Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.06.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 51 U BRIDS UmNjðn Uuðmundur Páll Arnaríinn DANIEL Perrino heitir spilari frá Mónakó. Hann er ekki kjarklaus maður, því tvisvar í sama leik spil- aði hann út frá drottningu annarri í trompi með góð- um árangri. Þetta var í leik Mónakó og Grikklands á EM. Hér er annað dæm- ið: Norður * 1072 V D98543 * D3 * 108 Vestur Austur AD4 * G83 VÁG6 V K102 ♦ G106 ♦ 9542 *KG763 * Á52 Suður AÁK965 V 7 ♦ ÁK87 *D94 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2spaðar Allirpass Hvorki laufið né hjartað eru heillandi litir til að spila út frá og tígulgosinn er í hliðarlit sagnhafa. Því ákvað Perrino að trompa út og valdi til þess fjarkann. Sagnhafi drap gosa austurs og spilaði laufdrottningu. Austur tók slaginn og trompaði út. Suður þóttist viss um að austur ætti drottninguna og lét því h't- inn spaða. Perrino fékk á trompdrottninguna, en varð nú að koma makker inn til að trompa enn út. Og það gerði hann með því að spila undan ÁG í hjarta. Austur las stöðuna rétt og fór upp með kónginn til að spila enn einu trompinu. Sagnhafi komst þar með ekki hjá því að gefa tvo slagi á lauf í viðbót og einn á tígul og fór einn niður á spilinu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og sfmanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfaúgið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Hlutavelta Morgunblaðið/Sverrir ÞESSIR duglegu drengir voi-u með flöskusöfnun til styrktar börnunum í Albaníu og söfnuðu 5000 krónum. Þeir heita Holgeir, Tómas, Hrafnkell og Bogi. Morgunblaðið/Sverrir ÞESSAR duglegu stelpur sem heita Auður Ýr Sigurðar- dóttir og Hildur Ýr Þráinsdóttir söfnuðu um daginn 1.358 krónum til styrktar Rauða krossi íslands. Morgunblaðið/Sverrir ANNA Lind Vignisdóttir, Kristín Hrund Reynisdóttir og Fanney Lilja Vignisdóttir voru með tombólu um daginn og söfnuðu 1.670 krónuin til styrktar Rauða krossi Islands. Morgunblaðið/Rax ÞESSAR duglegu stelpur söfnuðu 1.380 krónum til styrkt- ar Rauða krossinum um daginn. Þær heita Þórunn Þórð- ardóttir og Ásta Einarsdóttir. VORKVEÐJ A Ég veit þú ert komin, vorsól. Vertu ekki að fela þig. Gægstu nú inn um gluggann. í guðs bænum kysstu mig. Því það er annað að óska -------- að eiga sér líf og vor Ljóöio en hitt að geta gengið Vorkveöja. glaður og heill sín spor. Jóhann Gunnar Sigurösson (1882/1906) Þeir eru svo fáir aðrir, sem una sér hjá mér. Já, vertu nú hlý og viðkvæm. Þú veizt ekki, hvernig fer. LJOÐABROT STJ ÖR]\USPA eftir Franecs Ilrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert vinur vina þinna og vilt deila gleði þinni með sem flestum. Þú ert gefínn fyrir tilbreytingu og ferðalög. Hrútur — (21. mars -19. aprfl) Það er margt sem freistar í fjármálaheiminum og margt að varast. Mundu bara að græddur er geymdur eyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að hafa alla þræði í hendi þér áður en þú ræðst í þær framkvæmdir sem þig dreymir um. Góður undir- búningur tryggir farsæla framkvæmd. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) W Þér lætur vel að leiða aðra í starfi. Gættu þess bara að of- metnast ekki þegar vel geng- ur því dramb er falli næst. Krabbi w (21. júní - 22. júlí) Þú gerir bara illt verra með því að stinga hausnum í sandinn og láta sem þú sjáir ekki það sem gera þarf á heimilinu. Illu er best af lok- ið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sí Mundu að svo uppsker mað- urinn sem hann sáir til. Um leið og þú ræktar þinn eiginn garð skaltu líka gefa þér tíma til að sinna fjölskyldu og vinum. Mðyja (23. ágúst - 22. september) WtL Skjótt skipast veður í lofti í fjármálunum svo þú skalt fara þér varlega og velta fyr- ir þér öllum möguleikum því þá er þér engin hætta búin. Vog m (23. sept. - 22. október) A'A Þú þarft að berjast fyrir sjálfstæði þínu bæði heima fýrir og í vinnunni. Varastu samt að ganga of langt svo ekki komi til eftirmála. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú reynir á þolinmæði þína því ósanngjamar afsakanir verða hafðar uppi í þinn garð. Allt mun þó fara vel að lokum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítSr Það er óskynsamlegt að hafa öll sín egg í sömu körfunni. Dreifðu því áhættunni þannig að þú þurfir ekki að sitja uppi með sárt ennið. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4HP Þú hefur unnið vel að undan- fömu og getur því um frjálst höfuð strokið. Leggðu drög að því að komast í gott ferða- lag. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur látið mörg smá- verkefni hrúgast upp á borði þínu. Nú er komið að því að sinna þessum málum og leiða þau til lykta. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) >%■» Matur er mannsins megin en of mikið má af öllu gera svo gættu hófs í hvívetna. Leit- aðu hjálpar ef með þarf. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum givnni vísindalegra staðreynda. HQ7EtCXK GARÐSLÖNGUR SLÖNGUTENGI GARÐÚÐARAR ÚOAKÚTAR ÞÓR HF Reykjavík - Akurayr! Reykjavík: Ármúla 11 - Síml 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Simi 461-1070 SLATTUORF ÞÓR HF Reykjavík - Akureyrl Reykjavfk: Ármúla 11 - Sfmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 Colorspray ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Hverfísgötu 37 Athugið/ Rýmingarsölunni lýkur l.júlínk. Frá og með 29. júní dl 2. júlí verður verslunin opin trá kl. 13.00-18.00 virka daga sími 552 0190 I ogkl. 11.00-16.00 laugardaga. Topptilboð Póstsendum samdægurs oppskórinn ■ VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Tegund: 950181 Lith*: Gráir/svartir/beige og svartir/bláir/brúnir Stænðir: 41-46 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.