Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LEIKIR The Smurfs’ Nightmare. Infogrames er þekkt fyrir að gera mikið af góðum leikjum er byggðir eru á teiknimyndum. Nýjasti leikur fyrirtækisins, er ber heitið The Sm- urfs’ Nightmare, gefur fyrri leikjum ekkert eftir og stefnir f að hann slái í gegn hjá Color Game Boy-eigendum. Leikinn er ekki hægt að nota í venju- legar Game Boy-tölvur. Aðeins ð www.bt.is Allir sem versla hjá netverslun BT um helgina fá frían bíómiða! Það skiptir ekki máli hvað þú verslar! Verslaðu á vefnum - það borgar sigl Frumsýnd hjá SAM bíóunum 16. júlí. Báðum versiunum laugard. 10:00 -16:00 BT Skeifunni sunnud. 13:00 -17:00 BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 Barnarúm Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR^ jáá PLÖTUR í LESTAR J1 , SERVANT PLÖTUR 3 I I I I I SALERNISHÓLF IJJJ BA8ÞILJUR ELSHÚSBORÐPLÖTUR Á LAGER-N0RSK HÁGÆÐAVARA Þ.ÞORGRÍMSSON & CO 'L' ÁRMÚU 29 5: 553 8640 » 568 6100 PP &CO Burt með suðið FLESTIR sem átt hafa við hljóð og hljóma í tölvu þekkja suðið sem sífellt heyrist úr hljóðkortinu. Margir framleið- endur hafa freistað þess að losna við suðið og til eru lausnir sem flestar eru alldýr- ar. Creative kynnti á dögun- um suðlaust hátalarakerfí fyr- ir almennan markað. Suðið verður almennt til í snúrunum sem flytja hliðræn merki frá hljóðkortinu í há- talarana, enda margt sem glepur og bjagar á leiðinni. Svar Creative við þessu að er smíða hátalara sem eru með innbyggðan D/A-breyti og geta því tekið við stafrænum upplýsingum beint úr hljóð- kortinu. Sá hængur er á að fæst hljóðkort á almennum markaði eru með stafrænan útgang, en helsta hljóðkort Creative, Live!, er einmitt með slíkum níu pinna út- gangi. Eins og getið er er D/A- breytir innbyggður í aðalhá- talarann, en kerfið er 4+1, þ.e. fjórir 7 W hátalarar og 25 W bassabox. Það er sérstak- lega sniðið að umhverfis- hljóðakerfr Live!-kortsins en gengur með nánast hvaða hljóðkorti sem er að sögn þeirra Creative-manna. Sér- stakur móttakari í hátölurun- um breytir þannig víðóms- merki svo að úr verður um- hverfishljómur og allir hátal- ararnir nýttir. Ferðaleikjatölva Wing Commander bíómiði fylgir í kaupbæti! Auka leikir kosta aðeins kr. 990,- Þetta tilböð sérðu aldrei aftur... aldrei! MARGMIÐLUN Igartllboð Outcast Cutter Slade er mættur á staðinn og hann er ekki á förum. Frábær blanda af ævintýra og skotleik. Ekki missa af þessum. Þyngd: 187 gr. • Stærð: 134 x 53 x 17 mm Rafhlaða endist 80 klst. í bið og 200 mín. í tali Númerabirting, SMS skilaboð ofí. Simanum fylgir TALfrelsiskort og 1.000,- kr. hleðslukort. Martraðir hjá strumpum? LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 3íT strumpaaðdáendur ættu að þekkja vel úr sjónvarpsþáttunum. Það hættir hins vegar að vera skemmtilegt eftir 2-3 borð af strumpamartröðum. Strumpurinn Hefty getur engin vopn notað í baráttu sinni við skoppandi jarðarber, litlar sætar kanínur og fleiri ógeðfelld dýr beint frá helvíti. Þó eru nokkrir hlutir sem hjálpa honum áleiðis; sem dæmi um það má nefna sarsaparilla-laufblaðið sem gefur Hefty aukinn stökkkraft ef hann finnur nógu mörg. Ef Hefty nær hins vegar fleiri en 40 í einu borði kemst hann í bónusborð þar sem hann þarf að hoppa um, drekka ávaxtasafa og kýla í pakka. Ástæðan er hins vegar alls ekki ljós. Strumpurinn getur einnig fundið fjöldann allan af drykkjum sem gera hann ódauðlegan í stutta stund, bæta við orku hans eða frysta alla óvini. The Smurfs’ Nightmare er flottur og góður leikur fyrir krakka og Infogrames lagði greinilega mikla vinnu í hann. Þó er spuming hvort ekki hefði mátt hugsa leikinn aðeins betur og fresta útgáfudeginum kannski um 2-3 mánuði. Ingvi Matthías Árnason • AMD 400 Mhz örgjörvi • 17" skjár með innb. hljóðnema • 64 MB innra minni • 8 GB diskur • 8 MB 2D/3D skjákort •SXDVDdrif • 56K mótald og 2 mánuðir á netinu • 16 bita hljóðkort • JBL hátalarar (hægt að festa við skjá) • Compaq lyklaborð með flýtihnöppum • Mús með skruntakka • Windows 98 uppsett og á CD • AMD K6 350Mhz örgjörvi • 512K skyndiminni • 32MB minni • 3,2GB hljóðlátur diskur • 3,5" disklingadrif • 24x geisladrif • 12,1' TFT skjár • Ending rafhlöðu í vinnslu 3 tímar • Þyngd: 2.9 kg. • Stærð (sm: 32 x 26 x 5 • Windows 98 og Word 97 fylgja Mú er rétta tækifærið til að fá sér ferðavél því nú býður BT vélar frá heimsþekktum framleiðendum á ótrúlegu BT verðl! möguleikar Color Game Boy-tölv- unnar hafi verið nýttir nógu vel. Leikurinn hefst með skemmti- legu og fjörugu stefi sem flestir Söguhetja leiksins er ungur strumpur að nafni Hefty, sem fall- ið hefur í skaut það erfiða verkefni að frelsa hina strumpana í þorpinu frá (hræðilegum) martröðum. Hefty verður að fara inn í hverja einustu martröð og á endanum að berjast við galdrakarlinn Garga- mel sem átti sökina á öllu saman. Sextán borð eru í leiknum, hægt er að stilla erfiðleika leiksins í byrjun en hann verður mun erfið- ari eftir því sem líður á. Borðin eru yfírleitt ekki mjög lík martröðum en fyrsta borðið minnti greinarhöf- Vélarnar frá Compaq eru þekktar fyrir gæði og áræðan- leika. Falleg hönnun mikil vél við leik og störf. und skemmtilega mikið á góðan draum með miklu af hoppandi jarðarberjum og pylsum. Grafík leiksins er afbragðsgóð og Infogrames hefur lagt mikið í smáatriðin sem skilar sér vel í aukinni innlif- un. Þó er spuming hvort euROprlx Mu It i Me d i a A rt Evrópsk marg- miðlunarverðlaun MIKILL vilji er fyrir því innan Evrdpusambandsins að efla framþróun í margmiðlun. Meðal annars til að gera henni hærra undir höfði voru sett á stofn Europrix-verðlaunin sem veitt verða í annað sinn í liaust. Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn á síðasta ári og þótti mönn- um sem vel hefði tekist til. At- hyglisvert margmiðlunarefni og framleiðendur þess fengu við- urkenningu og athygli, en alls fengu 29 verkefni tilnefningu í fimm flokkum og íjögur sér- staka viðurkenningu. Keppnin kallast EuroPrix MultiMediaArt og er ætlað að kynna og ýta undir framleiðslu á margmiðlunarefni. Þátttak- endur eru frá öllum Evrópusam- bandslöndunum, umsóknarlönd- um í Mið- og Austur-Evrópu, Kýpur, Möltu og Tyrklandi. Mik- ið er lagt í kynningu á verkefn- inu og fer hún fram í samvinnu við sjónvarpsstöðvar og dagblöð víða í Evrópu ásamt Midas Net skrifstofum í löndunum. Sex tillögur bárust héðan á síðasta ári og væntanlega verða þær enn fleiri á þessu ári. Midas Net-skrifstofan á fslandi aðstoð- ar þá sem vilja senda inn efni, en keppt er í sjö flokkum sem nán- ar er lýst á vefsetri vetrkefnis- ins, www.europrix.org, aukin- heldur sem upplýsingar og gagnlega tengla er að finna á setri Midas Net á fslandi, www.midas.is. Á síðunni kemur fram að keppnin nær til evr- ópskra framleiðenda margmiðl- unarefnis og þjónustu, vöru og/eða verkefna sem gefin eru út, sett upp eða birt á árunum 1998-1999. Almennt er miðað við margmiðlunarverk sem fela í sér vel unnið inntaksefni, fram- úrskarandi notendaviðmót, framúrskarandi úrvinnslu hug- mynda, faglega og fagurfræði- Iega framsetningu og hönnun og vel skilgreindra notendahópa. Sigurverkum síðasta árs var safnað á geisladisk, en eftir því sem tækninni fleygir fram verða verkin glæsilegri og tæknilega fullkomnari, en á sama tíma meiri umfangs. Þannig verður verkefnum í keppninni að þessu sinni safnað saman og sett á DVD-disk sem kynntur verður á bókastefnunni í Frankfurt í haust. Sjálf verð- launafhendingin fer svo fram í Finnlandi í nóvember næstkom- andi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.