Morgunblaðið - 22.05.1999, Side 63

Morgunblaðið - 22.05.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM HVITASUNNUNA LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 63 Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. (Jóh. 14.) ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Kirkjukór Bústaðakirkju ásamt barna- og stúlknakór syngja í mess- unni. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11 í Frikirkjunni í Reykjavík. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Annar í hvíta- sunnu: Helgistund kl. 11 í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. VIÐEYJARKIRKJA: Annar í hvíta- sunnu: Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13:30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvíta- sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Fel- ix Ólafsson prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Sr. Örn Bárður Jónsson. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. María Ágústsdóttir. LANDSPÍTALINN: Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hvítasunnudag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Fermingarmessa kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karisson. Annar í hvítasunnu: Safnaðarferð í Vindás- hlíð kl. 11. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar í hvítasunnu: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Prestur sr. María Ágústsdótt- ir. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnar- nessóknar verður haldinn sunnud. 30. maí að lokinni messu. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Sóknar- börn Seltjarnameskirkju hvött til að mæta. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Jón Hagbarður Knútsson pré- dikar. FRÍKIRKJAN I Reykjavík: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fermdar verða: Elín Theodóra Alfreðsdóttir og Helga María Al- freðsdóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÁRBÆJARKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Organleik- ari: Pavel Smid. Flautuleikari: llka Petrova Benkova. Kirkjukór Árbæj- arkirkju syngur. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Organisti: Daníel Jónasson. Að- alsafnaðarfundur eftir messu að loknum léttum málsverði. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messuheim- sókn í Hjallakirkju kl. 11. Lagt verður af stað fótgangandi fyrir þá sem vilja frá kirkjunni kl. 10.30. Aðalsafnaðar- fundur verður haldinn 30. maí eftir messu. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning í sóknarnefnd. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarn- ir. GRAFARVOGSKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Biskup íslands, herra Kari Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigur- birni Einarssyni, biskup. Organisti: Hörður Bragason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Kirkjuheimsókn frá Digranessöfnuði. Sr. íris Kristjáns- dóttir og sr. Hjörtur Hjartarson þjóna. Sr. Gunnar Sigurjónsson pré- dikar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og tónleika kórs Hjallakirkju fimmtudagskvöld kl. 20.30. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kl. 14. Guðsþjón- usta í Seljakirkju. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Kl. 16. Guðsþjón- usta í Skógarbæ. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Organisti við at- hafnirnar er Gróa Hreinsdóttir. Prestarnir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Fjölskylduguðs- þjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæö, kl. 11. Öll fjölskyldan kemur saman um Orð Drottins. Börn með söng og dansatriði. Samkoma kl. 20. Lof- gjörð og gleði í heilögum anda. Einnig fyrirbænir. Dan Siemens frá Bandaríkjunum predikar. Annar í hvítasunnu: Samkoma kl. 20 með fræðslu, lofgjörð og fyrirbænum. All- ir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma annan í hvítasunnu kl. 20. Lof- gjörð, predikun og fyrirbæn. „Þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru þeir allir saman komnir," segir í Postulasögunni, 2:1. Komum saman í húsi Drottins til að lofa hann. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. morgun- samkomurnar falla niður yfir sumar- tímann. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Hvítasunnudagur: Há- tíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðar- hópurinn syngur. Ræðumaður Mike Fitzgerald útvarpsstjóri Lindarinnar. Allir hjartanlega velkomnir. Annar í hvítasunnu: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Föstudag- inn 21. maí kl. 18. Tónleikar í Ráð- húsi Reykjavíkurborgar. Laugardag- inn 22. maí kl. 14. Útitónleikar á Ing- ólfstorgi. Kl. 20 Tónleikar í Fríkirkj- unni við Tjörnina. Aðgangur er ókeypis á tónleikana. Hvítasunnu- dag 23. maí kl. 11 og 14 biblíulestr- ar. Kl. 20 lokasamkoma á Hjálpræð- ishernum. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma mánudag annan í hvítasunnu kl. 20.30. Ragnheiður Hafstein syng- ur einsöng. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jóhannsson formaður KFUM i Reykjavík. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. 2. hvítasunnu: Messa kl. 10.30. Engin messa kl. 18.00. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. Ann- ar í hvítasunnu: Kl. 9 hátíðleg bisk- upsmessa. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 10. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa á hvítasunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Messa á hvítasunnudag kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Ath. að guðsþjónustan er kl. 14 en ekki kl. 11 eins og aug- lýst er í einu héraðsblaða. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hvíta- sunnudag, 23. maí. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Lofgjörðarsveit Byrgisins leikur og syngur auk Kórs kirkjunnar. Guðmundur Jónsson les ritningarorð. Organisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Inga- son. Eftir guðsþjónustuna er opið hús og kirkjukaffi í Strandbergi. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. VÍÐIST AÐAKIRKJ A: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag 23. maí kl. 11. Trompetleikur: Eirikur Örn Páls- son. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Sig- urður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN I Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Athugið breyttan tlma. Guðsþjónustan er í umsjá djáknanna Sigríöar Valdimarsdóttur og Rósu Kristjánsdóttur. Organisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 14. Rútuferð frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinunum kl. 13.40. BESSAST AÐAKIRK J A: Sameigin- leg guðsþjónusta Bessastaða- og Garðasókna í Bessastaðakirkju kl. 14. Kórar kirknanna beggja leiða al- mennan safnaðarsöng. Rútuferð frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinunum kl. 13.40. GRINDAVÍKURKIRKJA: 23. maí kl. 11, hvítasunnudagur, hátíðarmessa í kirkjunni. Helgistund í Víðihlíð kl. 12.30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Kórstjóri og organisti: Öm Falkner. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum: Hvítasunnudagur, hátíðarmessa kl. 14. Kórfélagar frá Grindavíkurkirkju leiða söng. Organisti Örn Falkner. NJARÐVIKURKIRKJA: Guðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14.30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn organistans Steinars Guð- mundssonar. Hestamönnum í Mána og á Suðurnesjum er sérstaklega boðið. Rafmagnsgirðingu verður komið fyrir í grennd við kirkjuna. Kirkjukórinn selur kaffi og kökur á eftir I Safnaðarheimilinu. Suður- nesjamenn eru hvattir til að mæta og fylgjast með þegar hestamenn fjölmenna á fákum sínum til kirkju. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hvítasunnu- dagur, hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ragnar Karlsson prédikar og sr. Sigfús Baldvin Ingvason þjónar fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Hvítasunnudag- ur, hátíðarmessa kl. 11. Kveðju- messa sr. Gunnars Bjömssonar. Kaffiveitingar að lokinni messu. Sóknarnefnd. SKÁLHOLTSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Fermingarmessa verður á hvítasunnudag, 23. maí, kl. 14. Fermd verða átta ungmenni. Skál- holtskórinn syngur. Annar í hvíta- sunnu: Prestsvígsla verður í Skál- holtsdómkirkju á annan í hvíta- sunnu, 24. maí, kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup vígir Jó- hönnu Sigmarsdóttur til þjónustu í Eiðaprestakalli. BORGARPREST AKALL: Hvíta- sunnudagur, hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Ferming. Há- tíðarguðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 14. Ferming. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar í hvítasunnu, hátíðarguðsþjónusta í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi kl. 16. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11. Söngleikur bamakórs- ins kl. 20.30. 24. maí kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa á ann- an hvítasunnudag, 24. maí, kl. 16. STÓRUBORGARKIRKJA, Gríms- nesi: Hátíðarmessa á hvítasunnu- dag, 23. maí, kl. 11. MIÐDALSKIRKJA, Laugardal: Há- tíðarmessa á hvítasunnudag, 23. maí, kl. 14. ÚLFLJÓTSVATNSKIRKJA, Grafn- ingi: Hátíðarmessa á annan hvíta- sunnudag, 24. maí, kl. 14. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Fermingar- og hátíðaguðsþjónusta verður í Glæsibæjarkirkju á hvítasunnudag, 23. maí, kl. 11. Kór kirkjunnar syngur hátíðasöngva Bjama Þorsteinsson- ar. Organisti Birgir Helgason. Ferm- ing og altarisganga. Fermdir verða Gunnar Þór Ríkharðsson Hafdal, Glæsibæ II, og Logi Ásbjömsson, Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi. * MÓÐRUVALLAKIRKJA: Fermingar- og hátíðaguðsþjónusta verður í Möðruvallakirkju á hvítasunnudag, 23. maí, kl. 13.30. Kór kirkjunnar syngur hátíðasöngva Bjarna Þor- steinssonar. Organisti Birgir Helga- son. Ferming og altarisganga. Fermd verða: Daggrós Þýrí Sigur- bjömsdóttir, Miklagarði, Hjalteyri; Friðrik Ámi Kristjánsson, Skriðu- landi, Arnameshreppi; Elfa Rún Frið- riksdóttir, Lónsá, Glæsibæjarhreppi; Fannberg Jensen, Lóni, Glæsibæjar- hreppi. Sóknarprestur. PRESTSBAKKAKIRKJA: Ferming- armessa á hvítasunnudag kl. 14. Organisti Kristófer Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Hvítasunnudagur, 23. maí: Hátíðar- guðsþjónusta í Oddakirkju kl. 11. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Hvíta- sunnudagur, 23. maí: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagurinn 23. maí, hvítasunnudagur. Hátíðar- messa kl. 11. Altarisganga. Texti: Gjöf heilags Anda. (Post. 2.) Kór Út- skálakirkju syngur. Kórstjóri Ester Ólafsdóttir. HVALSNESKIRKJA: Sunnudagur- inn 23. maí, hvítasunnudagur. Hátíð- V armessa kl. 14. Altarisganga. Texti: Gjöf heilags Anda. (Post. 2.) Kór Hvalsneskirkju syngur. Kórstjóri Est- er Ólafsdóttir. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 14. Ferm- ing. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa annan í hvítasunnu kl. 11. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Reykjavík Hvítasunnudagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Fermdar verða: Elín Theodóra Alfreðsdóttir og Helga María Alfreðsdóttir. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Séra 1 Hjörtur Magni Jóhannsson. íYlíí ' 1 k^^lfcfc I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.