Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 33 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk hlutabréf hækka með bandarískum og dollar hækkar Hlutabréf hækkuðu almennt í verði í Evrópu í gær, eftir miklar hækkanir fram eftir degi á Wall Street. Þessar hækkanir vestra róuðu taugar fjár- festa, sem óttuðust að vaxtastig í Bandaríkjunum myndi hafa slæm áhrif á markaði í Evrópu. Á gjaldeyr- ismörkuðunum gerðist það helst að Bandaríkjadollar styrktist heldur gagnvart evrunni, að hluta vegna hækkunarinnar á Wall Street. Ótti við íhlutun Japansbanka hélt dollarnum yfir 121 jeni. Hlutabréf í Frakklandi og Þýskalandi hækkuðu í gær, en þegar á daginn leið missti FTSE-vísi- talan í London flugið vegna yfirvof- andi fundar Seðlabanka Bandaríkj- anna á fimmtudag, þar sem ákveðið verður hvort af vaxtahækkun verður. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 1,1 prósent snemma dags, aðallega vegna hækkana hjá fjármála- og flutningafyrirtækjum. Fjárfestar héldu að sér höndum, enda stutt í fyrr- nefndan fund Seðlabankastjóranna. Sumir fjárfestar eru þeirrar skoðunar að vaxtahækkun verði meiri en 25 punktar, sem hefur almennt verið talin líkleg hækkun. í Frankfurt var hlutabréfamarkaðurinn átakalítill. At- hyglin beindist að Deutsche Tel- ekom, sem hækkaði um 2,03 pró- sent, upp í 40,3 evrur, á fyrsta degi eftir hlutafjáraukningu. Sló sú hækk- un á ótta við áhrif vaxtahækkunar vestanhafs. Sérfræðingar sögðu að bréf í fyrirtækinu myndu væntanlega eiga erfitt með að komast yfir 45 evrur, sem stjórnendur fyrirtækisins höfðu sett sem takmark. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 Hæsta Lægsta Meðai- Magn Heildar- ^ö.uD.ay verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 105 75 102 488 49.925 Djúpkarfi 52 52 52 7.729 401.908 Gellur 305 287 292 270 78.870 Grálúða 145 145 145 1.704 247.080 Hlýri 80 78 78 649 50.804 Karfi 72 11 41 58.060 2.383.672 Keila 75 26 60 2.793 167.782 Kinnar 160 160 160 35 5.600 Langa 100 30 91 2.694 245.467 Langlúra 70 70 70 570 39.900 Lúða 390 100 219 1.672 366.323 Lýsa 70 21 54 196 10.584 Sandkoli 65 34 40 304 12.289 Skarkoli 166 70 145 4.170 606.051 Skata 170 126 139 104 14.493 Skrápflúra 45 45 45 578 26.010 Skötuselur 470 129 192 939 180.295 Steinbítur 100 50 74 20.357 1.497.322 Sólkoli 130 110 114 1.117 127.086 Tindaskata 10 10 10 173 1.730 Ufsi 82 22 57 51.326 2.925.581 Undirmálsfiskur 233 91 159 16.980 2.694.038 svartfugl 40 40 40 121 4.840 Ýsa 190 94 164 17.136 2.809.025 Þorskur 174 80 125 221.195 27.579.482 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 70 70 70 31 2.170 Steinbítur 80 78 80 1.330 105.735 Ufsi 33 33 33 15 495 Undirmálsfiskur 106 106 106 232 24.592 Ýsa 160 160 160 19 3.040 Þorskur 135 115 119 7.627 906.164 Samtals 113 9.254 1.042.196 FAXAMARKAÐURINN Gellur 299 299 299 100 29.900 Skarkoli 101 101 101 189 19.089 Ufsi 65 22 29 954 27.552 Ýsa 159 139 150 1.222 183.288 Þorskur 174 117 135 6.269 847.506 Samtals 127 8.734 1.107.334 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 76 76 76 1.046 79.496 Ufsi 26 26 26 244 6.344 Ýsa 160 160 160 105 16.800 Þorskur 170 117 125 6.114 761.988 Samtals 115 7.509 864.628 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 78 78 78 558 43.524 Karfi 48 37 40 4.571 180.646 Keila 60 43 45 883 40.000 Langa 99 64 87 510 44.508 Langlúra 70 70 70 70 4.900 Skarkoli 156 146 151 1.897 286.106 Skrápflúra 45 45 45 578 26.010 Steinbítur 100 54 74 1.791 133.250 Sólkoli 130 118 120 367 43.978 Tindaskata 10 10 10 173 1.730 Ufsi 69 22 52 8.105 425.026 Undirmálsfiskur 200 179 194 940 181.946 Ýsa 180 95 169 4.969 839.065 Þorskur 174 95 123 82.583 10.191.568 Samtals 115 107.995 12.442.257 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % sföasta útb. Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 1.348 40.440 Steinbítur 74 74 74 1.002 74.148 Ufsi 42 42 42 1.433 60.186 Undirmálsfiskur 110 110 110 4.397 483.670 Ýsa 169 169 169 245 41.405 Þorskur 129 129 129 8.249 1.064.121 Samtals 106 16.674 1.763.970 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 5 150 Langa 80 30 69 18 1.240 Lúða 350 350 350 9 3.150 Skarkoli 161 140 160 725 115.899 Steinbítur 86 50 54 270 14.507 svartfugl 40 40 40 121 4.840 Sólkoli 110 110 110 5 550 Ufsi 70 47 56 3.262 181.628 Undirmálsfiskur 102 102 102 973 99.246 Ýsa 186 150 179 654 116.955 Þorskur 160 108 126 27.238 3.427.630 Samtals 119 33.280 3.965.795 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 105 105 105 403 42.315 Karfi 30 30 30 183 5.490 Keila 66 66 66 12 792 Langa 96 96 96 45 4.320 Lúða 320 280 295 34 10.040 Lýsa 70 70 70 132 9.240 Skarkoli 139 139 139 104 14.456 Skata 170 170 170 13 2.210 Skötuselur 180 180 180 30 5.400 Steinbítur 83 83 83 1.267 105.161 Sólkoli 110 110 110 668 73.480 Ufsi 70 63 68 192 13.069 Ýsa 180 170 175 1.559 272.092 Þorskur 170 121 151 713 107.620 Samtals 124 5.355 665.686 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 98 75 84 50 4.210 Djúpkarfi 52 52 52 7.729 401.908 Gellur 305 305 305 10 3.050 Grálúöa 145 145 145 1.704 247.080 Hlýri 80 80 80 91 7.280 Karfi 72 39 59 2.314 137.081 Keila 75 26 69 832 57.683 Kinnar 160 160 160 35 5.600 Langa 100 80 90 1.214 109.636 Lúða 390 100 300 220 66.000 Skötuselur 230 230 230 21 4.830 Steinbítur 80 60 71 1.101 78.094 Ufsi 73 36 55 15.010 829.753 Undirmálsfiskur 119 100 116 2.549 296.245 Ýsa 180 130 169 1.752 295.387 Þorskur 150 126 131 34.741 4.566.357 Samtals 102 69.373 7.110.194 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 287 287 287 160 45.920 Skarkoli 156 146 147 134 19.654 Steinbítur 87 63 66 2.400 158.160 Undirmálsfiskur 186 164 178 953 169.158 Ýsa 168 95 154 2.340 360.243 Þorskur 114 96 101 14.694 1.490.706 Samtals 108 20.681 2.243.841 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 42 38 40 5.178 206.602 Keila 74 44 66 845 55.542 Langa 97 97 97 511 49.567 Sandkoli 34 34 34 241 8.194 Steinbítur 71 68 68 146 9.973 Ufsi 69 57 63 15.184 960.844 Ýsa 101 101 101 102 10.302 Þorskur 170 105 147 7.333 1.078.391 Samtals 81 29.540 2.379.415 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 44 43 43 4.163 179.425 Langa 93 93 93 372 34.596 Langlúra 70 70 70 500 35.000 Skata 169 126 135 91 12.283 Skötuselur 210 129 188 875 164.675 Steinbítur 75 75 75 289 21.675 Sólkoli 118 118 118 76 8.968 Ýsa 127 94 105 234 24.668 Þorskur 150 150 150 1.245 186.750 Samtals 85 7.845 668.041 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 80 80 11 880 Karfi 45 45 45 393 17.685 Keila 46 46 46 21 966 Langa 70 30 67 24 1.600 Lúða 115 115 115 43 4.945 Sandkoli 65 65 65 63 4.095 Skarkoli 166 166 166 500 83.000 Skötuselur 470 230 415 13 5.390 Steinbítur 90 64 72 610 44.030 Sólkoli 110 110 110 1 110 Ufsi 82 51 61 4.980 304.328 Undirmálsfiskur 91 91 91 20 1.820 Ýsa 166 135 158 628 99.036 Þorskur 144 127 133 7.203 956.342 Samtals 105 14.510 1.524.227 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 294 150 207 1.366 282.188 Skarkoli 118 118 118 371 43.778 Ufsi 68 59 68 1.550 104.951 Undirmálsfiskur 233 233 233 481 112.073 Ýsa 143 143 143 150 21.450 Þorskur 145 142 142 1.051 149.337 Samtals 144 4.969 713.776 HÖFN Skarkoli 100 100 100 219 21.900 Steinbítur 75 74 75 4.763 355.748 Ýsa 160 160 160 96 15.360 Þorskur 140 140 140 337 47.180 Samtals 81 5.415 440.188 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 42 11 41 39.905 1.616.153 Keila 64 64 64 200 12.800 Lýsa 21 21 21 64 1.344 Steinbftur 76 70 70 389 27.273 Ufsi 38 22 29 397 11.406 Undirmálsfiskur 207 189 206 6.435 1.325.288 Ýsa 159 101 152 271 41.130 Þorskur 145 80 122 3.959 484.463 Samtals 68 51.620 3.519.856 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.6.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 30.000 110,51 113,02 372.123 0 109,38 108,31 Ýsa 54,01 86.164 0 50,58 49,38 Ufsi 33,02 198.377 0 27,51 30,55 Karfi 36.500 42,00 41,99 0 18.680 41,99 41,93 Steinbítur 32,00 42.500 0 30,15 26,66 Grálúða 37.217 100,05 100,10 7.783 0 100,10 99,00 Skarkoli 66,51 39.657 0 58,74 61,68 Langlúra 40,00 40,99 5.000 10.000 39,60 40,99 38,44 Sandkoli 19,00 10.000 0 19,00 17,10 Skrápflúra 15,50 15.000 0 15,33 16,08 Úthafsrækja 28.000 1,68 1,37 0 113.479 1,42 1,44 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 0 282.355 33,08 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR VG undir- býr lands- fund UM HELGINA var haldinn fundur í samráði Vinstrihreyfmgarinnar - græns framboðs að Hvanneyri í Borgarfírði. Þar var rætt um undir- búning landsfundar að hausti, upp- byggingu og tilhögun flokksstarfs á næstunni og alþjóðasamskipti. Þá urðu talsverðar umræður um stjórn- mál líðandi stundar, s.s. byggðamál, landbúnaðarmál, stjórn fiskveiða, hugmyndir um Fljótsdalsvirkjun, velferðarþjónustu og menntamál, hringamyndun í atvinnulífmu og her- æfingar á íslandi. í lok fundarins var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Samráðsfundur Vinstrihreyfing- arinnar - græns framboðs, haldinn á Hvanneyi'i 25.-26. júní, leggur áherslu á ný vinnubrögð og skapandi hugsun í viðfangsefnum stjórnmála á Islandi. Fundurinn telur ríkjandi stefnu einkavæðingar og markaðs- hyggju helstu rót þess vanda sem við blasir, einkum í efnahags- og at- vinnumálum, byggðamálum og um- hverfismálum. I stað þess að leggja áherslu á útboð og samkeppni í al- mannaþjónustu verður að stofna til fjölbreyttra atvinnutækifæra um land allt enda eru hagsmunir þjóðar- innar allrar þar í húfi. Styðja ber frumkvæði heimamanna á hverjum stað og tryggja að þeir móti sjálfir hugmyndir um nýsköpun í atvinnu- lífi á grundvelli þeirra tækifæra sem eru fyrir hendi á hverju landsvæði. í því sambandi er mikilvægt að ýta jafnhliða undir vöxt framleiðslu- og þjónustugi-eina, s.s. framleiðslu hollra matvæla fyrir innlendan og erlendan markað, ferðaþjónustu og uppbyggingu opinben'ar þjónustu í öllum landshlutum. Jafnframt verð- ur að koma til öflug grunn- og fram- haldsmenntun, endurmenntun og sí- menntun. Alvarlegt atvinnuástand í mörgum byggðarlögum og skortur á virðingu fyrir náttúi’uauðlindum eru bein af- leiðing af röngum áherslum og úrelt- um vinnubrögðum þar sem hags- munir stórfyrirtækja og fjármagns- eigenda hafa gengið íyrir hagsmun- um fólks og náttúru. Vinstrihreyfingin - grænt fram- boð mun í öllu starfi á komandi kjör- tímabili hafa það markmið að leiðar- ljósi að um allt land skapist tækifæri til blómlegrar búsetu þar sem fjöl- breytt gæði íslenskrar náttúru til lands og sjávar verði nýtt af virðingu og skynsemi, í anda róttækrar um- hverfisverndar og vinstristefnu. Jafnframt leggur Vinstrihreyfingin - grænt framboð áherslu á friðsam- lega samvinnu íslendinga við aðrar þjóðir og að Island og íslensk nátt- úra njóti friðhelgi fyrir hvers kyns hernaðarbrölti." ----------------- Skóli án að- greining-ar DR. MICHAEL Giangreeo, rann- sóknarprófessor við Vermontháskóla í Burlington, heldur opinberan fyrir- lestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennai'aháskóla íslands fimmtudag- inn 1. júlí næstkomandi kl. 16. Fyrir- lesturinn nefnist: Skóli án aðgreining- ar (The Reahty of School for AIl). í fréttatilkynningu segir: „í fyrh'- lestrinum mun dr. Giangreco fjalla um helstu vandamál við að fram- fylgja menntun án aðgreiningar í skólum. Hann kynnir ennfremm- lausnir sem reynst hafa vel. Ein af meginniðurstöðum rannsókna er að þátttaka fatlaðra nemenda í almenn- um bekkjum skapar góð skilyrði til náms fyrir alla aðra nemendur. Dr. Michael Giangreco hefur sér- hæft sig á sviði menntunar án að- greiningar (inclusion) sem felur í sér að allir nemendur gangi í almenna skóla án tillits til sérstöðu eins og t.d. fötlunar. Dr. Giangreco hefur stundað fjölmargar rannsóknir á þessu sviði og skrifað jafnt bækur sem greinar um efnið.“ Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-301 í aðalbyggingu Kennaraháskóla Islands við Stakka- hlíð og er öllum opinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.