Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 53/, 5600, bréfs: 525-5615. ______________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaríur- inn er opinn alla daga. Safniö er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGUHJÓNS ÓLAFSSONAR: Satnid er opid daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. 1 sumar veröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur í Mii\jasafnskirlqunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig viö gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- • fang minaust@eldhorn.is. ________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS lSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst ki. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. __________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvertisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, safniö er opið þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kafffstofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Halnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 666- 4321. _______________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur tii marsioka. Opin iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfe. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súöarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 18-17. S. 5814677. ____________________ SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165,483-1443._________________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490. __________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suöur- götu. Handritasýning opin dagiega frá 1. júnl til 31. ágúst kl. 13-17. ___________________________ STEINARÍKl ÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slml 431-5566._______ ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17. _______________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga frá ki. 10-17. Simi 462-2983.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. 1 slma 462 3555._____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. ____________________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000. ____________________ Akureyri s. 462-1840. ___________________ SUNPSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöilin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, heigar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðhoitslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. IQalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogfóstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma íyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Oplö v.d. U. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800.__________________________________________ SORPA __________________ ~ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en iokaöar á stórhátíöum. Að auki veröa Ánanaust, Garðabær og’Sæv- arhöfði opnar ki. 8-19.30 virka daga. Uppl.sfmi 620-2206. Sigurrós með þaktónleika HLJÓMSVEITIN Sigurrós leikur laugardaginn 3. júlí kl. 14 á þaki plötuverslunarinnar Músík & myndir, Austurstræti 22. Petta eru aðrir tónleikarnir af þremur sem M&M verða með mán- aðarlega í sumar. Þriðju og síðustu þaktónleikarnir verða svo 7. ágúst. Fluttu starf- semina í Sætún SMTJR-, bón- og dekkjaþjónust- an sf., sem áður var til húsa í Tryggvagötu 15, er nú flutt í nýtt húsnæði í Sætúni 4. Að sögn Páls Jóhannssonar, annars eiganda fyrirtækisins, varð að flytja starfsemina þar sem Reykjavíkurborg, sem á húsnæðið í Tryggvagötu, ætlar að koma þar upp aðstöðu fyrir Borgarbókasafnið. Varð því úr að keypt var af Vestfjarðaleið 600 fermetra húsnæði í Sætúni. Sagðist Páll vera ánægður með hina nýju aðstöðu. „Hér eru mun betri bílastæði en á Tryggvagötunni og hús- næðið sjálft er mun bjartara og betra. Við vonum bara að gömlu viðskiptavinirnir okkar elti okk- ur hingað, sem þeir virðast raunar gera í miklum mæli.“ Mobil Oil MORGUNBLAÐIÐ/ÞOEKELL ÞORKELSSON BRÆÐURNIR Páll (t.v.) og Hilmar Jóhannssynir, eigendur Smur-, bón- og dekkjaþjónustunnar sf., fyrir framan hin nýju húsakynni fyrirtækisins í Sætúni 4. Sem fyrr verða starfrækt Olíssmurstöð og dekkjaverk- stæði þjá Smur-, bón- og dekkja- þjónustunni. Einnig er boðið þar upp á bón- og þvottaþjónustu, auk ýmiss konar smærri við- gerða. Hægt er að greiða fyrir alla þjónustu með Olís-korti. Opið er kl. 8-18 alla virka daga og 10-15 á laugardögum á tímabil- inu 1. október-1. maí. Útilistaverk á Hafnarbakkanum Á MIÐBAKKANUM í Reykjavík, Fræðslutorginu, eru tvö útilista- verk og sýnir annað ströndina eins og hún var með vörum og smá- bryggjum áður en höfnin var gerð 1913-17 og einnig hvernig hún hef- ur breyst síðan. Hægt er að hefja yfirferðina hjá styttunni af sjómönnum sem eru að horfa til hafs og spá í sjóveðrið, því næst að ganga til skips að árabáti búnum árum, stýri og austurtrogi og loks að fylgja röð teikninga eftir Bjarna Jónsson listamann og fylgj- ast með útróðri frá því að sjómenn- irnir fara úr verbúðinni og fá sér lýsi, kiæðast skinnklæðum og fara í sjóróður um borð í Engeyjarfar eft- ir að hafa farið með sjóferðarbæn- ina. Teikningarnar sýna að lokum landtöku sjómannanna að lokinni veiðiferðinni og þá oft við erflð lendingarskilyrði. Þá er einnig hægt að kynnast ýmsum gerðum árabáta og skipa. í sælífskerunum er hægt að skoða grunnsævisþörunga og botn- dýr og fiska. I grunnum bakka er hægt að sjá þau í návígi og snerta ýmsa fulltrúa dýranna. Hægt er að líkja eftir hreyfingum nokkurra þeirra með leiktækjum s.s. beitu- kónga, krabba og krossfiska sem henta þeim hlutum. Við Faxagarð liggja birgðarskip og tveir kafbátar sem verða til sýnis á sunnudaginn kl. 13-16 og verið er að setja upp rússibana og fleiri ný tæki á bíla- stæðinu á Miðbakka. Gítar- og óbóleik- ur í Deiglunni GÍTARLEIKARINN Hannes Þ. Guðrúnarson og óbóleikarinn Jaqueline Fitzgibbon halda tón- leika á Listasumri ‘99 í Deiglunni á Akureyri laugardaginn 3. júlí kl. 18. Efnisskrá tónleikanna spannar m.a. verk eftir J. Dowland, Vivaldi og M. Giuliani, að því er fram kem- ur í fréttatilkynningu frá Gilfélag- inu. Hannes stundaði framhaldsnám og lauk prófi í einleik og kammer- tónlist í Björgvin í Noregi, en hann lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins árið 1993. Hann Kaffíhlaðborð í Kiðagili KIÐAGIL er lítill ferða- mannastaður sem rekin er í Barnaskólanum í Bárðardal yfir sumartímann, eða frá 20. júní til ágústloka. Þar eru í boði veitingar, her- bergi og svefnpokapláss. Kaffi- hlaðborð er alla sunnudaga í sumar milli kl. 14 og 17 og verður eitthvað skemmtilegt um að vera meðan á því stend- ur, lifandi tónlist, handverks- konur við vinnu sína eða eitt- hvað því um líkt. starfar nú sem gítarkennari við Tónlistarskólann á Akureyri og er undirleikari þar fyrir söngnemend- ur á efri stigum. Jaqueline, sem er fædd á ír- landi, nam við Royal College of Music í London og Newton Park College of Education í Bath. Hún lauk mastersnámi í óbóleik frá há- skólanum í Illinois og hóf kennslu á íslandi árið 1989. Hún kennir nú á tréblásturshljóðfæri við Tónlistar- skólann á Akureyri. Jaqueline hef- ur komið fram með fjölda hljóm- sveita og kóra á íslandi og er nú fyrsti óbóleikari í Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands, segir ennfrem- ur í fréttatilkynningunni. -------♦ ♦♦----- Kaþólski biskupinn á fsafirði HERRA Jóhannes Gijsen biskup blessar Kapellu heilags Jóhannesar, postula og ^guðspjallamanns, Mjall- argötu 7, Isafirði, sunnudaginn 4. júlí kl. 15. Einnig les biskup hátíðlega messu í hinni nýju kapellu. Fjórðungsmót austfírskra hestamanna Laufey og Skör efst gæðinga LAUFEY frá Kollaleiru og Hans Kjerúlf stóðu efst eftir forkeppni í B- flokki gæðinga á fjórðungsmótinu sem haldið er á Stekkhólma á Hér- aði. Hlutu þau 8,64 í einkunn sem þykir góður árangur því kiárinn fór á týrstökki og hefur því fengið mjög lága einkunn fyrir það atriði. Næst komu Fönix frá Kjarnalandi og Guðrún Eysteinsdóttir með 8,47, Glúmur frá Reykjavík og Daníel Jónsson með 8,38, Vinur frá Lækjar- brekku og Daníel Jónsson með 8,36, Silfurtoppur frá Lækjamóti og Ólaf- ur Reynisson 8,33. Jöfn í sjötta til áttunda sæti með 8,28 urðu Ör frá Kiljuholti og Sigurður Sigurðarson, Heljar frá Neðri-Ási og Ragnar Hin- riksson og Pegasus frá Mykjunesi og Ólafur Bjarnason. í A-flokki stóð efst eftir forkeppni Sjör frá Eyrarbakka og Daníel Jóns- son, 8,43. Næst komu Gróði frá Grænuhlíð og Sigurður Sigurðarson, 8,33, og Brúnblesi frá Bjarnanesi og Daníel Jónsson, 8,28, Stefnir frá Ketilsstöðum og Bergur Jónsson, 8,28. Jöfn í fimmta til sjöunda sæti með 8,21 eru Blika frá Glúmsstöðum og Ragnheiður Samúelsdóttir, Punktur frá Neskaupstað og Ragnar Hinriksson og í áttunda sæti er Perla frá Höskuldsstöðum og Marí- etta Maissen, 8,06. 1 unglingaflokki tryggðu sér sæti í úrslitum Thelma Benediktsdóttir á Sópran frá Skarði, 8,29, Guðbjörg Bergsdóttir á Hugari frá Ketilsstöð- um, 8,12, Svanbjörg Vilbergsdóttir á Þrennu frá Efri-Skálateigi, 7,97, Hjördís Hjartardóttir á Hamri frá Haga, 7,93, Baldur Gunnarsson á Gúddmansingman frá Egilsstöðum, 7,91, ísak Sigurðsson á Tvisti frá Ár- gerði, 7,89, Friðgeir Gestsson á Styrmi frá Fáskrúðsfirði, 7,83. Af börnum stóð efstur að lokinni forkeppni Torfi Sigurðsson á Nökkva frá Miðskeri, 8,28, Guðbjörg Arnardóttir á Þyrnirós frá Egils- stöðum, 8,20, Ingi Leifsson á Galsa frá Neskaupstað, 8,10, Armann Sig- ursteinsson á Gullinbursta frá Hall- geirsstöðum, 8,09, Erla Leifsdóttir á Lukku frá Neðri-Skálarteigi, 8,06, Kristín Auðbjörnsdóttir á Kröflu frá Brekkum, 8,04, Guðmundur Bergs- son á Frama frá Ketilsstöðum, 8,00, og Sandra Olgeirsdóttir á Dögg frá Bjarnanesi, 8,00. í ungmennaflokki stendur efst Hafdís Arnardóttir á Heldi frá Kollaleiru, 8,43, Einar Eysteinsson á Frey frá Tjarnarlandi, 8,34, Helga Valbjörnsdóttir á Gauta frá Gauta- y vík, 8,23, Auður Ástvaldsdóttir á Hnokká frá Grímsstöðum, 8,20, Val- geir Valbjömsson á Úða frá Breiða- bliki, 8,09, Ingibjörg Sigurðardóttir á Glettu frá Víkingsstöðum, 8,05, Eva Kristinsdóttir á Glettu frá Hlíð- arbergi, 7,75, og Eyrún Jóhannsdótt- ir á Stíganda frá Breiðavaði, 7,68. -------♦-♦♦----- Dagskrá í þjóðgarðinum á Þingvöllum HELGARDAGSKRÁ Þjóðgarðsins" á Þingvöllum hefst laugardaginn 3. júlí kl. 13 með barnastund. Farið verður frá þjónustumiðstöð og geng- ið í Hvannagjá þar sem verður litað og leikið og náttúran skoðuð. Þessi dagskrá er ætluð börnum á aldrinum 5-12 ára. Áætlaður tími 1 klst. Kl. 13 verður farið frá þjónustu- miðstöð og gengið inn í Hrauntún eftr ir Leirastíg, að Lambagjá og Sleðaás- rétt. Á leiðinni verður rætt um nátt- úru og sögu þjóðgarðsins. Gangan tekur 2-3 klst. og gott er að vera vel skóaður og hafa nesti meðferðis. Dagskráin sunnudaginn 4. júlí hefst kl. 13 með gönguferð frá bíla- stæðinu við Lambhaga. Gengið verð- ur niður í Lambhaga og lífríkið skoð- að. Þetta er létt ganga sem tekur 3-4 klst en gott er að vera vel skóaður, hafa með sér nesti og sjónauka. Kl. 14 er guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og öllum heimil. Allar frekari upplýsingar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóð- garðsins. GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 æða flísar ^jyóð verð ^jyóð þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.