Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 25 ERLENT Ráðstefna um verka- lýðsmál í Evrópu FULLTRÚAR 74 verkalýðsfé- laga frá 28 Evrópulöndum hitt- ast á ráðstefnu í Helsinki, höf- uðborg Finnlands, í vikunni. Tilgangur með ráðstefnunni er að komast að sameiginlegri stefnumörkun um það hvernig auka megi atvinnutækifæri í álfunni og örva efnahaginn í ljósi breyttra áherslna í banka- málum. Ráðstefnan er haldin á vegum Evrópusamtaka launa- fólks (ETUC) og fer hún fram fjórða hvert ár og stendur yfir í fjóra daga. Er það mat ETUC að verkalýðshreyfingar í Evr- ópu hafi helst nokkuð úr lest- inni hvað samrunaþróun í Evr- ópu varðar. Njósnaskýrsl- ur afhentar BANDARÍKJASTJÓRN hefur samþykkt að afhenda ríkis- stjórn Þýskalands njósna- skýrslur sem hafa að geyma upplýsingar er vísað geta á hundruð Austur-Þjóðverja sem stunduðu njósnir á tímum kalda stríðsins. Þýska viku- blaðið Focus skýrði frá þessu á laugardag, en skýrslurnar komust í hendur leyniþjónustu Bandaríkjanna eftir að Berlín- armúrinn féll árið 1989. Ger- hard Schröder, kanslari Þýska- lands, og Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, komust að þessu samkomulagi á lokuðum fundi þeirra í síðustu viku á ráðstefnu G-8 ríkjanna í Köln í Þýskalandi. Bouteflika leggnr emb- ættið að veði ABDELAZIZ Bouteflika, for- seti Alsír, hefur sett fram til- lögu til laga sem verða eiga til þess að „almenn sátt náist meðal þjóðarinnar". Lagatil- lagan felur í sér að refsingar gegn íslömskum fongum verði mildaðar eða að þeir verði látn- ir lausir úr haldi. Verður tillag- an lögð fyrir þing og þjóðarat- kvæðagreiðslu og hefúr Bou- teflika sagst munu segja af sér embætti verði tillagan ekki samþykkt í þjóðaratkvæða- greiðslu. Beinskiptur eða sjálfskiptur Bensínlok opnanlegt innan frá Styrktarbitar í hurðum Vökva- og veltistýri Falleg innrétting Útvarp/kassettutæki með 4 hátölurum Samlitir stuðarar Hæðarstillanlegt öryggisbelti Accent GS 1500 cc 1.050.000 kr. með loftpúðum á aðeins 1.090.000 kr. Sjálfskiptur 1.130.000 kr. Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 aföllu I Accartt Bfiort tíiiröu tri.ii: ÖRNINN - Simi 588 9890 - Netfang ominn@mmedia.is Opið 9-I8 virka daga og I0-I6 laugardaga mslóð línuskauta Þú kemst áfram þar sem aðrir þurfa að stoppa ítölsku Hypno skautarnir eru engir venjulegir línuskautar. Þegar þú kemur á áfangastað smellirðu skautunum einfaldlega undan Hypno skónum og gengur af stað. Þú sleppur alveg við að burðast með aukaskó með þér. Væntanlegir ísskautar undir sömu skóna! Hypno - hreint frábær nýjung fyrir fólk á ferðinni. Skeifunni II - allar götur síðan 1925
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.