Morgunblaðið - 22.05.1999, Side 5

Morgunblaðið - 22.05.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 5 Með nýjum Opel Astra fylgir sjö daga spennandi sumarfrí fyrir tvo á íslandi IgP' í sumar á hvaða hóteli sem er, t.d. farið hringinn eða dvalið sjö daga á því Eddu hóteli sem þið haldið mest upp á. a ánæoiuna bióðum vié í fimrn ævintvraferáir furi :J2 ** 3SS Utsýnisflug um SuðurLand og til Vestmannaeyja. Flogið er frá Bakka með Flugfélagi Vestmannaeyja. Fyrir þá sem vilja er lent í Vestmannaeyjum og áð í 2-3 klst. Með Eyjaferðum er farið frá Stykkishólmi í siglingu um suðureyjar á Breiðafirði og við Hrappsey er veiddur skelfiskur og smakkað á ferskri veiðinni. I útrelðartúr meö reyndum leiðsögumanni frá bænum Ytri-Vík á Árskógsströnd þar sem skoða má mannvirki liðinna tíma í fallegum eyðidal. Eftir útreiðartúrinn er slakað á í heitum potti og boðið upp á hressingu. Bátasigling niður Hvítá meó Bátafólkinu. Allt í einni ferð, náttúrskoðun, busl, flúðir og fjör. Á eftir er boðið upp á heitt kakó og kaffi. jpgjggl§8i ítiail Bílheimar ehf- PELt^ Sævachöfða 2a ■ Suni 525 9000 GHctir tii 27. júni 19§9 Hvalaskoðun með Norðursiglingu frá Húsavík. Siglt er á sérútbúnum íslenskum eikarbátum Náttfara, Knörr og Hauk um sögulegar slóðir Garðars og Náttfara. Boðið er upp á hressingu. Njóttu landsins meðOpel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.