Morgunblaðið - 22.05.1999, Page 35

Morgunblaðið - 22.05.1999, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 35 ingi kvenna hvað varðar umgengni á heimilinu og nauðsyn þess að taka meiri þátt í heimilisstörfunum. Um það er ekki deilt. En fyrr má nú rota en dauðrota! Nei, þeir eru ekki svo slæmir Hellisbúinn túlkar karlmanninn vissulega í spaugilegu ljósi og þar kemur margt fram sem er verðugt umhugsunarefni fyrir okkur strák- ana. En konur þurfa einnig að hugsa sinn gang í ljósi þess sem Hellisbúinn dregur þarna fram. Hann segir til dæmis að konur hafí 7000 orða kvóta á dag, en karlar að- eins um 2000 orð. Þegar karlinn kemur heim úr vinnunni er hann oftast búinn með sinn kvóta, en kon- an á þá kannski eftir 5000 orð. Þess vegna talar hún stanslaust á meðan þau horfa saman á sjónvarpið og verður fúl þegar hann svarar ekld. Annað, sem konur verða að skilja, er að karlar geta yfirleitt ekki ein- beitt sér nema að einu verkefni í einu. Þess vegna er það út í hött af konum að ætlast til að karlinn geti tekið þátt í samræðum á meðan hann horfir á fótbolta í sjónvarpinu. Það gengur einfaldlega ekki upp. Konur skilja það heldur ekki að tveir karlmenn geta þagað saman heilt kvöld, og liðið vel í návist hvors annars, á meðan hver tuska skrafar á þeim sjálfum í sófanum við hliðina. Á meðan á sýningu stendur getur undirritaður ekki varist þeirri hugs- un að boðskapur Hellisbúans hljóti að hafa jákvæð áhrif á samskipti kynjanna. Reyndar hefur hann heyrt sögu af því að verkið hafi bjargað hjónabandi, hvað svo sem hæft er í því. Það er þó alls ekki óhugsandi. Um leið og bæði kynin átta sig á að þau eru ólík á mörgum sviðum, og að því verður ekki breytt, hlýtur það að leiða til aukins umburðarlyndis gagnvart ólíkum þörfum og hegðun hvors annars. Eða maður skyldi ætla það. Hvað sem því líður endar verkið á mun jákvæðari nótum fyrir karl- manninn en upphafið gefur til kynna. Hellisbúinn kemst sem sagt að þeirri niðurstöðu að karlmenn séu ekki svo slæmir þegar allt kem- ur til alls. Þeir eru bara öðruvísi. Og lokaorð Hellisbúans segja allt sem segja þarf: „Ég er ekki aumingi." HELLISBIJINN kveður áhorfendur að lokinni velheppnaðri sýningu. BJARNI Ilaukur Þórsson afslappaður að Ijaldabaki fyrir sýningu. bogaskot þegar Hellisbúinn segir eitthvað sem því finnst eiga sérstak- lega vel við hitt. Stundum eru það konurnar sem taka bakföll af hlátri á meðan karlamir láta sér nægja að brosa út í annað og öfugt. Oftast hlæja þó bæði kynin í samhljóma kór. Reyndar er upphaf verksins ekki sérlega uppörvandi fyrir karlmenn: „Karlmenn eru ömurlegir“, er upp- hafsstefið og síðan stígur Hellisbú- inn á svið og fer að verja kynbræð- ur sína: „Ef við lítum á steinöldina þá sjáum við að á þeim tíma tíðkað- ist eitthvað sem hét verkaskipting. Konur sáu um heimilið og karlarnir voru veiðimenn. Það er því ekkert skrítið að við höfum þróast með mismunandi eiginleika. Núna erum við að gera alveg sömu hlutina, bara á nútímalegri hátt.“ Þannig spinnur Hellisbúinn sig í gegnum verlrið og sem karlmanni finnst blaðamanni, að þama sé gerð heiðarleg tilraun, með bráð- skemmtilegu ívafi, til að útskýra af hverju við karlar gemm hlutina svona en ekki hinsegin og af hverju við hugsum og sjáum heiminn með dálítið öðmm augum en konur. Undirrituðum finnst, í sannleika sagt, dálítið hafa hallað á karlmenn í samskiptum kynjanna á undan- förnum ámm. Margir karlmenn era famir að trúa því í alvöru að „þeir séu ömurlegir“ og verði að breyta sínum lífsstíl og hugsunarhætti til samræmis við konmmar. Auðvitað má taka undir ýmislegt í málflutn- QUICK5ILVSS9 Á L B A T A R - niótor 156.600 Bátur + frá kr. 1 Utanborösmótorar VÉLORKAHF. Grandagarður 3 - Reykjavík. Sími 562 1222 www.velorka.is $um@F$tarfið hefst í júníhk! Skíða- og snjóbrettanámskeið: Y Unglinganámskeið 29. júní - 2. júlí Unglinganámskeið 2. júlí - 5. júlí Almenntnámskeið 5.júlí-8.júlí Fjölskylduafsláttur! Gistiadstada Veitingar Skídaadstaða M Ferdir m. snjótraðara Fjölbreyttar gönguleidir Skída- Im og brettakennsla Skída- Kfi og brettaleiga Einstaklingar og hópar: sem virðist í nánd. Fyrsti draumur- inn gefur í skyn að upphaf þess komi á einhvem hátt ofan frá (flóð- aldan kom að ofan). Þá talar draumurinn um að þú sért vel und- irbúin (gamla húsið með gulu klæðningunni en litur klæðningar- innar gefur í skyn að þú sért vel í stakk búin fyrir átök) fyrir það sem koma skal og öðlist við það djúp- stæða og góða (gamla konan vin- samlega) reynslu. I draumi tvö virðist þú stödd í miðju uppgjörinu og þar sem þú ert vel undirbúin fyrir átökin ferðu yfir þau (þú ferð upp með flóðbylgj- unni), frekar en gegnum og því sýn- ist sú aðgerð þér létt (gengur þurr- um fótum í land). Þriðji draumurinn lýsir svo eftir- mála uppgjörsins. Þar er gefið í skyn að þrátt fyrir létta göngu gegnum/yfir málið, hafi það reynt allveralega á andlegt þrek þitt (þakið var horfið) og þú þurfir tíma til að safna þér saman (fjólubláa peysan er tákn um trúna á sjálfan sig) áður en þú ályktar rökrétt um næstu skref. •Þeir lesendur sem viljn fá draunia sína birta off ráðna sbndi þámeð fullu nnfni, fæðingardegi og ári ásamt beimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Iteykjavík Einnig má senda hrótin á net- fang: krifri@xnet.is oaooo qoddd soona oodoc ooanq DUBLIN AISLANDI Kjarabaup aldarinnar! ■ Við höfum opnað tíma- bundið nýja verslun að Fosshálsi 1 ður Hreystihúsið). Þú getur gert ótrúlega góð feaup. mgg 'f , •4 Komið, sjáið og sannfærist Sjón er sögu rífeari Afgreiöslutími: mánudaga til miðvikudags kl. fimmtudaga til sunnudags

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.