Morgunblaðið - 08.04.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 08.04.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 65 I DAG BRIDS UniNjón (iiióinuiidiir l’áll Ariiiirxuu í FIMMTU umferð Master- Card-mótsins kom upp spil þar sem reyndi verulega á úrspilstækni sagnhafa: Austur gefur; allii’ á hættu. Noröur * Á8753 V Á52 ♦ K * 8743 Vestur Austur A 10 A G9 V KG108 V 9764 ♦ ÁD105 ♦ G9843 * K1092 * D6 Suður AKD642 VD3 ♦ 762 *ÁG5 Suður spilaði fjóra spaða á öllum borðum, yfirleitt eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 spaði Dobl 4 spaðai' Pass Pass Trompútspil er best fyrir vörnina. Sagnhaíi sér þá níu slagi og möguleika á þeim tíunda í laufinu ef það liggur 3-3. Hann veit að vestur á allan styrk varnarinnar, svo það er tilgangslaust að spila hjarta að drottningunni. Hins vegar er innkast og þvingun á vestur einnig til í dæminu ef vestur á fjórlit í laufi. Til að byrja með er skynsamlegt að spila tígli. Vestm- drepur og verst best með því að spila tígli um hæl. Sagnhafi trompar, fer heim á tromp og stingur aft- ur tígul. Spilar svo laufi. Ef austur lætur lítið lauf, setur sagnhafi gosann, sem vestur drepur og spilar aftur á laufi. Það verður að taka drottningu austurs með ás, því annai’s kemur hjarta í gegnum di'ottninguna. En nú má ekki spila laufinu strax í þeirri von að það falli, því þá spilar vestm’ enn laufi og fær um síðir slag á hjarta. Þess í stað spilar sagnhafi öllum trompunum til enda: Noröur * — VÁ52 ♦ — * 87 Vestur A VKG10 ♦ _ * 109 Austur * — V 9764 ♦ G * — Suður ♦ 64 V D3 ♦ — * 5 Vestur getur hent hjarta í næst síðasta trompið, en þegar síðasta trompinu er spilað er vestur varnarlaus. Spilið tapaðist á fimm borðum, svo menn hafa al- mennt ekki fundið þessa leið. Enda þarf að „lesa“ vestur með fjórlit í laufi, því ef liturinn fellur þrátt fyrir allt 3-3 þá gæti spilið tapast með þessari spilamennsku. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bnlðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara vii'ka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla O A ÁRA afmæli. í dag O V/ fimmtudaginn 8. apríl verður áttræður Magnús St. Daníelsson, Kötlufelli 3, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Jöklafold 9, frá kl. 19.30. PJ pT ÁRA afmæli. f dag I tf fimmtudag 8. apríl verður sjötíu og fimm ára Hörður Þorfinnsson bak- arameistari, Akureyri. I7A ÁRA afmæli. I \/ Föstudaginn 9. apr- íl verður sjötug Kristín Friðbjarnardóttir, Eiðis- mýri 30, Hún og eiginmað- ur hennar Sigurður B. Har- aldsson verkfræðingur taka á móti gestum í Félags- heimili Seltjarnarnesskirkju kl. 17-19. 7 A ÁRA afmæli. Á U \/ morgun fóstudag- inn 9. apríl verður Helgi Ingvarsson fimmtiu ára. Helgi og kona hans Sigríður Gylfadóttir bjóða alla vini og vandamenn velkomna að Sævarhöfða 2 milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu HVAÐ eru innlánsvextir háir hjá ykkur? ÞETTA er undarlegt. Hér stendur made in Japan. COSPER ÞAÐ er ástæðulaust að hringja í leigubíl fyrst Lárus er að fara sömu leið. STJÖRIVUSPA eftir Franccs Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert drífandi jafnvel svo að stundum er meira en nóg. Fólk laðast engu að síðui- að þér og þú átt auðvelt með að leiða það áfram. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Láttu þér í léttu rúmi liggja þótt Gróa á Leiti sé eitthvað á ferðinni í kringum þig. Þú hef- ur hreinan skjöld sem svona slúður nær ekki að ata út. Naut (20. apríl - 20. maO Það eru oft einfóldustu hlut- irnir sem veita manni mesta gleði. Einföld gönguferð í faðmi landsins er allra meina bót. Tvíburar (21. maí -20. júní) nA Fjármálin liggja óvenju þungt á þér þessa dagana en það er ekki um annað að ræða en taka til hendinni, gera áætlan- ir og fara eftir þeim. Kröbbi ~ÖZ (21. júní - 22. júlí) Breytingar á daglegum starfsvenjum valda þér ein- hverjum erfiðleikum en þú ert vel í stakk búinn til að mæta þeim svo þú skalt bara halda þínu striki óhræddur. Ijfol “ (23. júlí - 22. ágúst) 11® Það er nauðsynlegt að vinn- an gangi fyrir félagslífinu þegar það á við, jafnsjálfsagt og það er að þú lyftir þér upp í lok góðs vinnudags. Meyja ~ (23. ágúst - 22. september) (ÉSL Þú hefur lagt hart að þér. Nú er komið að því að þú upp- skerir laun erfiðis þíns. Njóttu vel og leyfðu þínum nánustu að gleðjast með þér. (23. sept. - 22. október) ra Það er rangt að reyna að þröngva fram breytingum sem þú vilt berjast fjTÍr. En kastaðu þeim ekki fyi-ir róða heldm- leggðu þær bara á hilluna í bili. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gerðu greinarmun á skoðun- um og staðreyndum. Forðastu umfram allt að beija höfðinu við steininn þegar um viður- kenndar staðreyndir er að ræða. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flkr Það má vera að þú þurfir að gera nokkrar tilraunir áður en þú dettur ofan á hag- kvæmustu lausnina á þeim vanda sem þú glímir við. Vertu því þolinmóður. Steingeit (22. des. -19. janúar) omP Það reynir á stjórnunarhæfi- leika þína og þá ríður á miklu að þú bregðist rétt við. Mundu að liver hefur til síns ágætis nokkuð. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúai') Það vefst fyi'ir þér að ganga frá máli sem þér hefur verið falið að leiða til lykta. Gefðu þér tíma til að gaumgæfa all- ar hliðar þess. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Snilldai'hugmynd sem sýnist getur reynst allt annað og minna. Gefstu samt ekki upp því fyrr eða síðar stendur þú með pálmann í höndunum og verðlaun fyrir hugvit þitt. Stjömuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindaiegra staðreynda. Sjálfsbjörg telur hækkun ekki næga STJÓRN Sjálfsbjargar á höfuð- borgarsvæðinu vill lýsa ánægju sinni með hækkun þá sem varð á vasapeningum þeirra sem eru á dvalar- eða sjúkrastofnunum, en lýsir um leið vonbrigðum yfir því að hækkun á grunnlífeyri varð ekki meiri en 7%, sem þýðir 1.101 kr. „Alltaf má þakka fýrir hverja hækkun sem verður á grunnlífeyri, en við vísum til samþykktar fundai- Sjálfsbjargar í Ráðhúsinu 28. febrú- ar sl. um að grunnlífeyiir ætti að hækka um 20 þús. kr. á þessu ári í tveimur áfóngum. A þessum fundi kom greinilega fram hjá ölium fyrir- lesumm að staða öryrkja er mjög slæm og við því þyrfti að bregðast strax,“ segir í ályktun Sjálfsbjargar. íafyrir Enskunám í Hafnarfirði Áhersla á talmál Vegna mikillar ejiirspumar verða vornámskeiS haldin fyrir byrjendur og lengra komna. Fólk á biðlista er hvatt til að hafa samhand sem fyrst. Skráning í sítnum 565 0056 og 891 7576 frá kl. 17-20 alla daga. Skráningu lýkur sunnudaginn 11. apríl VH o.fl. starfsmannafélög taka þátt í námskostnaði. Erla Aradóttir, MA i enskukennslu, fulltrúi enskuskólanna The Bell, Anglo World ogAnglo Lang. POLLINI ÍIIIP ar. aoril Eldri skór með 50% afslætti Nýir skór með 20% afslætti Töskur og smóvora f—|£ 20-60% afsláttur |OIrI CP cJfí Mikið Úrval Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345. TIL SOLll ÁHÖLD 0G INNRÉTTINGAR HAGABÚÐARINNAR Um er að ræða hilluinnréttingu, kassaborð, ICL- afgr.- kassa og skanna, ásamt Stormaster- afgreiðslukerfi, IVO djúpfrysta, kjötafgreiðsluborð og mjólkurkælisfront, Hobart-kjötsög, Hobart-snitselvél, hakkavél, farsvél, frysti- og kælielement, innkaupavagna, pressur og ýmislegt annað úr verslunar rekstri. Uppl. gefur Hreinn Bjarnason í versluninni Hjarðarhaga 47 og í síma 551 9453 milli kl. 9-12 virka daga. m | | hefst mánudaginn 12. apríl. ÁÍlffsorjfjjör íbmlettskóla Upplagt til kynningar fyrir byrjendur. Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 16:00-18:00 ,Ba I lettskól i Safnaðarheimili Háteigskirkju Háteigsvegi • Slmi 553 8360 Felag íslenskra listdansara Athugið að við erum flutt í nýtt húsnæði! wmmmmmmmmmMmm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.