Morgunblaðið - 22.05.1999, Side 32
LAUGARDAGUR 22. MAI1999
MORGUNBLAÐIÐ
I lagi að
vera algj ör
Undanfarin ár hefur mátt merkja greinileg-
an aukinn áhuga fólks á því að læra ljós
: ■ &./ - ' ' ' ■ " ;
.
myndun, bæði með það fyrir augum að
leggja greinina fyrir sig og eins til að vera
Morgunblaðið/Ásdís
ÁHUGI nemendanna liggur víða, að sögn Sissu,
betur 1 stakk búið að sinna ljósmyndun sem
áhugamáli. Hanna Katrín Friðriksen
leit við 1 ljósmyndastúdíói Sissu á
Laugavegi til að skoða þar útskriftar
sýningu nemenda á vegum Sissu og
fræddist í leiðinni um ljósmyndanám
skeiðin sem hún hefur haldið undanfarið
ir með aðgang að fímm góðum Ft/í
kennurum og heilu stúdíói," |j§|
segir Sissa en nemendur á ||gj
námskeiðinu hjá henni eru í Wm
mesta lagi tíu. Þeir fá fullan að- pg
gang að stúdíóinu þegar þeir
hafa lært inn á það og eru að
sögn Sissu ansi mikið þar undir
lokin. „Við kennaramir
skiptum nemendum á milli I
okkar og reynum að hafa ■
þar til hliðsjónar að sérsvið H
kennarans fari saman við
áhugasvið viðkomandi nem- Hq|
Reyndar er það með fyrstu |H
verkum nemendanna að finna H
húsnæði undir myrkraher- I
bergi fyrir hópinn. „Þau þurfa H|
að fínna svona 30-40 fm pláss. HK
Eg útvega síðan allt efni sem H
þarf og aðstoða þau við að H
setja upp myrkraherbergið. H
Með þessu fyrirkomulagi læra H
þau hvað þarf að vera í svona H
herbergi og hvaða hlutverki ]
hver hlutur þar gegnir. Auk H
þessarar aðstöðu mega þau svo H
nota stúdíóið hjá mér að vild, j
svo lengi sem þau ganga vel um. I 1
Það er algjör frumregla að ég !f
komi að því á morgnana eins og
ég skildi við það kvöldið áður.“
Úr þroskaþjálfun
í ljósmyndun
Sissa lærði þroskaþjálfun áður *—
en hún fór til Bandaríkjanna í
ljósmyndanám. „Ég hafði alltaf
haft áhuga á Ijósmyndun og eftir að
hafa unnið tvö ár sem þroskaþjálfi
og á Unglingaheimili ríkisins í Kópa-
vogi skellti ég mér vestur um haf í
ljósmyndanám í Brooks Institute í
New York. Ég fór með sex mánaða
dóttur mína, Erlu Hlín, með mér og
var fyrsta einstæða móðirin í nem-
endahópi skólans. Þegar ég útskiif-
aðist þremur árum síðar var ég kom-
in með aðra dóttur, Tinnu, hún var
fímm daga gömul við útskriftina."
Eftir námið lá leið Sissu heim til
íslands með dæturnar tvær. Síðan
eru liðin níu ár. „Ég byrjaði á því að
koma mér upp stúdíói á Hverfisgöt-
unni þar sem ég bjó líka. Á þessum
tíma var hins vegar kreppan í al-
gleymingi og ég fór á hausinn.
Næstu árín á eftir vann ég sem yfir-
þroskaþjálfi á næturvöktum á Kópa-
vogshæli og lagði ljósmyndunina
meira og minna á hilluna á meðan.
Eftir nokkur ár var staða mín á
Kópavogshæli lögð niður vegna
skipulagsbreytinga og ég fékk sex
mánaða laun sem ég tók sem merki
þess að ég ætti að reyna aftur við
ljósmyndunina."
SISSA ljósmyndaii heitir
fullu nafni Sigríður Ólafs-
dóttir og er með myndar-
legt stúdíó neðarlega á
Laugavegi í Reykjavík.
Stúdíóinu hefur hún undanfarna
mánuði deilt með nemendum sem
sóttu hjá henni ítarlegt námskeið í
ljósmyndun sem lauk sem fyrr segir
með sýningu nú í vor. Nýtt námskeið
er þegar hafið og mun standa næsta
hálfa árið.
Sissa segist hafa byrjað í ársbyrj-
un 1998 með sex vikna framköllunar-
námskeið og í kjölfarið fylgdi þriggja
mánaða grunnnámskeið í ljósmynd-
un. „Á þessu námskeiði var kennt
þrisvar í viku til þess að komast yfir
námsefnið og það var hreinlega of
mikið fyrir krakkana enda um tölu-
verða heimavinnu að ræða. Síðastlið-
ið haust fór ég því af stað með sex
mánaða námskeið og það var að
klárast nú í vor. Eg sneið þann
pakka eftir þeirri reynslu sem ég
hafði öðlast með fyrri námskeiðum
og það gekk mjög vel. Þetta er þó
mikil vinna og ég hef eiginlega ekki
gert neitt annað frá áramótum en að
vera með hópnum,“ segir Sissa.Hún
er ekki eini leiðbeinandinn heldur
hefur fengið til liðs við sig sterkan
hóp atvinnuljósmyndara með víð-
tæka reynslu til þess að kenna
ákveðna þætti á námskeiðinu.
Gott skipulag er lykilatriði
Aðspurð segir Sissa þátttakendur
á námskeiðinu ekki þurfa að hafa
neina grunnþekkingu, ekkert nema
áhugann. „Ég er með fyrirlestur
einu sinni viku. Hver tími byrjar á
því að ég prófa nemendur úr náms-
efni síðasta tíma og síðan er farið yf-
ir fyrirfram ákveðið námsefni. Viku-
lega mætir líka hver nemandi í
einkatíma hjá mér þar sem við fór-
um í það sem betur má fara og ég að-
stoða við gerð verkefna sem verða sí-
fellt viðameiri eftir því sem líður á
námskeiðið. Ef einhverjum gengur
illa að tileinka sér ákveðið efni, tek
ég hann í einkatíma því ég vil ekki að
neinn dragist aftur úr.“
Að sögn Sissu gengur það upp
með góðri skipulagningu að stunda
námið með fullri vinnu. „Það er allt
hægt og ég fer vel ofan í það hvernig
fólk getur best skipulagt vinnu sína,
enda er það stór þáttur í starfi ljós-
myndara almennt," segir hún.
Sex mánaða ljósmyndanám hjá
Sissu kostar 250 þúsund krónur.
„Sumum finnst það mjög dýrt en í
raun er þetta sambærilegt við eina
önn í bandarískum skóla þar sem
nemendur eru kannski í hópi fimmtíu
annarra. Hér eru nemendur mjög fá-
^^fflbDUR-íálfsmynd.
' ,af myndum Brynhildai
utskriftarsýní
nngunni.
itskriftarsýningunm.
EIN af myndum Siggu
PALLI - sjálfsmynd
EfN af myndum
útskriftarsýningunni,
SIGGA DÓRA - sjálfsmynd.
I LJOSMYNDUN
1 1 1
1 1 1 1
£
K j-
9 1
\ I 1
m I 1 i 1