Morgunblaðið - 03.07.1999, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
LEIKIR
The Smurfs’ Nightmare.
Infogrames er þekkt fyrir að gera
mikið af góðum leikjum er byggðir
eru á teiknimyndum. Nýjasti leikur
fyrirtækisins, er ber heitið The Sm-
urfs’ Nightmare, gefur fyrri leikjum
ekkert eftir og stefnir f að hann slái í
gegn hjá Color Game Boy-eigendum.
Leikinn er ekki hægt að nota í venju-
legar Game Boy-tölvur.
Aðeins ð www.bt.is
Allir sem versla hjá netverslun BT um helgina fá frían bíómiða!
Það skiptir
ekki máli
hvað þú
verslar!
Verslaðu
á vefnum
- það
borgar
sigl
Frumsýnd hjá SAM bíóunum 16. júlí.
Báðum versiunum laugard. 10:00 -16:00
BT Skeifunni sunnud. 13:00 -17:00
BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020
Barnarúm
Rauðarárstíg 16,
sími 561 0120.
SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR^
jáá PLÖTUR í LESTAR
J1 , SERVANT PLÖTUR
3 I I I I I SALERNISHÓLF
IJJJ BA8ÞILJUR
ELSHÚSBORÐPLÖTUR
Á LAGER-N0RSK
HÁGÆÐAVARA
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO 'L'
ÁRMÚU 29 5: 553 8640 » 568 6100
PP
&CO
Burt með
suðið
FLESTIR sem átt hafa við
hljóð og hljóma í tölvu þekkja
suðið sem sífellt heyrist úr
hljóðkortinu. Margir framleið-
endur hafa freistað þess að
losna við suðið og til eru
lausnir sem flestar eru alldýr-
ar. Creative kynnti á dögun-
um suðlaust hátalarakerfí fyr-
ir almennan markað.
Suðið verður almennt til í
snúrunum sem flytja hliðræn
merki frá hljóðkortinu í há-
talarana, enda margt sem
glepur og bjagar á leiðinni.
Svar Creative við þessu að er
smíða hátalara sem eru með
innbyggðan D/A-breyti og
geta því tekið við stafrænum
upplýsingum beint úr hljóð-
kortinu. Sá hængur er á að
fæst hljóðkort á almennum
markaði eru með stafrænan
útgang, en helsta hljóðkort
Creative, Live!, er einmitt
með slíkum níu pinna út-
gangi.
Eins og getið er er D/A-
breytir innbyggður í aðalhá-
talarann, en kerfið er 4+1,
þ.e. fjórir 7 W hátalarar og 25
W bassabox. Það er sérstak-
lega sniðið að umhverfis-
hljóðakerfr Live!-kortsins en
gengur með nánast hvaða
hljóðkorti sem er að sögn
þeirra Creative-manna. Sér-
stakur móttakari í hátölurun-
um breytir þannig víðóms-
merki svo að úr verður um-
hverfishljómur og allir hátal-
ararnir nýttir.
Ferðaleikjatölva
Wing
Commander
bíómiði
fylgir í
kaupbæti!
Auka leikir kosta aðeins kr. 990,- Þetta tilböð sérðu aldrei aftur... aldrei!
MARGMIÐLUN
Igartllboð
Outcast
Cutter Slade er mættur á staðinn og hann er
ekki á förum. Frábær blanda af ævintýra og
skotleik. Ekki missa af þessum.
Þyngd: 187 gr. • Stærð: 134 x 53 x 17 mm
Rafhlaða endist 80 klst. í bið og 200 mín. í tali
Númerabirting, SMS skilaboð ofí.
Simanum fylgir TALfrelsiskort og 1.000,- kr. hleðslukort.
Martraðir hjá strumpum?
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 3íT
strumpaaðdáendur ættu að þekkja
vel úr sjónvarpsþáttunum. Það
hættir hins vegar að vera
skemmtilegt eftir 2-3 borð af
strumpamartröðum.
Strumpurinn Hefty getur engin
vopn notað í baráttu sinni við
skoppandi jarðarber, litlar sætar
kanínur og fleiri ógeðfelld dýr
beint frá helvíti. Þó eru nokkrir
hlutir sem hjálpa honum áleiðis;
sem dæmi um það má nefna
sarsaparilla-laufblaðið sem
gefur Hefty aukinn
stökkkraft ef hann finnur
nógu mörg. Ef Hefty nær
hins vegar fleiri en 40 í
einu borði kemst hann í
bónusborð þar sem hann
þarf að hoppa um, drekka
ávaxtasafa og kýla í pakka.
Ástæðan er hins vegar alls
ekki ljós.
Strumpurinn getur einnig
fundið fjöldann allan af
drykkjum sem gera hann
ódauðlegan í stutta stund,
bæta við orku hans eða frysta
alla óvini.
The Smurfs’ Nightmare er
flottur og góður leikur fyrir
krakka og Infogrames lagði
greinilega mikla vinnu í hann. Þó
er spuming hvort ekki hefði mátt
hugsa leikinn aðeins betur og
fresta útgáfudeginum kannski um
2-3 mánuði.
Ingvi Matthías Árnason
• AMD 400 Mhz örgjörvi
• 17" skjár með innb. hljóðnema
• 64 MB innra minni
• 8 GB diskur
• 8 MB 2D/3D skjákort
•SXDVDdrif
• 56K mótald og 2 mánuðir á netinu
• 16 bita hljóðkort
• JBL hátalarar (hægt að festa við skjá)
• Compaq lyklaborð með flýtihnöppum
• Mús með skruntakka
• Windows 98 uppsett og á CD
• AMD K6 350Mhz örgjörvi
• 512K skyndiminni
• 32MB minni
• 3,2GB hljóðlátur diskur
• 3,5" disklingadrif
• 24x geisladrif
• 12,1' TFT skjár
• Ending rafhlöðu í vinnslu 3 tímar
• Þyngd: 2.9 kg.
• Stærð (sm: 32 x 26 x 5
• Windows 98 og Word 97 fylgja
Mú er rétta tækifærið til að fá sér ferðavél því nú býður BT
vélar frá heimsþekktum framleiðendum á ótrúlegu BT verðl!
möguleikar Color Game Boy-tölv-
unnar hafi verið nýttir nógu vel.
Leikurinn hefst með skemmti-
legu og fjörugu stefi sem flestir
Söguhetja leiksins er ungur
strumpur að nafni Hefty, sem fall-
ið hefur í skaut það erfiða verkefni
að frelsa hina strumpana í þorpinu
frá (hræðilegum) martröðum.
Hefty verður að fara inn í hverja
einustu martröð og á endanum að
berjast við galdrakarlinn Garga-
mel sem átti sökina á öllu saman.
Sextán borð eru í leiknum, hægt
er að stilla erfiðleika leiksins í
byrjun en hann verður mun erfið-
ari eftir því sem líður á. Borðin eru
yfírleitt ekki mjög lík martröðum
en fyrsta borðið minnti greinarhöf-
Vélarnar frá Compaq eru
þekktar fyrir gæði og áræðan-
leika. Falleg hönnun
mikil vél við leik og störf.
und skemmtilega mikið á góðan
draum með miklu af hoppandi
jarðarberjum og pylsum.
Grafík leiksins er afbragðsgóð
og Infogrames hefur lagt mikið í
smáatriðin sem skilar sér
vel í aukinni innlif-
un. Þó er spuming
hvort
euROprlx
Mu It i Me d i a A rt
Evrópsk marg-
miðlunarverðlaun
MIKILL vilji er fyrir því innan
Evrdpusambandsins að efla
framþróun í margmiðlun. Meðal
annars til að gera henni hærra
undir höfði voru sett á stofn
Europrix-verðlaunin sem veitt
verða í annað sinn í liaust.
Verðlaunin voru veitt í fyrsta
sinn á síðasta ári og þótti mönn-
um sem vel hefði tekist til. At-
hyglisvert margmiðlunarefni og
framleiðendur þess fengu við-
urkenningu og athygli, en alls
fengu 29 verkefni tilnefningu í
fimm flokkum og íjögur sér-
staka viðurkenningu.
Keppnin kallast EuroPrix
MultiMediaArt og er ætlað að
kynna og ýta undir framleiðslu
á margmiðlunarefni. Þátttak-
endur eru frá öllum Evrópusam-
bandslöndunum, umsóknarlönd-
um í Mið- og Austur-Evrópu,
Kýpur, Möltu og Tyrklandi. Mik-
ið er lagt í kynningu á verkefn-
inu og fer hún fram í samvinnu
við sjónvarpsstöðvar og dagblöð
víða í Evrópu ásamt Midas Net
skrifstofum í löndunum.
Sex tillögur bárust héðan á
síðasta ári og væntanlega verða
þær enn fleiri á þessu ári. Midas
Net-skrifstofan á fslandi aðstoð-
ar þá sem vilja senda inn efni, en
keppt er í sjö flokkum sem nán-
ar er lýst á vefsetri vetrkefnis-
ins, www.europrix.org, aukin-
heldur sem upplýsingar og
gagnlega tengla er að finna á
setri Midas Net á fslandi,
www.midas.is. Á síðunni kemur
fram að keppnin nær til evr-
ópskra framleiðenda margmiðl-
unarefnis og þjónustu, vöru
og/eða verkefna sem gefin eru
út, sett upp eða birt á árunum
1998-1999. Almennt er miðað
við margmiðlunarverk sem fela í
sér vel unnið inntaksefni, fram-
úrskarandi notendaviðmót,
framúrskarandi úrvinnslu hug-
mynda, faglega og fagurfræði-
Iega framsetningu og hönnun og
vel skilgreindra notendahópa.
Sigurverkum síðasta árs var
safnað á geisladisk, en eftir því
sem tækninni fleygir fram
verða verkin glæsilegri og
tæknilega fullkomnari, en á
sama tíma meiri umfangs.
Þannig verður verkefnum í
keppninni að þessu sinni safnað
saman og sett á DVD-disk sem
kynntur verður á bókastefnunni
í Frankfurt í haust. Sjálf verð-
launafhendingin fer svo fram í
Finnlandi í nóvember næstkom-
andi.