Morgunblaðið - 22.05.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 61
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR ‘
Fulbrightstyrk-
ir afhentir
Seljaskóli í
Reykjavík 20 ára
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öörum tímum eftir
samkomulagi.______________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavik. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
fóstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 551-6061. Fax: 652-
7570.___________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.___
UNDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22, föst. kl. 8.16-19. Laugd.
9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug-
ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17. __________________
USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-
_ 2906._______________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
_ alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúö við Gerðaveg, Garöi. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
timum 1 síma 422-7253._____________________
MINJASAFNIÐ K AKUREYRI: Aðatstræti 58 er lokað 1
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 46Í-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Bin-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.___________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655-
4321.______________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
_ 13.30-16.__________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 665-4242,
_ bréfs. 565-4251.____
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677. _______________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
_ Uppl.is: 483-1165,483-1443. ________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga frá kl. 14-16 til
14. mai.______________________________________
STEINARÍM ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.____
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.____________
AMTSBÓKASAFNTÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
_ daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. ____________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
_ 14-18. Lokað mánudaga. ____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur
_ nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983._____
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö dagiega í sum-
_ arfrákl, 11-17.________________________
ORD DAGSINS _________________________________
Ucykjavík siml 551-0000._____________________
Atoyrl s. 462-1840.__________________________
SUNPSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-15. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
_ föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12._________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
_ 6.30-7,45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7565.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.____________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád. föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________
BLAA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
PJÖLSKYLDU- OG HÚSDYBAUARÐURINN cr opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 6757-
_ 800,________________________________________
SÖRPA __________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.
FULBRIGHTSTOFNUNIN,
Menntastofnun íslands og Banda-
ríkjanna, hélt sína árlegu móttöku
föstudaginn 14. maí sl. í húsakynn-
um stofnunarinnar að Laugavegi
59, 3. hæð. Móttakan var haldin til
heiðurs starfseminni á fslandi og
sérstaklega fyrir þá sem hlutu Ful-
bright-styrk í ár.
„Eftirfarandi hljóta styrk til
graduate-náms í Bandaríkjunum f.
skólaárið 1999-2000: Aðalsteinn
Egill Jónasson, Harvard Uni-
versity, alþjóðalögfræði, Amar
Már Hrafnkelsson, University of
Michigan, rafmagnsverkfræði, As-
dís Halla Bragadóttir, Harvard
University, John F. Kennedy
School of Govemment, MPP-nám,
Áslaug Pálsdóttir, Boston Uni-
versity, almannatengsl, Geir Sig-
urðsson, University of Hawaii,
heimspeki, Olga Björk Ólafsdóttir,
Indiana University, Tónlist, fiðlu-
leikur, Rósa Magnúsdóttir, Uni-
versity of North Carolina, sagn-
fræði, Sigrún Ólafsdóttir, Indiana
University, félagsfræði, Skúli Guð-
mundsson, University of Florida,
eðlisfræði, og Styrmir Sigurjóns-
son, Stanford University, raf-
magnsfræði.
Eftirfarandi hlýtur The Cobb
Family Fellowship Award til að
stunda graduate-nám við Miami
háskóla: Guðrún Björg Birgisdótt-
ir, University of Miami, lögfræði.
Eftirfarandi hljóta Fulbright-
styrk til að stunda rannsóknir í
Bandaríkjunum árið 1999-2000:
Dr. Dagný Kristjánsdóttir, Uni-
versity of California, rannsóknir í
kvennafræðum, Dr. Már Jónsson,
NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK
Islands hafa sent Skipulagsstofnun
ríkisins athugasemdir við frum-
matsskýrslu á umhverfisáhrifum
vegar nr. 56 yfir Vatnaheiði á Snæ-
fellsnesi. Frummatsskýrslan var
unnin af VSÓ iýrir Vegagerðina í
mars 1999. Athugasemdimar fara
hér á eftir:
„Samtökin leggjast alfarið gegn
hugmyndum um nýjan veg yfir
Vatnaheiði. Hið fyrirhugaða vegar-
stæði er eitt stærsta ósnortna nátt-
úrasvæði á Snæfellsnesi. Um er að
Princeton University, rannsóknir í
sagnfræði, og Jónas Guðmundsson,
M.A. George Washington Uni-
versity, stjómun.
Eftirfarandi hlýtur Fulbright-
styrk til að taka þátt í sumarnám-
skeiði í bandarískum fræðum, en
námskeiðið er sérstaklega hannað
fyrir framhaldsskólakennara og
aðra er standa að menntun á fram-
haldsskólastigi: Gunnar Þór
Bjarnason, Institute For Training
and Development, kennari í sagn-
fræði við Framhaldsskólann í
Breiðholti.
Stjórnarformaður stofnunarinnar
(sem einnig er yfirmaður Willard
Fiske-stofnunarinnar), Walter
Douglas, bauð gesti velkomna og
sagði nokkur orð um stofnunina en
að því loknu ávarpaði fram-
kvæmdastjóri stofnunarinnar,
Stella Petra Hálfdánardóttir,
gesti,“ segir í fréttatilkynningu frá
Fulbrightstofnun.
„Fulbrightstofnunin var sett á
fót með samningi milli ríkisstjóma
íslands og Bandaríkjanna árið
1957 og starfar hún með fjárveit-
ingum beggja samningsaðila.
Stofnunin styrkir íslendinga til
náms og rannsóknarstarfa í
Bandaríkjunum og Bandaríkja-
menn til náms og kennslu- og rann-
sóknarstarfa á Islandi. Stofnunin
miðlar einnig upplýsingum um sér-
nám, háskólanám og framhalds-
menntun í Bandaríkjunum og held-
ur tölvuvædd inngöngupróf sem
krafist er til inngöngu í bandaríska
skóla. Skrifstofa stofnunarinnar er
að Laugavegi 59,3. hæð,“ segir þar
ennfremur.
ræða gróskumikið votlendi, sem er
að hluta á náttúraminjaskrá, prýtt
fágætum og einstaklega fögram
jarðmyndunum (Berserkjahraun og
gígamir Grákúla og Rauðkúla).
Umrætt svæði er nú vinsælt útivist-
arsvæði.
Mikilvægi þess að hlífa náttúru-
gæðum sem þessum eykst stöðugt.
Slík náttúragæði verða jafnan ekki
endurheimt heldur eyðilögð um alla
framtíð sé hróflað við þeim með
meiriháttar mannvirkjagerð, jarð-
efnavinnslu og umbroti á landi.
SELJASKÓLI á 20 ára starfsaf-
mæli á þessu ári. í tilefni af því
verður haldin vegleg afmælishá-
tíð í skólanum þriðjudaginn 25.
maí kl. 18-21.
„Skólinn verður opinn gestum
frá kl. 18 þann dag og vinna
nemenda til sýnis. Má þar nefna
íjölbreytt verkefni sem nemend-
ur hafa unnið í myndmennt,
smíði, saumum og bóklegum
greinum. Ennfremur verða heils-
dagsskóli og bókasafn til sýnis.
A skólalóð verða leiktæki frá
ÍTR og grillveisla í boði foreldra-
fólagsins. Einnig verður boðið
upp á andlitsmálningu þar sem
eldri nemendur sjá um að mála
þau yngri.
í samkomusal skólans verður
dagskrá frá kl. 18. Nemendur í
6. bekk flytja lög úr söngleikn-
um Grease og hjjómsveitin Þeyt-
ingur spilar dúndrandi lög en
hana skipa nemendur í 6. og 7.
bekk. Klukkan 19 stígur sfðan
barnakór Seljakirkju á sviðið og
Á SÍÐASTLIÐNU ári var gengin
raðganga á vegum Útivistar frá
Reykjavík að Gullfossi. Þetta var
sama leið og Friðrik VII Danakon-
ungur fór árið 1907 er hann kom
hingað í heimsókn. Konungur gisti á
Geysi í húsi sem sérstaklega var
reist fyrir komu hans. Það hús var
Samtökin gagnrýna að náttúra-
og útivistargildi svæðisins er stór-
lega vanmetið í frummatsskýrsl-
unni. Vegargerð þar stríðir bæði
gegn ákvæðum nýrra náttúravernd-
arlaga um sérstaka vemd lands-
lagsgerða, sem eru einkennandi fyr-
ir ísland, og skuldbindingum ís-
lands gagnvart sáttmála Sameinuðu
þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni
(7. grein), sem samþykktur var í
Ríó 1992. Þá telja Náttúravemdar-
samtökin að meintur vegtæknilegur
ávinningur sé umdeilanlegur, enda
syngur nokkur lög.
Safnast verður saman við aðal-
inngang skólans kl. 19.30 og
gengið fylktu liði í skrúðgöngu
undir sljóm lúðraþeytara að
íþróttahúsi Seljaskóla en þar
hefst hátíðarsamkoma kl. 20.
Fjölbreytt hátíðardagskrá
verður í íþróttahúsinu, bæði
ávörp og ýmis skemmtiatriði frá
nemendum. Má þar m.a. nefna að
allir 6 og 7 ára nemendur skólans »
sýna dans og nemendur úr Tón-
skóla Eddu Borg flylja tónlist.
I tilefni af afmælinu var efnt til
samkeppni um merki skólans og
verða úrslit kynnt á hátíðinni.
Skólablað Sefjaskóia kemur út í
tilefni af afmælinu en það er unn-
ið af nemendum í fjölmiðlafræði-
vali í 10. bekk.
Vonast er til að sem flestir for-
eldrar komi á afmælishátíðina
með börnum sínum og allir vel-
unnarar skólans em velkomnir,
segir í fréttatilkynningu frá
Seljaskóla.
síðar flutt að Laugarási og var það
læknisbústaður lengi.
En konungur fór aðra leið til baka
til Reykjavíkur. Hann fór frá Geysi
að Brúarhlöðum og þaðan niður
Ytri-Hrepp og Skeið, alla leið að
Þjórsárbrú. Þaðan lá síðan leiðin um
Flóa og Ölfus til Reykjavíkur. í *
sumar er ætlunin að ganga þessa
leið til baka. Leiðin verður farin í
átta áföngum. Leið konungs verður
fylgt mjög frjálslega og fremur mið-
að við að sjá eitthvað það sem vert
er að sjá heldur en að þræða þær
leiðir sem farnar voru þegar menn
flýttu sér milli staða. Fyrsti áfang-
inn var frá Gullfossi að Brúarhlöð-
um. Annar áfangi verður genginn
sunnudaginn 30. maí frá Brúarhlöð-
um að Flúðum.
-----------------
LEIÐRÉTT
6.700 kr. en ekki 56.700 kr. -
I frétt sem birtist í Morgunblaðinu í
gær um að starfsfólki íslandsbanka
og dótturfélaga hans stæði til boða
að kaupa hlutabréf í bankanum var
vegna mistaka rangt farið með
upphæðir. Sagt var að þeir
starfsmenn sem nýttu sér
hámarksfjárhæð nú, en gerðu ekki
ráð fyrir að gera það aftur á næsta
ári, gætu dreift kaupunum yfir 36
mánuði og þannig greitt tæplega
56.700 kr. á mánuði. Hið rétta er að
þeir greiða tæplega 6.700 kr. á
mánuði. Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
skorti rannsóknir þar að lútandi.
Náttúruverndarsamtökin telja
endurbætur á núverandi leið um
Kerlingarskarð (Kostur B) mun
vænlegri kost. Þó ber að huga að út-
færslu þeirrar leiðar. Einkanlega að
norðanverðu þar sem helstu sam-
gönguvandamálin eru. Samtökin
telja óviðunandi að fórna náttúru-
gæðum Vatnaheiðar og Berserkja-
hrauns vegna farartálma sem upp
kemur endram og sinnum á mjög
takmörkuðum vegkafla að vetrar- .
lagi.“
Morgunblaðið/Árni Sæberg
FRÁ afhendingu Fulbrightstyrkjanna.
Leggjast gegn hugmyndum
um veg yfir Vatnaheiði
Kóngsvegurinn -
bakaleiðin