Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.07.1999, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ ^ 54 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 Dýraglens Hundalíf ER EKKICEANOTHUSINN FALLEGUR í ÁR? JU, HANN FER VEL VIÐ HLIÐINA Á LAVATERUNNI POTENTTLLAN VTRÖIST ÖAFNA VEL... Engar áhyggjur, þetta lætur líkcr e/ns og golfranska í mínum eyrum! ...06 EUPHORBIAN ER STÓRKOSUE6 Ljóska Smáfólk Þú gerir þér kannski ekki grein fyrir því en þú hefúr mikil áhrif á mig„ Þú stendur fast á þínu Það er og þú ferð einhvem veginn áhrifa að því að gnæfa yfir öllu mikið Hins vegar lítur þú einnig út fyrir að vera fastur í þinni spennitreyju.. BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Ljósmynd Kristján E. DRENGIR í 4. flokki fyrir framan hið nýja hús. Stór dagur í Vatnaskógi Frá Ólafí Sverrissyni: í VATNASKÓGI hefur KFUM í Reykjavík starfrækt sumarbúðir síðan árið 1923. Á hverju sumri dvelja um 1.000 drengir í Vatna- skógi, viku til tíu daga í senn. Ein vika er fyrir unglinga, pilta og stúlkur, tvær helgar fyrir feðga, ein helgi fyrir karla og um verslunar- mannahelgina er staðurinn opinn Ijölskyldum. Þegar sumar- starfi lýkur taka við tveggja til þriggja daga ferm- ingamámskeið sem um 1.600 ferm- ingarbörn sóttu sl. haust. Á vorin bjóðum við svo leikskólum til okkar í dagsheimsóknir og þetta vor komu um 350 böm í Vatnaskóg. Markmið okkar eru að boða kristna trú og stuðla að líkamleg- um, andlegum og félagslegum þroska þeirra sem í Vatnaskógi dvelja. Nýtt hús Undanfarin ár hafa heilbrigðis- og bmnamálayfirvöld gert athuga- semdir við einn af svefnskálum staðarins, vinnuskúra frá Búrfells- virkjun. Því var ráðist í byggingu nýs 380 fm svefnskála og hljóðaði kostnaðaráætlun upp á 37 milljónir kr. Fyrsta skólfustungan var tekin haustið 1995 og í dag munum við taka helming hússins í notkun. Fjármögnun Tekjur af starfseminni í Vatna- skógi standa undir almennum rekstri staðarins og eðlilegu við- haldi. Allt stærra viðhald og ný- framkvæmdir em hins vegar kost- aðar með styrkjum og gjafafé. Svo er því farið með umrætt hús. Við fjármögnun þess hefur það sýnt sig að Vatnaskógur á marga velunn- ara. Fyrir framlög þeirra og ómælda sjálfboðavinnu hefur þetta hús risið. Vígsla í dag verður helmingur hússins tekinn í notkun og þar með getum við lokað vinnuskúrunum frá Búr- felli. Þetta er langþráður dagur í Vatnaskógi! Sérstök vígsluathöfn verður við húsið í dag kl. 14:30 og það helgað Guði af sr. Ólafi Jó- hannssyni, formanni KFUM í Reykjavík og sóknarpresti í Grens- áskirkju. Þá verður nafn hússins einnig gert opinbert. Þegar gestir hafa skoðað húsið munu drengimir sem nú dvelja í vinnuskúmnum frá Búrfelli flytja inn í nýja húsið. Að sjálfsögðu verður kaffi og með’í á eftir. Þakkir Við þökkum öllum þeim sem hafa styrkt byggingu nýja hússins eða stutt við starfið í Vatnaskógi á einn eða annan hátt gegnum árin. Guð laun. Verið öll velkomin til vígslunnar eða að koma og skoða húsið seinna. íbúar Hvalfjarðarstrandar- hrepps hafa löngum reynst starf- inu í Vatnaskógi vel og langar okk- ur að þakka þeim stuðninginn með því að nefna herbergin í húsinu eftir bæjum í nágrenni Vatnaskóg- ar. Herbergin í húsinu era reyndar færri en bæirnir en kannski eigum við eftir að byggja við húsið seinna! Framtíðin Æskilegast væri að geta tekið allt húsið í notkun hið fyrsta og við áætlum að það kosti 6,5 milljónir kr. að ljúka við byggingu þess. í það mun þó ekki ráðist fyrr en fjár- hagur leyfir. Fullbúið mun húsið kosta um 80% af kostnaðaráætlun. Þennan árangur má fyrst og fremst þakka mikilli sjálfboðavinnu ásamt vel- vilja margra aðila og augljóslega hefur verið farið vel með fé og styrki gefenda. Er þetta ekki frá- bært? ÓLAFUR SVERRISSON, formaður stjórnar Vatnaskógar. Ólafur Svcrrisson Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.