Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 50
X. 50 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U c LÝ 5 I ll IM G A Fl ATVIMMU- A U G LÝ S I M G A R Hafralækjarskóli í Aðaldal auglýsir eftir skólastjóra Hafralækjarskóli er grunnskóli og er stad- settur í Aðaldal um það bil 20 km frá Húsa- vík og um 70 km frá Akureyri. Skólinn býr við góda aðstöðu til náms og kennslu. Skólinn ereinsetinn heimanakstursskóli með um það bil 100 nemendur úr 4 sveitarfélögum þar sem samkennsla árganga er umtalsverð. Áhersla á list- og verkgreinar, þó einkum tónlist, eru helstu einkenni skólastarfsins. Innan veggja skólans er rekinn tónlistarskóli með sameigin- lega stundaskrá, aðstöðu og búnað. Við skólann er rekin sérdeild, sem þjónar meðferðarheimil- unum í Árbót og Bergi. Umsóknarfrestur er til 16. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Svanhvít Magnúsdótt- ir, skólastjóri í símum 464 3580 og 464 3581 og Dagur Jóhannesson, oddviti í síma 464 3510 eða 464 3520. Blaðbera vantar á Snorrabraut 'fy Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera vantar í Hvassaleiti. Einnig vantar blaðbera í afleysingar á Arnarnesi og Ásum. j?-> Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Halló smiðir Við óskum eftir 4 duglegum smiðum til vinnu í Danmörku sem fyrst. Vinna 12 tíma á dag, 6 daga vikunnar, laun frá 35.000—40.000 dkr. * á mánuði, frítt húsnæði. Við getum lagt út fyrir farseðli. Vinnan felst í viðgerðum og nýbyggingum. Áhugasamir hafi samband í síma 0045 2049 3877 og 00298 374 200. SP/F C.N Bygg Boks 126, Fo 900 Vágur Sími 00298 374 200, fax 00298 374 300. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan vélaviðgerðum. Upplýsingar á verkstæðinu, Tangarhöfða 13. Sveitarstjóri Laus er staða sveitarstjóra í Raufarhafnar- hreppi. Um er að ræða fullt starf og þarf við- komandi að geta byrjað sem fyrst. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu Raufarhafnar- hrepps í síma 465 1151. Umsóknarfrestur renn- ur út 15. júlí. Raufarhöfn er sjávarþorp í Norður-Þingeyjarsýslu og búa þar rúmlega 400 manns. íbúum hefur farið fjölgandi á liðnum árum. Þorpið er nyrsti þéttbýlisstaður á Islandi. Vinna við sjávarútveg er burðarás atvinnulífsins auk ýmisskonar þjón- ustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðkana, s.s nýtt íþróttahús, sundlaug, tækjasalur o.s.frv. Leikskólinn er rúmgóður og vel búinn. Á staðnum er félagslíf af ýmsum toga s.s leikfélag, kór, íþróttafélag og tónlistarskóli. Lagerútsala í dag, laugardaginn 3. júlí, verður lagerútsala haldinn að Vatnagörðum 26,104 Reykjavík frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síðdegis. Fjölbreytt úrval vara verður á boðstólum, svo sem raftæki: Hárþurrkur, rafmagnsofnar, tvö- faldar kaffivélar á frábæru verði, rafmagns- tannburstar, rakvélar ásamt sýnishornum af ýmsum raftækjum. Leikföng: Dúkkur, litabæk- ur, pússluspil, Disney-lest, hjólaskautar fyrir fyrir 3—6 ára á frábæru verði, billiard- og pool- borð fyrir unga menn og margt fleira í leikföng- um. Veiðarfæri: Sjóstangir, stangir, hjól, spúnar, flugulínur, flugubox, spúnabox, veiði- töskur, önglar, hnýtingarönglar, nælur, ódýrar vöðlur og stígvél. Garðljós með spennubreyti og tveim Ijósum í setti, hagstætt verð. Servíett- ur, borðdúkar, plasthnífapör, vínkælar. Kaffi- brúsar, nestistöskur með hitabrúsa fyrir unga fólkið í skólann, leikskólann og útileguna. Tungumálatölva. Vogir. Ódýrir verkfærakassar. Þó nokkuð af sýnishornum af ýmsum vörum svo sem útvörpum o.fl. o.fl. Missið ekki af þessu tækifæri og komið og ger- ið góð kaup. Við tökum EURO- og VISA- kredit- og debet-kort. TILKYISIISIIIMGAR IHafnarfjarðarbær Menningarmálanefnd Sigga á Grund og nemendur Tréskurðarsýning verður haldin í Listamiðstöð- inni í Straumi á sunnudaginn klukkan 13—17. Allir velkomnir. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Árness hf. AðalfundurÁrness verður haldinn í matsal félagsins að Óseyrarbraut 24 í Þorlákshöfn, laugardaginn 17. júlí og hefst hann kl. 10.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins þess efnis að stjórnarmönnum verði fækkað. 3. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Árness. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eig. Olga Jónsdóttir og Jón Þor- steinsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mið- vikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. Ekra, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Sigmundur Halldórsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. Lagarbraut 7, norðurendi Fellabae, þingl. eig. Herðir hf., fiskvinnsla, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 7. júli 1999 kl. 14.00. Norðurgata 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Lyfting ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. Stapi, Borgarfirði eystra, þingl. eig. Jón Þór Sigursteinsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins og íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. Torfastaðaskóli, 3,71 ha lóð og skólahús úr landi Torfastaða, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. Vestdalseyrarvegur 2,00-01 Seyðisfirði, þingl. eig. Vestdalsmjöl ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 16. júm'1999. FÉLAGSLÍF Dagsferð sunnudaginn 4. júlí. Frá BSÍ kl. 10.30. Bakaleiðin 4. áfangi. Gengið frá Stóru-Laxá að Þjórsárbrú. Gangan er helguð konungskomunni 1907. Verð 1.700/1.900. Næstu dagsferðir Föstudaginn 9. júlí. Hrafna- björg, næturganga. Brottför frá BSl kl. 21.00. Sunnudaginn 11. júlí. Fjallasyrpan. Gengið á Ok. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Dagsferð hjá jeppadeild laugardaginn 3. júli. Hallmundarhraun, Surtshellir og Húsafell. Brottför frá Essó, Ár- túnshöfða, kl. 10.00. Þátttöku- gjald greiðist kr. 2.000/2.500 á bíl greiðist við brottför. Heimasíða: www.utivist.is. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 4.júlí Kl. 8.00 Landmannalaugar. Öku- og skoðunarferð. Verð 3.000 kr. Kl. 10.30 Leggjabrjótur, göm- ul þjóðleið. Um 5—6 klst. ganga frá Þingvöllum í Hvalfjörð. Verð 1.700 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Fyrsta miðvikudagsferð í Þórs- mörk er 7. júlí. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og heima- síðu: www.fi.is. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðum. Joshua Paul frá Kóreu. Allir hjartanlega velkomnir. www.gospel.is HÚSNÆBI ÓSKAST Vantar íbúð til leigu strax Vantar 3ra til 5 herbergja íbúð á Reykjavíkur- svæðinu fyrir fjársterkt fyrirtæki. íbúðin þarf að vera laus sem fyrst. H-gæði fasteignasala, sími 588 8787 og 898 2817. ÝMISLEGT Förðunarnámskeið Frábær grunnnámskeið. Skráning hafin í síma 566 6420. mbl.is LLTAF= Œ/TTH\SA£y NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.