Morgunblaðið - 22.05.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 75 A
i
VEÐUR
O -á -ö -ii CS
4
Skúrir
***** Rigning
t %% * Siydda 'ý. Slydduél
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » Snjókoma y
Sunnan, 2 vindstlg. 10° Hitastig
Vmdonnsynirvind- __
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður * 4
er 2 vindstig.
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dagj* *é
t ‘ * *
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestan gola eða kaldi, en stinnigskaldi
allra vestast. Skúrir suðvestanlands, en annars
súld eða rigning með köflum. Hiti 6 til 11 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg norðlæg eða breytileg átt, skúrir eða
slydduél um Hvítasunnuhelgina og á þriðjudag,
fremur svalt veður, en léttir til á miðvikudag og
hlýnar. Lítur út fyrir austanátt með vætu á
fimmtudag.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Milli íslands og Færeyja er allmikil 975 millibara
lægð, sem þokast austur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/ að velja einstök 1 O-? I <3 1
spásvæðiþarfað ýT\ 2-1 \
vetja töluna 8 og ' I /—\ /
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma
Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 8 þokumóða 3 rigning og súld 6 skúr á síð. klst. 6 vantar 10 skýjað
Jan Mayen 3 þoka
Nuuk -5 vantar
Narssarssuaq 5 skýjað
Þórshöfn 6 rigning
Bergen 17 alskýjað
Ósló 18 skýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað
Stokkhólmur 20 vantar
Helsinki 17 léttskviað
Dublin 12 súld
Glasgow vantar
London 17 skýjað
Paris 19 léttskýjað
°C Veður
Amsterdam 19 léttskýjað
Lúxemborg 19 skýjað
Hamborg 22 skýjað
Frankfurt 19 skýjað
Vín 19 léttskýjað
Algarve 25 léttskýjað
Malaga 22 skýjað
LasPalmas 22 léttskýjað
Barcelona 21 skýjað
Mallorca 23 skýjað
Róm 18 rign.ásíð.klst.
Feneyjar 17 alskýjað
Winnipeg 7 alskýjað
Montreal 11 léttskýjað
Halifax 13 súld
NewYork 14 hálfskýjað
Chicago 17 hálfskýjað
Orlando 22 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
22. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 6.04 1,0 12.27 3,0 18.28 1,2 3.53 13.24 22.58 20.11
ÍSAFJÖRÐUR 1.38 1,8 8.20 0,4 14.42 1,5 20.36 0,6 3.27 13.29 23.34 20.16
SIGLUFJORÐUR 3.52 1,1 10.26 0,2 17.07 1,0 22.40 0,4 3.08 3.11 23.17 19.57
jjjUPÍVOGUR 3.00 0,6 9.04 1,6 15.17 0,6 21.52 1,7 3.18 12.53 22.31 19.39
Siávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands
PtorjgwiMafrift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 horskur, 4 fámál, 7
lengjan, 8 liyggur, 9
skyggni, 11 vætlar, 13
fræull, 14 klukkunni, 15
konum, 17 sitjandi, 20
rösk, 22 slétta, 23 gerir
hrokkið, 24 veðurfarið,
25 daufa Ijósið.
LÓÐRÉTT:
1 heiðra, 2 lengdarein-
ing, 3 brún, 4 hreinsar, 5
lögmæta, 6 nemur, 10
vafinn, 12 rekkja, 13 son-
ur, 15 á, 16 fjandskapur,
18 fjármunir, 19 undirn-
ar, 20 veit, 21 svanur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 göfuglynd, 8 suddi, 9 kopar, 10 nóa, 11 rúman,
13 norna, 15 hrygg, 18 smala, 21 rok, 22 fagni, 23 aur-
um, 24 valdafíkn.
Léðrétt: 2 öldum, 3 urinn, 4 lúkan, 5 napur, 6 Æsir, 7
þráa, 12 arg, 14 orm, 15 hafi, 16 yngra, 17 grind, 18
skarf, 19 afrek, 20 aumt.
í dag er laugardagur 22. maí,
142. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Og hann sagði: „Við
hvað eigum vér að líkja Guðs
ríki? Með hvaða dæmi eigum
_______vér að lýsa því?“_________
(Markús 4,30.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Opon Polar, Siglir,
Sléttanes, Kiel,
Freyja, Triton og Han-
sewall fóru í gær. Víð-
ir EA, Stapafell,
Tulugaq og Sunni One
komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Seaboard Syena, Ols-
ana, Ozherelye og
Sjóli fóru í gær. Hend-
rik Kosan kemur í dag.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími
588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjaf-
arinnar, 800 4040, frá
kl.15-17.
Islenska dyslexíufé-
lagið er með símatíma
öll mánudagskvöld frá
kl. 20-22 í síma
552 6199. Opið hús er
fyrsta laugardag í
hverjum mánuði frá kl.
13-16 á Ránargötu 18.
(Hús Skógræktarfé-
lags íslands).
Mannamót
Bólstaðarhlfð 43.
Handavinnusýning
verður laugardaginn
29. sunnudaginn 30. og
mánudaginn 31. maí kl.
13-17. Gerðubergskór-
inn syngur á mánudeg-
inum.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Laugardagsganga frá
Hraunseli kl. 10. Sam-
eiginleg sýning á
handavinnu og út-
skurði eldri borgara í
Hafnarfirði: frá
Hraunseli, Höfn og
Hjallabraut 33. Verður
haldin dagana 26., 27.
og 28. maí kl. 13-17.
Kaffisala.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni, Ásgarði, Glæsi-
bæ. Göngu-Hrólfar
fara í létta göngu frá
Ásgarði í dag kl. 10.
Ekkert félagsstarf
verður yfir hvítasunnu-
helgina. Nokkur sæti
eru laus í Færeyjaferð
Söngfélags FEB. Nán-
ari upplýsingar í síma
564 1041.
Furugerði 1. Handa-
vinnnu og listmunasýn-
ing í Furugerði 1,
verður miðvikudaginn
26. maí kl. 14.-19. Veit-
ingar. Allir velkomnir.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund og leikfimi-
æfingar í Breiðholts-
laug falla niður á
þriðjudag og fimmtu-
dag í þessari viku.
Vinnustofur opnar frá
kl. 9-16.30, kl. 12.30
glerskurður, umsjón
Helga Vilmundardótt-
ir, kl. 13 boccia. Veit-
ingar í teríu.
Félag breiðfirskra
kvenna. Vorferð fé-
lagsins verður farin 29.
maí. Uppl. í símum
553 2562, Ingibjörg,
og 554 2795, Hildur.
Fjölmennum.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin" er
á mánudögum kl. 20.30
í hverfismiðstöð
húmanista, Grettisgötu
46. Ath. breyttan stað
og tíma.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi.
íþróttavorleikar verða
í Tennishöllinni, Dal-
smára 9-11, miðviku-
daginn 26. maí kl. 10.
Allir íbúar Kópavogs
60 ára og eldri vel-
komnir og sérstaklega
hvattir að taka þátt.
Þátttaka tilkynnist
sem fyrst í félagsmið-
stöðvar eða í síma
564 1309 ElísabeV
554 1475 Anna.
MG-félag íslands held-
ur aðalfund í dag kl. 14
í Hátúni lOa í nýjum
kaffisal Öryrkjabanda-
lags Islands. Venjuleg
aðalfundarstörf, önnur
mál. MG-félag íslands
er félag sjúklinga með
Myasthenia Gravis
(vöðvaslenfár) sjúk-
dóminn og þeirra sem
vilja leggja málinu lið.
Umhverfisdagur fjöl-
skyldunnar í Garðabæ
verður haldinn sunnu-
daginn 30. maí.
Skemmtiatriði verða
við Vífilsstaðavatn og
Vífilsstaðahlíð, en það-
an verða kynnisferðir
um skóginn. Kvenfélag
Garðabæjar verður
með sölu á pylsum af
grillinu, kaffi og gos-
drykki. Boðið verður
upp á rútuferð fyrir
aldraða frá Hleinum
kl. 12.45 og Kirkju-
lundi kl. 13. Lagt af
stað heim kl. 15. Þeir
sem óska eftir fari með f*.
rútunni, láti vita fyrir
28. maí hjá Hjördísi,
skrifstofu fjölskyldu-
ráðs, sími 525 8500,
Einari Guðmundssyni,
sími 565 7069, eða
Tryggva Þorsteins-
syni, sími 565 2322.
Viðey. í dag hefst
sumardagskráin í Við-
ey. Bátsferðir hefjast
kl. 13 og verða á
klukkustundarfresti til m
kl. 17, en á hálfa tíman-
um úr eynni. Klukkan
14.15 verður tveggja
stunda gönguferð um
suðaustureyna. Veit-
ingahúsið í Viðeyjar-
stofu er opið.
Minningarkort
Samtök lungnasjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd á skrif-
stofu félagsins í Suður-
götu 10 (bakhúsi), 2.
hæð, sími 552 2154.
Skrifstofan er opin
miðvikud. og fóstud. kl.
16-18 en utan skrif-
stofutíma er símsvari.
Einnig er hægt að
hringja í síma
861 6880 og 586 1088.
Gíró- og kreditkorta-
þjónusta.
Queen size m/dýnu