Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 9 Ráðherra lætur end- urskoða Kvótaþing SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA, Árni M. Mathiesen, hefur hafið könnun á því hvaða áhrif lögin um Kvótaþing og Verðlagsstofu hafi haft á íslenzkan sjávarútveg, sér- staklega stöðu og möguleika ein- staklingsútgerðar. Birgi Þór Runólfssyni, dósent í hagfræði við Háskóla Islands, hefur verið falið verkið. Ráðherra mun fyrir lok þessa árs leggja fyrir Álþingi skýrslu þar sem nið- urstöður könnunarinnar verða birtar. Tilboðsmarkaður með afla- mark, Kvótaþing, hefur nú verið starfræktur í tæpt ár, eða frá fyrsta september í fyrra. Kvóta- þing var sett á fót með lögum nr. 11 1998. Samkvæmt þeim er meg- <§> mbUs _S\LLTS\f= Ö7T/VIÍ4Ö fJÝTT inreglan sú að útvegsmenn geta aðeins flutt aflamark á milli skipa að undangengnum viðskiptum á Kvótaþingi. Einnig hefur Verð- lagsstofa skiptaverðs verið starf- andi síðan í júní 1998 sæmkvæmt lögum nr. 13 1998 svo og úrskurð- arnefnd sjómanna og útvegs- manna. Hlutverk verðlagsstofu er að stuðla að réttu og eðlilegu upp- gjöri á aflahlut sjómanna. Eftir að Kvótaþingi var komið á hefur dregið verulega úr flutningi aflamarks milli skipa og báta og leiguverð hefur aldrei verið hærra. Antíksölusýning íPerlunni 15.-18 júlí Vorum að fá sendingu af gullfallegum antíkhúsgögnum. Borðstofur, skápar, sófaborð, sófar, skrifborð, stólar og margt fleira. Gæðavara sem sjaldan hefur sést á Islandi. Opið frá kl. 12-19 Hverfisgötu 37 101 Reykjavík sími: 869 5727 Útsalan í fullftiitft gancji Allir kjólar kr. 7.900 hjáXýfínfithiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. Silfurpottar í Háspennu frá 1. júlí til 14.júlí 1999 Dags. Staður Upphæð 1. júlí Háspenna, Laugavegi...........57.778 kr. 1. júlí Háspenna, Hafnarstræti...216.853 kr. 1. júlí Háspenna, Skólavörðustíg.117.671 kr. 3. júlí Háspenna, Laugavegi...........84.550 kr. 3. júlí Háspenna, Laugavegi......148.914 kr. 4. júlí Háspenna, Laugavegi...........55.691 kr. 5. júlí Háspenna, Laugavegi......170.101 kr. 5. júlí Háspenna, Laugavegi......265.872 kr. 6. júlí Háspenna, Laugavegi......151.099 kr. 6. júlí Háspenna, Laugavegi...........77.427 kr. 6. júlí Háspenna, Laugavegi.......81.309 kr. 6. júlí Háspenna, Skólavörðustíg.103.323 kr. 7. júlí Háspenna, Hafnarstræti...216.853 kr. 8. júlí Háspenna, Laugavegi......100.331 kr. 9. júlí Háspenna, Laugavegi......260.434 kr. 11. júlí Háspenna, Laugavegi......105.824 kr. 12. júlí Háspenna, Laugavegi......121.099 kr. 14. júlí Háspenna, Hafnarstræti....62.665 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.