Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó hefur tekið til sýninga myndina Hi-Lo Country með Woody Harrelson, Patríciu Arquette og Billy Crudup í aðalhlutverkum. Villta vestrið líður undir lok THE Hi-Lo Country fjallar um tvo kúreka og vini, Big Boy (Woody Harrelson) og Pete (Billy Crudup), sem búa og starfa í Nýju-Mexíkó rétt eftir seinni heimsstyrjöldina. Þeir eru miklir vinir og ganga sam- an í gegnum þykkt og þunnt, kunna allt sem hægt er að kunna um lífið á hestbaki úti á sléttunni, sem er h'fsmáti sem er að deyja út á þessum tíma, en þeir eru hins vegar úti á þekju í ástarmálunum eins og kem- ur í ljós þegar þeir verða ástfangnir af sömu konunni. Myndin er byggð á sögu eftir Max Evans, sem var upphaflega kúreki, seinna kvikmyndaleikari en loks rit- höfundur og málari. Leikstjóri er Stephen Frears, einn þekktasti leikstjóri Breta og höfundur mynda eins og My Beauti- ful Laundrette, Dangerous Liasons, The Grifters, Marey Reilley og The Van. Frears er upphaflega lögfræð- ingur sem fékk áhuga á leikhúslífi og eftir nokkur ár í starfi þar með mönnum á borð við Lindsay Ander- son og Albert Finney sneri hann sér að sjónvarpsvinnu og þaðan lá leiðin í kyikmyndirnar. í hlutverki Monu, konunnar sem vinirnir tveir takast á um, er Pat- ricia Arquette, sem þekkt er úr myndum eins og Lost Highway, Ed Wood, The Secret Agent og The Indian Runner. Pati-icia er systir Rosanne Arquette og Davids, sem leikur um þessar mundir í myndinni Never Been Kissed. Kúrekinn Pete er leikinn af Billy Ci'udup. Þetta er fyrsta aðalhlut- verk Crudups en hann hefur áðui' leikið smærri hlutverk í myndunum Sleepers, Everyone Says I Love You með Woody Allen og Inventing the Abbots. Woody Harrelson er hins vegar stjai-na myndarinnar, þekktur úr myndum eins og The People vs. Larry Flynt, Kingpin, White Men WOODY Harrelson og Patricia Arquette í hlutverkum sínum í mynd- inni The Hi-Lo Country. Can’t Jump, Wag The Dog, Natural Born Killers og fleiri. Woody er þekktur fyrir ýmislegt, allt írá áhuga sínum fyrir lögleiðingu maríjúana, baráttu gegn dauðarefs- ingu, baráttu fyrir aukinni notkun á hör í ýmiss konar vefnað og fleiri umhverfismálum og þykir almennt heldur skrýtinn náungi. Þegar hann er ekki að leika hefur hann helst áhuga á að taka þátt í starfi hljóm- sveitar sinnar þar sem hann er söngvari og lagahöfundur. Umhverf- ismálin eru hon- um samt efst í huga um þessar mundir og í þágu þeirra vill hann nota sem mest af þeirri athygli sem leikHstin beinir að honum. KUREKAR eiga undir högg að sækja í Nýju-Mexíkó upp úr seinni heimsstyrjöld- WOODY Harrelson Ieikur Big Boy. Frumsýning fi|riöi[® t suMaiVeb áMcD NaidST McFLURRY sæl iæt sís Hreint lostætil McDonald’s ísréttur eins og þeir gerast bestir; ís með sælgætisívafi. Þú getur valið þér tvær af eítirtöldum bragðtegundum: Mulið Smarties, mulið Crunch, lakkrísbita, jarðarbeija-, súkkulaði- eða karamellusósu. AA |McDonald’s aðeins Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 i-1 i—i m | ■ | I BOSCH 608 Líttu í GSM hornið í Holtagörðum þar sem þessi sterki og duglegi sími fæst nú á sérstöku tilboði.Símanum fyigir TALfrelsis símkort, síma-númerog 1.000 kr. inneign til að tala fyrir. Aðeins 5.900kr. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá TALi. * Þyngd169g Vasareiknir » Stórskjár • Allt að 74 klst. rafhlaða Auðveldur aðgangur að Menu 4 klst. taltími * Númerabirtir • Tekur á móti og sendir SMS * Talhólf BONUS Holtagörðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.