Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 53< I PAG Q/\ÁRA afmæli. í dag, *J v/föstudaginn 16. júlí, verður níræð Sigríður Kristjánsdóttir, Vogatungu 69, Kópavogi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, laugardag, í Gjá- bakka, félagsheimili aldr- aðra, Fannborg 8, Kópa- vogi, frá kl. 16. BRIPS Umsjón Guómundiir I'áll Arnarson EF aðeins er litið á hendur NS er álitamál hvort betra er að spila þrjú grönd eða fimm tígla. Suður gefur; allir hættu. Norður A 96 V ÁG54 ♦ KG7 *ÁK74 Vestur Austur ♦ G102 * ÁKD53 V KD103 V 9862 ♦ 1042 ♦ 6 *D105 ♦ 982 Suður * 874 ¥7 ♦ ÁD9853 + G63 Spilið er frá Evrópumót- inu á Möltu. í leik ítala og Þjóðverja enduðu de Faleo og Ferrari í þremur grönd- um í norður. Suður passaði í upphafi og norður vakti á grandi. Þjóðverjinn Hausler sá þá ekki ástæðu til að blanda sér í sagnir með spaðalitinn, svo NS fengu enga viðvörun. Hausler tók auðvitað fimm fyrstu slag- ina. Á hinu borðinu vakti norður á laufi, en þá gat austur skotið inn spaða- sögn. Þar með lá leið NS upp í fimm tígla: Attanasio Wladow Failla Elinescu - - Pass Pass 1 lauf 1 spaði 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 5tíglar Allirpass Vestur kom út með spaðagosa og skipti síðan yfir í hjartakóng. Elinescu tók með ás og gaf annan slag á spaða. Austur tók slaginn og spilaði hjarta, sem sagnhafi trompaði og stakk spaða í blindum. Hann tók svo trompin, fór inn í borð á laufás og tromp- aði hjarta. Spilaði loks öll- um trompunum til enda og þvingaði vestur í lokastöð- unni, sem varð að fara niður á blanka laufdrottningu til að halda valdi á hjartanu. Ellefu slagir og 12 IMPar til Þjóðverja. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og Sfmanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla ÁRA afmæli. Á morgun, laugardag- inn 17. júlí, verður sjötíu og fimm ára Jóhanna M. Árna- dóttir, sambýlinu Blesugróf 29. Hún tekur á móti gest- um á afmælisdaginn kl. 15- 18 í Víkingasal Hótels Loft- leiða. ÁRA afmæli. Á morgun, laugardag- inn 17. júlí, verður fimmtug- ur Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Þiljuvöllum 38, Neskaup- stað. Eiginkona hans er Klara Ivarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Kirkjumel í Norðfjarðar- sveit á afmælisdaginn frá kl. 20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 16. júlí, eiga 50 ára hjúkskaparafmæli hjónin Sigríður Skarphéðinsdóttir og Pétur Pétursson. Þau dveljast ásamt fjölskyldu sinni í sum- arhúsi sínu í Skorradal. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu 1.803 kr. til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þau heita Silja Sif Kristinsdóttir og Ármann Loyid Brynjarsson. Með þeim á myndinni er Arnór EIí Kristinsson. LJOÐABROT Grímur Thomsen (1820/1896) Ljóðið k fætur Á FÆTUR Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn, þéttir á velli og þéttir í lund, þrautgóðir á raunastund. Djúp og blá bhðum hjá brosa drósum hvarmaljós. Norðurstranda stuðlaberg stendur enn á gömlum merg. Aldnar róma raddir þar, reika svipir fornaldar hljótt um láð og svalan sæ, sefur hetja á hverjum bæ. Því er úr doðadúr, drengir, mál að hrífa sál, feðra vorra og feta í spor, fyrr en lífs er gengið vor. STJÖRIVUSPÁ eftir Frantes llrakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýrænaður og óhræddur við að prófa nýja hluti. Storkaðu þó ekki ör- lögunum að ástæðuiausu. Hrútur ~ (21. mars -19. aprfl) Það getur veríð dýrkeypt að blanda sér í annarra mál að ástæðulausu. Forðastu að setja þig i slíka aðstöðu. Naut 20. apríl - 20. maí) E>að getur verið auðvelt að iireyta velgengni í grát og rnístran tanna. En með að- jæslu og fyrirhyggju má 'orðast slíkt. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) u rt Sparsemi er dyggð en níska ekki. Aðgát skal höfð í nær- veru sálar. Talaðu því gæti- lega og forðastu alla skreytni í málfari þínu. Krabbi (21.júní-22.júlí) Trúmennska þín mun færa þér lof og prís og með tíman- um verða þér falin æ viða- meiri verkefni á þínu sviði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 7W Það er engin ástæða til þess að fela allar sínar tilfinning- ar. Oft virkar það bara betur að vera opinskár um eigin hagi. Meyja (23. ágúst - 22. september) <CÍL Mál skipast svo í þína þágu að það veldur þér ánægju- legri undrun. Mundu að eng- in manneskja er annars eign. (23. sept. - 22. október) m Það er engin ástæða til þess að liggja á skoðunum sínum þótt alltaf sé nauðsynlegt að orða þær þannig að engan særi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvemberj Þótt þú hafir margt á þinni könnu er engin ástæða til þess að láta aðvaranir ann- arra sem vind um eyru þjóta. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) itSr Til þín er leitað um ráð. Mundu að seinna kann þig að vanta svör við einhverju svo taktu spyrjendunum vel. Steingeit (22. des. -19. janúar) eiH Þú þarft að taka á honum stóra þínum til þess að Ijúka við verkefni dagsins en þú ert lfka vel í stakk búinn til slíks áhlaups. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) C Þú þarft að setja þér mark með öllu þínu at svo að málin reki ekki á j anum og þú missir öll b tilverunni. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Þér finnst hægt miða með starfsframann en vertu ró- legur. Breytingarnar bíða handan hornsins og það skiptir öllu máli að standa sig þangað. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Sjúkravörur ehf. Verslunin Remedía J K Ný sending af l \ SOFT SPOTS L Einnig í extra breidd. Vinsamlega vitjið pantana J _ iaV ATH. I ' V \ í bláu húsunum | við Fákafen, sími 553 6511 Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16 Þegar öllu er á botninn hvolft... er gúmmíið besta vömin mmmi HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL bakpokar verð frá kr. 2.990- — Skeifunni 19 - s. 5681717 - HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Garðvörur Garðvörur í miklu úrvali AUGLÝSINGA0E1L0 Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is ýi> mbl.is I_4tí.7a/= Ö77HI«£I FJÝTT~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.