Morgunblaðið - 29.06.1999, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 23
máli?
Náttúrulegar
snyrtivörur
■
yj*
JLJ
Gunnarsdo
íl gjarnan eiga fj
eða fimm börn,“
Lifsreynslusagan: Tannhvassir tengdaforeldrar - Umönnun sjúkra
Uppskrift að peysu með kisumynstri - Rabarbart, gamalt vin
á nýjum belgjum - Skenuntileg brúðkaupsveisia -
Samkaup hf. færa út kvíarnar
Ætla að opna Sparkaup
eða Kaskó í Suðurveri
O/
/o
AFSLÁTTUR
Crtui
7, s. 553 5522
er að opna félagið síðar og bjóða
hlutabréf aftur næsta vetur.“
Samkaup reka nú tíu verslanir,
fimm í Reykjanesbæ, eina í Hafnar-
firði og sömuleiðis á Isafirði, í Garði
og Sandgerði. Nýlega eignuðust
Samkaup meirihluta í versluninni
Staðarkaup í Grindavík.
LIÐ-AKTÍN
Góð fæðubót fyrir
fólk sem
er með mikió álag
á liðum
f>0 töflur
LIÐ-AKTIN
Glucosamine
&
Choadroitin
ellsuhúslö
SkólavörAuatlg, Kringlunni & Smóratorgi
Forsvarsmenn Samkaupa á ísafirði
velta fyrir sér að opna þar lágverðs-
verslunina Kaskó, en um síðustu
helgi vai- Bónusverslun opnuð á Isa-
firði. Það veltur síðan á velgengni
Bónuss á Isafirði hvort Bónusbúðir
verða á næstunni opnaðar á Akur-
eyri, Austfjörðum og á Selfossi.
Kaupás skoðar ýmsa möguleika á
landsbyggðinni, m.a. hvort og hvar
markaður sé fyrir lágverðsverslun-
ina Kostakjör, sem opnuð var ný-
lega á Selfossi. Matvöruverslun á
landsbyggðmni kann því að taka
miklum breytingum á næstu mán-
uðum.
„Við reynum að standa okkur í
samkeppninni og hyggjumst áfram
bjóða lágt verð og mikla þjónustu,"
segir Guðjón Stefánsson, kaupfé-
lagsstjóri Samkaupa, þegar hann er
spurður hvernig Samkaup ætii að
bregðast við opnun Bónusbúðar á
Isafirði. Undanfarið hefur Samkaup
verið eina stóra matvöruverslunin á
Isafirði.
Guðjón segir að rætt hafi verið
um að opna Kaskóverslun á ísafirði
og á fleiri stöðum á landsbyggðinni
og í Reykjavík. „Kaskó er lágverðs-
verslun í Reykjanesbæ sem býður
svipað verð og Bónus og Nettó. Enn
hefur ekki verið tekin endanleg
ákvörðun um hvort Kaskó verður
starfrækt á Isafirði og annars stað-
ar á landinu, en við erum alvarlega
að skoða þessi mál.“
Sama verðlag og í Reykjavík
Jóhannes Jónsson, kaupmaður í
Bónusi, segir að viðtökumar á ísa-
firði um helgina lofi góðu; á tólfta
hundrað viðskiptavina heimsóttu
verslunina. Hann bendir á að mark-
aðurinn á Vestfjörðum sé nægilega
stór til að Bónus geti gengið þar.
Með tilkomu Vestfjarðarganganna
hafa samgöngurnar batnað og nú
geta íbúar á Suðureyri, Flateyri,
Þingeyri, Bolungarvík og Súðavík
komist til Isafjarðar á mjög skömm-
um tíma.
Jóhannes segir að verðlag í Bón-
us á Isafirði verði það sama og í
Reykjavík. Hann segir að mjög góð-
ir fragtsamningar hafi náðst og
margir heildsalar hafi einnig viijað
leggja sitt af mörkum til að verslun-
in á Isafirði geti gengið. Bónus á
Isafirði er í 750 fermetra húsnæði
_ ^ Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson
A tólfta hundrað viðskiptavina heimsóttu Bónus á ísafirði um helgina.
Samkaup ihuga að opna Kaskó á ísafirði
Bónus skoðar Akur-
eyri og Austfirði
Fyrirtækið Samkaup hf. hefur fest
kaup á Suðurveri við Stigahlíð í
Reykjavík og tekur við rekstri
verslunarinnar í haust. Að sögn
Guðjóns Stefánssonar, kaupfélags-
stjóra Samkaupa, er þetta fyrsta
verslun kaupfélagsins í Reykjavík.
Enn er óvíst hvort opnuð verður í
Suðurveri lágverðsverslunin Kaskó
eða þjónustubúðin Sparkaup. Guð-
jón segir að á næstu mánuðum sé
ætlun Samkaupa hf. að færa út kví-
amar og verslunin í Suðurveri sé
liður í þeirri þróun.
„Við breyttum rekstrinum alfarið
í hlutafélagsform um síðustu ára-
mót og vorum fyrsta kaupfélagið
sem breytti rekstrinum algjörlega á
þann hátt.“ Guðjón segir að nú sé
verið að bjóða út hlutafé til félags-
manna kaupfélagsins sem nemur 25
milljónum á nafnverði. „Fyrirhugað
og þar er seld bæði matvara og sér-
vara.
Bónus á Akureyri
Þegar Jóhannes er spurður hvort
búast megi við að Bónus verði opn-
að víðar á landsbyggðinni á næst-
unni, segir hann að ef verslunin á
Isafirði heppnist vel sé ekki útilok-
að að þeir opni næst á Akureyri,
síðan á Austfjörðum og ef tO vOl á
Selfossi.
JJJJ
ÍJ