Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 23 máli? Náttúrulegar snyrtivörur ■ yj* JLJ Gunnarsdo íl gjarnan eiga fj eða fimm börn,“ Lifsreynslusagan: Tannhvassir tengdaforeldrar - Umönnun sjúkra Uppskrift að peysu með kisumynstri - Rabarbart, gamalt vin á nýjum belgjum - Skenuntileg brúðkaupsveisia - Samkaup hf. færa út kvíarnar Ætla að opna Sparkaup eða Kaskó í Suðurveri O/ /o AFSLÁTTUR Crtui 7, s. 553 5522 er að opna félagið síðar og bjóða hlutabréf aftur næsta vetur.“ Samkaup reka nú tíu verslanir, fimm í Reykjanesbæ, eina í Hafnar- firði og sömuleiðis á Isafirði, í Garði og Sandgerði. Nýlega eignuðust Samkaup meirihluta í versluninni Staðarkaup í Grindavík. LIÐ-AKTÍN Góð fæðubót fyrir fólk sem er með mikió álag á liðum f>0 töflur LIÐ-AKTIN Glucosamine & Choadroitin ellsuhúslö SkólavörAuatlg, Kringlunni & Smóratorgi Forsvarsmenn Samkaupa á ísafirði velta fyrir sér að opna þar lágverðs- verslunina Kaskó, en um síðustu helgi vai- Bónusverslun opnuð á Isa- firði. Það veltur síðan á velgengni Bónuss á Isafirði hvort Bónusbúðir verða á næstunni opnaðar á Akur- eyri, Austfjörðum og á Selfossi. Kaupás skoðar ýmsa möguleika á landsbyggðinni, m.a. hvort og hvar markaður sé fyrir lágverðsverslun- ina Kostakjör, sem opnuð var ný- lega á Selfossi. Matvöruverslun á landsbyggðmni kann því að taka miklum breytingum á næstu mán- uðum. „Við reynum að standa okkur í samkeppninni og hyggjumst áfram bjóða lágt verð og mikla þjónustu," segir Guðjón Stefánsson, kaupfé- lagsstjóri Samkaupa, þegar hann er spurður hvernig Samkaup ætii að bregðast við opnun Bónusbúðar á Isafirði. Undanfarið hefur Samkaup verið eina stóra matvöruverslunin á Isafirði. Guðjón segir að rætt hafi verið um að opna Kaskóverslun á ísafirði og á fleiri stöðum á landsbyggðinni og í Reykjavík. „Kaskó er lágverðs- verslun í Reykjanesbæ sem býður svipað verð og Bónus og Nettó. Enn hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun um hvort Kaskó verður starfrækt á Isafirði og annars stað- ar á landinu, en við erum alvarlega að skoða þessi mál.“ Sama verðlag og í Reykjavík Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónusi, segir að viðtökumar á ísa- firði um helgina lofi góðu; á tólfta hundrað viðskiptavina heimsóttu verslunina. Hann bendir á að mark- aðurinn á Vestfjörðum sé nægilega stór til að Bónus geti gengið þar. Með tilkomu Vestfjarðarganganna hafa samgöngurnar batnað og nú geta íbúar á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bolungarvík og Súðavík komist til Isafjarðar á mjög skömm- um tíma. Jóhannes segir að verðlag í Bón- us á Isafirði verði það sama og í Reykjavík. Hann segir að mjög góð- ir fragtsamningar hafi náðst og margir heildsalar hafi einnig viijað leggja sitt af mörkum til að verslun- in á Isafirði geti gengið. Bónus á Isafirði er í 750 fermetra húsnæði _ ^ Morgunblaðið/Sigurjón J. Sigurðsson A tólfta hundrað viðskiptavina heimsóttu Bónus á ísafirði um helgina. Samkaup ihuga að opna Kaskó á ísafirði Bónus skoðar Akur- eyri og Austfirði Fyrirtækið Samkaup hf. hefur fest kaup á Suðurveri við Stigahlíð í Reykjavík og tekur við rekstri verslunarinnar í haust. Að sögn Guðjóns Stefánssonar, kaupfélags- stjóra Samkaupa, er þetta fyrsta verslun kaupfélagsins í Reykjavík. Enn er óvíst hvort opnuð verður í Suðurveri lágverðsverslunin Kaskó eða þjónustubúðin Sparkaup. Guð- jón segir að á næstu mánuðum sé ætlun Samkaupa hf. að færa út kví- amar og verslunin í Suðurveri sé liður í þeirri þróun. „Við breyttum rekstrinum alfarið í hlutafélagsform um síðustu ára- mót og vorum fyrsta kaupfélagið sem breytti rekstrinum algjörlega á þann hátt.“ Guðjón segir að nú sé verið að bjóða út hlutafé til félags- manna kaupfélagsins sem nemur 25 milljónum á nafnverði. „Fyrirhugað og þar er seld bæði matvara og sér- vara. Bónus á Akureyri Þegar Jóhannes er spurður hvort búast megi við að Bónus verði opn- að víðar á landsbyggðinni á næst- unni, segir hann að ef verslunin á Isafirði heppnist vel sé ekki útilok- að að þeir opni næst á Akureyri, síðan á Austfjörðum og ef tO vOl á Selfossi. JJJJ ÍJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.