Morgunblaðið - 29.06.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.06.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 25 ERLENT Ráðstefna um verka- lýðsmál í Evrópu FULLTRÚAR 74 verkalýðsfé- laga frá 28 Evrópulöndum hitt- ast á ráðstefnu í Helsinki, höf- uðborg Finnlands, í vikunni. Tilgangur með ráðstefnunni er að komast að sameiginlegri stefnumörkun um það hvernig auka megi atvinnutækifæri í álfunni og örva efnahaginn í ljósi breyttra áherslna í banka- málum. Ráðstefnan er haldin á vegum Evrópusamtaka launa- fólks (ETUC) og fer hún fram fjórða hvert ár og stendur yfir í fjóra daga. Er það mat ETUC að verkalýðshreyfingar í Evr- ópu hafi helst nokkuð úr lest- inni hvað samrunaþróun í Evr- ópu varðar. Njósnaskýrsl- ur afhentar BANDARÍKJASTJÓRN hefur samþykkt að afhenda ríkis- stjórn Þýskalands njósna- skýrslur sem hafa að geyma upplýsingar er vísað geta á hundruð Austur-Þjóðverja sem stunduðu njósnir á tímum kalda stríðsins. Þýska viku- blaðið Focus skýrði frá þessu á laugardag, en skýrslurnar komust í hendur leyniþjónustu Bandaríkjanna eftir að Berlín- armúrinn féll árið 1989. Ger- hard Schröder, kanslari Þýska- lands, og Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, komust að þessu samkomulagi á lokuðum fundi þeirra í síðustu viku á ráðstefnu G-8 ríkjanna í Köln í Þýskalandi. Bouteflika leggnr emb- ættið að veði ABDELAZIZ Bouteflika, for- seti Alsír, hefur sett fram til- lögu til laga sem verða eiga til þess að „almenn sátt náist meðal þjóðarinnar". Lagatil- lagan felur í sér að refsingar gegn íslömskum fongum verði mildaðar eða að þeir verði látn- ir lausir úr haldi. Verður tillag- an lögð fyrir þing og þjóðarat- kvæðagreiðslu og hefúr Bou- teflika sagst munu segja af sér embætti verði tillagan ekki samþykkt í þjóðaratkvæða- greiðslu. Beinskiptur eða sjálfskiptur Bensínlok opnanlegt innan frá Styrktarbitar í hurðum Vökva- og veltistýri Falleg innrétting Útvarp/kassettutæki með 4 hátölurum Samlitir stuðarar Hæðarstillanlegt öryggisbelti Accent GS 1500 cc 1.050.000 kr. með loftpúðum á aðeins 1.090.000 kr. Sjálfskiptur 1.130.000 kr. Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 aföllu I Accartt Bfiort tíiiröu tri.ii: ÖRNINN - Simi 588 9890 - Netfang ominn@mmedia.is Opið 9-I8 virka daga og I0-I6 laugardaga mslóð línuskauta Þú kemst áfram þar sem aðrir þurfa að stoppa ítölsku Hypno skautarnir eru engir venjulegir línuskautar. Þegar þú kemur á áfangastað smellirðu skautunum einfaldlega undan Hypno skónum og gengur af stað. Þú sleppur alveg við að burðast með aukaskó með þér. Væntanlegir ísskautar undir sömu skóna! Hypno - hreint frábær nýjung fyrir fólk á ferðinni. Skeifunni II - allar götur síðan 1925

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.