v
í 65 milljarða dollara og þar með
brugðizt hart við mikilli lántöku
keppinautsins, sem er stærri og vill
ekki samruna.
Telecom hefur breytt varnarað-
ferðum og fengið loforð fyrir 28
milljörðum evra, þótt ekki væri
farið fram á nema 22,5 milljarða
evra.
Enski boltinn á Netinu
mbl.is
__ALLTAf= &TTHVAtE> A/ÝTT