Morgunblaðið - 29.06.1999, Page 37

Morgunblaðið - 29.06.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ rJYJJ r:r ROBEX 55-3 Kraftmikil 58 hö- YANMAR vél 5,4 tonn fjölhæf og fípur Einn allra besti kosturinn í dag Stuttur afreiðsltími Frábært verð! Þett'er telja! ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 37A HESTAR HAGKAUPI Meira úrval - betri kaup Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson STERKASTA mót helgarinnar var án efa Silkiprentsmótið á Varmár- bökkum þar sem margir af sterkustu keppendum landsins öttu kappi. Keppt var í flestum greinum hestaíþrótta og þar á meðal í 2. flokki sem nýtur vaxandi vinsælda og er flokkurinn óðum að sanna tilveru- rétt sinn. I fimmgangi var Hjörtur Bergstað á Tralla einn á meðal fimm kvenna og taldi sig best settan í þriðja sætinu á milli hinna fögru fljóða. Honum á hægri hönd eru Alma Olsen á Kolfinnu og Catrin Engström á Frama en á vinstri hönd eru Alexandra Kriegler á Blæ og sigurvegarinn Sigríður Pjetursdóttir á Kristal. Atta hestamót um helgina Verslanir Hagkaups eru opnar " kl. 20.00 í kvöld* Vegna vörutalningar eru verslanir okkar lokaðar á morgun 30. júní. *Lokum kl. 18.30 í Kringlunni. FJÖLDI hestamóta voru haldin um helgina og má þar nefna af- mælismót hjá Sindra undir Eyja- fjöllum sem er 50 ára á þessu ári. Einnig er Sleipnir á Selfossi og ná- grenni 70 ára á árinu og hélt félag- ið að venju mót sitt í samstarfi við Smára í Hreppum, íþróttamót voru haldin hjá Dreyra á Akranesi, Húnvetningar voru með íþróttamót á Króksstaðamelum í vestursýsl- unni og Húnaveri í austursýslunni. Skagfirðingar voru með íþróttamót á Vindheimamelum og Akureyr- ingar héldu íþróttamót á Hlíðar- holtsvelli. ÞÓRA Þrastardóttir sigraði með glæsibrag á Varmárbökkum í tölti 2. flokks á Hlyni frá Forsæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.